Leita í fréttum mbl.is

Hćkkađi lániđ ţitt?

Hćkkun á bensín- og olíuverđi undanfariđ hćkkar höfuđstól verđtryggđra lána um 0.5%.  Höfuđstóll 20 milljón króna láns hćkkar ţá um 100 ţúsund í ţessum mánuđi og á ţađ leggjast vextir.  Ţeir sem hafa keypt íbúđirnar sínar aftur á grundvelli úrrćđa Skjaldborgar Jóhönnu skulda ţá enn meira en áđur en eiga samt ekki neitt.

Ríkisstjórnin lćtur eins og hćkkun olíuverđs komi henni ekki viđ.  Ţegar um ţađ er rćtt bullar Steingrímur J. um vistvćna orkugjafa eins og ţađ  greiđi afborgun af vísitölubundna láninu. 

Ríkissjóđur tekur mest til sín af olíuverđshćkkuninni. Vćri hér ábyrg ríkisstjórn sem hugsađi um hag heimilanna og neytenda ţá mundi hún strax í í dag lćkka skatta á eldsneyti verulega. Ţađ mikiđ ađ hćkkun olíuverđs vegna tímabundins óróa í Norđur Afríku ylli ekki verđbólguskoti, sem gćti ţá veriđ byrjun á nýju verđbólgutímabili. Framleiđsluverđ á vörum hćkkar nefnilega líka vegna hćkkandi eldsneytisverđs vegna aukins tilkostnađar.

Ríkisstjórn sem lćtur vísitölubindingu lána viđgangast og hćkkar höfuđstól lánanna ítrekađ međ vanhugsuđum skattahćkkunum er vinsamleg fjármálafyrirtćkjum en fjandsamleg fólkinu í landinu.

Ţađ verđur ađ afnema vísitöluna og byggja upp heilbrigt lánakerfi ţar sem báđir ađilar bera ábyrgđ en ekki bara skuldarar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Má ekki líka spyrja: hćkkar HÚSALEIGAN ţín?

Verđtrygging langtíma veđlán á ađ vera Prime: og taka miđ af ráđgerđi verđbólgu lánstíman nćst 30 ár.  Ţá er Ísland "compatible" viđ ríki ţar sem keppt er um raunvextina.   

30 ára USA jafngreiđslu lán leggur um 60 % vaxtaálag á láns og grunnvaxta höfuđstól  til myndurnar skuldagreiđslu höfuđstóls. Tryggir fyrir um 90% verđbólgu á 30 árum. Ţjóđverjum nćgir 40% vaxta álag

ţví ráđgerđ verđbólga ţar ţar er undir 60% á 30 árum. 

Prime lánum á ađ halda ađskildum frá subPrime skammtíma.

Í ljósi eignaréttar ákvćđa stjórnarskrár.

Expect: regard as likely to happen, do, or be the case. ▶suppose or assume er yfirstéttar skilningur.

hope, anticipate; assume er almúga skilningur í USA.

Júlíus Björnsson, 3.3.2011 kl. 18:23

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sammála ţér Jón Magnússon!!

Eyjólfur G Svavarsson, 3.3.2011 kl. 20:15

3 Smámynd: Elle_

Og vćri hér ábyrg ríkisstjórn, Jón, sem hugsađi um hag ţegnanna fćru ţau aldrei ađ samţykkja löglausa rukkun erlendra velda og jafnóđum játa ađ rukkunin vćri löglaus, veldin ćttu engar lögvarđar kröfur á hendur okkur.  Ríkisstjórnin er biluđ og verđur ađ skipta henni út.

Elle_, 3.3.2011 kl. 23:28

4 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ţví miđur hárrétt greining.

Hrannar Baldursson, 4.3.2011 kl. 06:06

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ykkur fyrir. Ég sé ekki annađ en viđ séum öll sammála en er ţá ekki kominn tími til ađ gera eitthvađ í málinu?

Jón Magnússon, 4.3.2011 kl. 09:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 273
  • Sl. sólarhring: 761
  • Sl. viku: 4094
  • Frá upphafi: 2427894

Annađ

  • Innlit í dag: 254
  • Innlit sl. viku: 3790
  • Gestir í dag: 249
  • IP-tölur í dag: 238

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband