Leita í fréttum mbl.is

Dómur í máli óeirđafólks

Ţađ hlítur ađ hafa veriđ áfall fyrir Ragnar Ađalsteinsson höfuđverjandann í máli 9 menninganna ađ Icesave skyldi skyggja á hann ţegar dómur var loksins upp kveđinn.  Raunar getur Ragnar sjálfum sér um kennt. Hann hefur tafiđ máliđ á alla lund og sett Íslandmet í ađ kćra ákvarđanir og úrskurđi til Hćstaréttar.  Í málinu setti Ragnar líka Íslandsmet í ađ tapa málunum í  Hćstarétti.  Alltaf gapti ríkissjónvarpiđ ofan í lögmanninn ţegar hann gerđi grein fyrir ţví hvađ hérađsdómari vćri fákunnandi í lögum en ekkert heyrđist í RÚV ţegar Hćstiréttur stađfesti niđurstöđu ţessa "fákunnandi" hérađsdómara.

Eftir ađ málinu hafđi veriđ haldiđ í gíslingu af Ragnari Ađalsteinssyni, ađstandendum ákćrđu, nytsömum sakleysingjum  og nokkrum pólitískum lukkuriddurum, komst hérađsdómari ađ niđurstöđu sem viđ mátti búast allan tímann, miđađ viđ ţađ klúđur sem var í málsmeđferđinni og ţess međ hvađa hćtti tekiđ er á óeirđarfólki og ađsópsmönnum í íslensku samfélagi.

Sumir hafa haldiđ ţví fram ađ ţađ vćri óeđlilegt ađ rétta yfir ţessum krökkum međan októberglćpamennirnir frá 2008 ganga lausir og eru enn ađ stjórna leynt og ljóst fyrirtćkjum og fjármálalífi í landinu.  Hér skal tekiđ undir ţađ sjónarmiđ ađ ţađ er međ öllu óţolandi og raunar óskiljanlegt, ađ mál skuli ganga jafn hćgt og illa hjá sérstökum saksóknara og raun ber vitni. Ţađ breytir ţó engu um sekt eđa sakleysi 9 menninganna svonefndu.

Ţađ hlítur ţó ađ vera umhugsunarefni fyrir ţá sem krefjast réttlćtis í ţessu ţjóđféalgi hvađ lengi og mikiđ hćgt er ađ tefja framgang dómsmála međ furđulegheitum og skringimálflutningi í einföldu máli eins og máli 9 menninganna. Ţađ gefur ţví miđur ekki vonir um hrađa málsmeđferđ ţegar fariđ verđur ađ rétta yfir fólki sem er enn ráđandi í fjármálalífi ţjóđarinnar og tćmdi banka, sjóđi og fyrirtćki ţannig ađ lengra varđ ekki haldiđ í október 2008. 

Ţađ er ađ segja ef nokkur döngun er í ákćruvaldinu til ađ koma út ákćrum gagnvart öđrum en ungu óeirđarfólki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Ţađ er rétt ađ taka fram ađ ENGINN hinna ákćrđu var sakfelldur fyrir árás á Alţingi skv. 100. gr. hegningarlaga, sem var lang alvarlegasta ákćran, en slíkt brot felur í sér lágmarksrefsingu 1 árs fangelsisdóm. Ţannig ađ dómurinn er ađ segja ađ ţćr alvarlegu sakargiftir voru RANGAR.

Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţú myndir verja mína dóttur jafn einarđlega gegn fölskum sakargiftum og Ragnar, vćrir ţú verjandi hennar í máli sem ţessu.

Einar Karl, 16.2.2011 kl. 23:00

2 Smámynd: Billi bilađi

Ţađ ađ ţú farir svona í manninn en ekki boltann í upphafi pistilsins ţýddi ţađ ađ ég gafst upp um hann miđjan. Batnađi hann eftir ţađ?

Billi bilađi, 16.2.2011 kl. 23:17

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er hárrétt hjá ţér Einar Karl varđandi 100.gr. alm. hgl.  Ég hef alltaf reynt ađ gera mitt besta fyrir ţá skjólstćđinga sem ég hef veriđ skipađur verjandi fyrir. En ţađ mundi ekki fela í sér leikrćna tjáningu fyrir fjölmiđla heldur ađ reka máliđ fyrir dómstólnum

Jón Magnússon, 17.2.2011 kl. 08:46

4 Smámynd: Jón Magnússon

Billi ţú kemst ekki ađ ţví nema ađ lesa pistilinn til enda. Ég endursegi hann ekki í athugasemd.

Jón Magnússon, 17.2.2011 kl. 08:46

5 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

 Sćll. Jón

Ţađ getur ekki talist eđlileg vörn í ţessu máli 9 menninganna eđa eđlileg lögfrćđimennska ađ setja saman leikrit í ljósvikamiđlum og blöđum til ađ  reyna ađ hafa áhrif á dómsmál hvađ dómsmál sem er.
Réttakerfiđ er gert til ađ fariđ sé eftir lögum og rétti og dćma rétt saklaus eđa sekt, ţegar svona er unniđ eins og í máli ţessu er ţađ lögfrćđinni til skammar eđa hjá ţeim sem svona starfar svona.

Viđ upphaf dómsmála á Íslandi eftir landsnám voru ţau orđ sett fram til ađ tryggja réttaröryggi og ţau skyldi í heiđri höfđ viđ dómsmál og tryggja rétt.

Međ lögum skal land byggja en ólögum  landi eyđa.
Og ţau orđ eru í fullu gildi en.

En geta varla átt viđ undir leikrćnu dómsmál sem leikiđ er í fjölmiđlum til ađ hafa áhrif á dómúrskurđur og er ekki lögfrćiđni til virđis auka.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 17.2.2011 kl. 18:24

6 identicon

Góđur pistill Jón og svo satt! 

Ţađ er fáránlegt hvernig ţetta óeirđaliđ sem fór gjörsamlega yfir strikiđ í "mótmćlunum" vill meina ađ veriđ sé ađ dćma óverđuglega eđa eins og Ragnar Ađalsteinsson orđađi ţađ "skilabođadómur". 

Ţetta voru ólćti frekar en mótmćli. Sjónarmiđ ţeirra sem vilja mótmćla komst vel til skila án ţess ađ til ţessara skrílslćta hefđi ţurft ađ koma. 

Ţau eru ţví sek og fengu dóm skv ţví. 

Ţađ er hinsvegar umhugsunarvert hvernig ţetta vinstrisinnađa fólk hefur reynt ađ setja ţrýsting á alţingi ađ hafa áhrif á dómsvaldiđ í ţessu máli.

Varla er ţađ til eftirbreytni í hínu nýja Íslandi.

Guđrún (IP-tala skráđ) 18.2.2011 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 219
  • Sl. sólarhring: 505
  • Sl. viku: 4435
  • Frá upphafi: 2450133

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband