Leita í fréttum mbl.is

8000 milljarðar

Mubarark fjölskyldan er talin hafa dregið sér 8000 milljarða á valdatíð Hosni Mubarak.  Þetta er a.m.k. 500 milljörðum meira en þarf að afskrifa í íslenska bankakerfinu sem hrundi árið 2008.

Ef til vill eru þessar tölur varðandi Mubarak fjölskylduna kolrangar. En séu þær réttar þá sýna þær að íslenska bankahrunið var ekki veraldarundur eins og margir hafa haldið fram. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

En miðað við höfðatölu? Eru egyptar ekki um 80 milljónir?

Sumarliði Einar Daðason, 1.3.2011 kl. 15:04

2 Smámynd: Jón Magnússon

Hárrétt hjá þér þeir eru 80 milljónir og við erum alltaf lang flottust miðað við höfðatölu.  Ekki gleyma ofurdrambi útrásarinnar sem kristallaðist svo vel í orðunum. "Ísland er ekki lítið land það er stórasta land í heiminum."

Jón Magnússon, 1.3.2011 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 27
  • Sl. sólarhring: 820
  • Sl. viku: 5763
  • Frá upphafi: 2472433

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband