Leita í fréttum mbl.is

Ţessi manneskja

Ţráinn Bertelsson Vinstri Grćnn er ţekktur af öđru en ţví ađ sýna konum virđingu.

Stutt er síđan hann kallađi nokkrar ţingkonur  fasistabeljur og íhaldsbullur og brigslađi ţeim um ómálefnaleg vinnubrögđ.  Gamlir félagar Ţráins héldu ađ ţar vćri gamli Komminn og fótaveiki Bóheminn kominn í gamla stuđiđ, eins og hann var á tímum kalda stríđsins.

Í dag minnir Ingibjörg Sólrun Gísladóttir utanríkisráđherra á loforđ ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum.  Ţá bregst Ţráinn svo viđ ađ vísa til fyrrverandi ţingmanns, ráđherra og formanns Samfylkingarinnar, sem "ţessarar manneskju" og fárast yfir ţví ađ hún skuli yfir höfuđ vilja eitthvađ upp á dekk. Raunar orđar Ţráinn ţađ međ ţeim hćtti ađ hann sakfellir Ingibjörgu og sakar utanríkisráđherra um ţađ ađ hafa bjargađ henni frá Landsdómi. 

Međ öđrum orđum ţá virđist  ţingmađurinn sem tryggir ríkisstjórninni meiri hluta á Alţingi telja ađ svipta eigi Ingibjörgu Sólrúnu málfrelsi og skođanafrelsi auk ţess sem hana hafi átt ađ ákćra af Alţingi og Landsdómur ađ dćma hana seka. Ekki í fyrsta sinn sem menn, sem mótađir eru úr ţessum hugmyndafrćđilega leir, telja rétt ađ ţeir fari međ löggjafarvald, ákćruvald og dómsvald yfir ţeim sem ţeir telja ekki ţóknanlega.

Ţađ hlítur ađ vera gott ađ búa á kćrleiksheimili stjórnarflokkana ţar sem Ţrárinn Bertelsson, sem Framsókn tróđ inn í rađir ţeirra sem fá heiđurslaun listamanna, sakfellir ţingkonur og fyrrverandi ţingkonur til hćgri og vinstri auk ţess sem hann kallar nánast alla ţjóđina nema ţingflokk Vinstri grćnna hálfvita.

Ríkisstjórnin telur  sig eigi samstöđu međ ţessum ţingmanni og  Ţráinn er sannfćrđur um ađ ţćr skođanir sem hann viđrar eins og ađ ofan greinir séu viđhorf ríkisstjórnarinnar. Međan ţví er ekki mótmćlt ţá er ţađ líka ţannig.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er enginn sérstakur ađdáandi Ţorgerđar Katrínar en ummćli Ţráins um hana eru fyrir neđan allar hellur. Ţá er átakanlegt ađ fylgjast međ máttleysislegum viđbrögđum annara ţingmanna viđ ţessum hrođa frá skáldinu.  

En hvađa viđbragđa megum viđ vćnta frá Ţránni í sambandi viđ skuldamálin, eftir ađ ţađ er komiđ í ljós ađ sá flokkur sem hann styđur nú í augnablikinu, hefur stađiđ fyrir efnahagslegri áras á heimili og fyrirtćki landsmanna?

Ég minni á, ađ eitt af ţví fáa sem Ţráinn hefur lagt til málana eftir ađ hann kom á ţing, voru tillögur um leiđréttingu skulda heimilanna.  Hann lagđi til endurbćtta útfćrslu af Framsóknarleiđinni međ ţaki á leiđréttingu lána. 

Hvernig vćri nú ađ Ţráinn sýndi fólkinu í landinu, ađ hann geti annađ og meira enn ađ kalla vinnufélaga sína illum nöfnum? Hann getur hćglega bćtt ráđ sitt međ ţví ađ rifja upp ţennan málstađ sinn í skuldamálinu og krefjast haldbćrra skýringa á ţví, hvers vegna stjórnvöld lugu til um, ađ tillögur hans vćru óframkvćmanlegar.

Seiken (IP-tala skráđ) 24.5.2011 kl. 21:09

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ef Ţráinn vćri sjálfum sér samkvćmur varđandi skuldamál heimilanna ţá mundi hann lýsa ţví yfir ađ hann styddi ekki lengur ríkisstjórn undir forustu glópanna Steingríms og Jóhönnu sem seldu skuldsett heimili í ánauđ til erlendra vogunarsjóđa. 

Mér ţykir miđur ađ jafn hćfur mađur og Ţráinn er ađ mörgu leyti skuli missa sig svona hrapalega í orđagjálfri, hroka og lítilsvirđingu gagnvart samstarfsfólki sínu og öđrum. 

Jón Magnússon, 24.5.2011 kl. 23:32

3 identicon

sammála Jón ţessi framkoma og störf hans á Alţingi hafa veriđ meira í egóinu fyrir hann sjálfan heldur en fólkiđ í landinu.

Ţađ hefđi kanski átt ađ bjóđa honum stöđu varasáttasemjara í stađ fyrrverandi veđurstofustjóra sem lét af störfum vegna óróa í stofnuninni og einhver ţurrđ er á hćfu fólki í jafn veigamikiđ starf eđa hvađ??

Ţór Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 25.5.2011 kl. 17:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 506
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband