Leita í fréttum mbl.is

Bara svolítinn sykur

Þeir sem hafa séð kvikmyndina Mary Poppins muna vafalaust eftir því þegar hún fékk börnin til að taka meðalið sitt og söng "Just a spoonful of sugar helps the medicine go down( sykurskeið hjálpar til að koma meðalinu niður) Nú áratugum eftir að þessi sannindi komu fram hjá barnfóstrunni Mary Poppins þá er sagt frá því í tímaritinu "Nature" að þetta sé ekki bara rétt hjá Mary Poppins heldur auki sykurinn virkni sumra lyfja.

Þannig að "a spoonful of sugar makes the medicine work" (sykurskeið lætur lyfið virka) Þannig segir tímaritið frá því að sýklalyf sem gefin eru með sykri geti aukið virkni sýklalyfsins eins og t.d. þegar um berkla er að ræða og ýmissa aðra sjúkdóma.

Mary Poppins hefur greinilega vitað sínu viti og rúmlega það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta var fyrst bíó myndin sem ég sá og þá búsettur í Köben. Þar kom fram að Bankarnir í UK hafa alltaf verið þjónustu hennar hátignar.  Án bankanna og handan sjávar starfsemi þeirra væri UK ekkert í dag.  Gervi einkabanka kerfið í UK það borgar sig til langframa. Bakkað upp af leyniþjónustu og einum stærsta her í heimi. Það kostar sitt að fara í keppni.

Júlíus Björnsson, 13.5.2011 kl. 02:19

2 Smámynd: Óli minn

Já, það er nefnilega fjölmargt í "hindurvitnunum" sem verkar, en hefur á seinni árum verið úthrópað sem bull og vitleysa vegna þess að vísindalega sönnun hefur skort.

Óli minn, 13.5.2011 kl. 06:42

3 Smámynd: Jón Magnússon

Já sjálfsagt er það erfitt með bankana Júlíus.

Jón Magnússon, 13.5.2011 kl. 10:05

4 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg rétt  Óli minn. Þess vegna fannst mér þetta svolítið sniðugt.

Jón Magnússon, 13.5.2011 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 489
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annað

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband