31.7.2011 | 23:32
Viđ erum epli sögđu hrútaberin
Enn eru erlendir fjölmiđlamenn sem leggja viđ hlustir ţega forseti lýđveldisins segir ţeim frá ţví sem er ađ gerast á hinu fjarlćga Íslandi. Virđingar ţjóđarinnar vegna vonar mađur oft ađ fjölmiđlamennirnir kanni ekki frekar upplýsingar forsetans eins og ţćr sem hafđar eru eftir honum í dag.
Í frétt á BBC í dag er haft eftir forsetanum ađ Íslendingar dćli ekki fé í fjármálastofnanir heldur láti ţćr fara á hausinn. Ţetta er ekki allskostar rétt. Fram til ţess tíma ađ Steingrímur J. Sigfússon tók viđ völdum međ Jóhönnu var ekki dćlt fé í fjármálastofnanir en Steingrímur hefur veriđ iđinn viđ ţađ síđan.
Ţá segir forsetinn ađ hagkerfiđ á Íslandi vaxi nú hrađar en í flestum öđrum Evrópulöndum. Miđađ viđ opinberar hagtölur ţá stenst ţessi fullyrđing ţví miđur ekki en óskandi ađ svo vćri. Ţetta er ţví miđur rangt.
Forsetinn segir ađ halli hins opinbera sé minni en í öđrum Evrópulöndum. Ţetta kemur í kjölfar fréttar um ađ ríkissjóđshallinn á Íslandi sé međ ţví mesta sem ţekkist í Evrópu.
Lykillinn ađ endurreisninni sé ţó ekki ađeins sá ađ koma skikki á bankakerfiđ heldur einnig ađ taka vilja ţjóđarinnar fram yfir fjármálastofnanir er einnig haft eftir forseta Íslands. Skyldi ţađ vera ţannig. Er ţađ ţjóđin sem vill halda áfram ađ stynja undir oki verđtryggingar og verstu lánakjörum sem ţekkjast í okkar heimshluta. Varla er ţađ ađ taka vilja ţjóđarinnar fram yfir fjármálastofnanir?
Loks er haft eftir forsetanum ađ krónan sé lykilatriđi í efnahagsbata Íslands. Skyldi ţessi stađhćfing vera rétt? Hefur ekki gengisfall krónunar valdiđ ţví ađ laun á Íslandi eru međ ţví lćgsta sem ţekkist í Evrópu. Hefur íslenska krónan ekki valdiđ ţví ađ skuldir heimilanna á Íslandi eru ţćr mestu í heimi. Hefur ekki íslenska krónan valdiđ ţví ađ verđ á fasteignum í Evrum eđa Dollurum taliđ hefur hruniđ um rúmlega 60%. Hvađ er eiginlega svona gott viđ krónuna?
Óneitanlega minnti ţessi frásögn af fullyrđingum forsetans viđ fréttamann BBC um ástandiđ á Íslandi mig á orđtakiđ: Viđ erum epli sögđu hrútaberin.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Evrópumál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 675
- Sl. sólarhring: 925
- Sl. viku: 6411
- Frá upphafi: 2473081
Annađ
- Innlit í dag: 612
- Innlit sl. viku: 5840
- Gestir í dag: 587
- IP-tölur í dag: 574
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sćll Jón.
Hjá mér er staddur ungur mađur nátengdur mér sem býr í Englandi. Hann á íbúđ í rađhúsi ţar. Ég spurđi hann áđan um vaxtagreiđslur af íbúđaláninu. Vextir sem hann greiđir nú eru 2,5% óverđtryggt.
Međ kveđju,
Ágúst H Bjarnason, 1.8.2011 kl. 00:26
Ţađ eina sem ekki er dćlt fé í eru heimilin enda fara ţau á hausin í umvörpum.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 1.8.2011 kl. 09:39
Ef viđ förum öll í sólbađsfötin kemur ţá ekki sólskin af sjálfu sér í kjölfariđ ?!!!!!!!!!!
Valdimar H Jóhannesson, 1.8.2011 kl. 11:46
Ég er alveg sammála pistlinum, Jón. Ég virđi forsetann en er honum mikiđ ósammála ţarna og mađur fćr sting af ađ hlusta, en ég heyrđi í honum í BBC útvarpi. Skattpeningar okkar hafa flogiđ í banka og fjármálafyrirtćki í núverandi óstjórn og almenningi og mest ţeim sem skulda, blćđir heiftarlega. Forsetinn sagđi ţó ađ almenningur vćri ´not out of the woods yet´.
Elle_, 1.8.2011 kl. 12:59
Vertygging á raunávöxtunarkröfu, er ekki til utan Íslands. Verđbólga líka CIP hćkkanir tekna og verđlags vöru og ţjónustu 80% tekjulćgstu íbúa efnahagsreiknings ríkja međ gloppulaust tvihliđa jafnvćgis efnahags og rekstrabókhald, eru algengar til ađ tryggja langtíma raun-hagvöxt eđa viđhalda rauntekjunum í heildina litiđ. Ţá gildir til auka raunverđmćtasköpun innan efnahagseiningar ađ aukning seldrar vöru og ţjónustueininga sama raunvirđis á Alţjóđamökuđum gerist ekki nema tekjur ţeirra 80 % fátćkustu hćkki hrađa en stađlađur CIP. Ţetta tryggir líka ađ fjármögnunarhlutabréf rekstrafyrirtćkja á Kauphallarmarkađi skila raunvöxtum umfram verđtyggingar vexti miđađ viđ stađađan CIP. Heildarvextir= grunnvextir + vertyggingarvextir= Verđtryggingarvextir + grunnvextir. Veđrtyggingarvextir eru ráđgerđir[expected] og grunnvextir ráđast ađ ţeim sem er hćfastir til ráđgera framtíđna. Ţađ verđa raunvextir ef hćfiđ er fyrir hendi: ţetta er ađal langtíma keppni epli alvöru fjármálastofnanna Prime AAA+++. Ţví miđur fyrir forsetan ţá mun ţađ liđ í Alţjóđfjámálheiminu sem er hćft vera lćst á stöđu Íslands ţökk tvihliđabókhaldsreglum ţeirra. Ţeir sjá stöđu Íslands sem Debit og depreciated ţegar viđsjáum hana Credit og depreiciated rekstrarlega séđ. Erlendis eru bera rekstrar tekjur eftir skatta ekki beinan söluskatt eđa ţrepaskiptann miđa viđ stćrđ veltu rekstra ađila: VSK. Erlendis veit yfirstéttin frá upphafi ađ almennings fréttir eru fyrir almenning og mun hann skilja ţćr sínum öfuga skilningi. Íslenskar fréttir fram til um 1970 voru ekki einsbrenndar ađ ţessu marki eđa orđaforđaskilningur Íslensku Ţjóđarinnar sem var ţá nánast eitt ríki. 100% skilningur á gloppulausu tvíhliđa bókaldi efnađar og stöndugra ríkja er bćđi nauđsynlegt og fullnćgjandi til allra framtíđar rágerđa og keppni viđ ţau. Ţessu Bókhaldi í dag má skipta í flokka: USA, UK versus Ţýskland, Frakkland. Fyrrnefndu ríkin leifa rýmra mat hvađ má telja reiđfjár ígildi [sjá Libor vexti á millibanka markađi, sem breytir bréfum í reiđu fé innan klukkutíma] og hćkka eiginfé, ţađ varasjóđaskuld viđ lánadrottna og skmmatíma hagvöxt sem endist ekki. Aular geta ekki einu sinn selt epli, ţví epli í körfu falla í verđi ef eitt er skemmt í körfunni. Eitt heilt á botninum heldur ekki upp raunhagvexti samanburđrar Ríkistekjum eđa ţjóđartekjum. Ţađ sem sumum finnst einfalt getur mörgum fundist flókiđ. Ţađ er mjög auđvelt ađ erfitt ađ ljúga án ţess ađ upp komist en ţađ er sannleikur sem er listin, sem skiptir máli. Hlustum á Ţjóđverja á ţeirra ţingi ţar er bćđi blásiđ í hornlúđra til eflinga samstöđu Ţjóđverjar innbyrđis ađ auka sína innri tekjur [Miđgengi] og líka áskorun til Međlima Ríkjanna til ađ stand sig í sameiginlegu keppnin geng USA og Kína, ađallega. Hér gengur áróđurinn ađ efla bjartsýni stálmannsins. Sameignlegir hagsmunir erlendra lándrottna og Íslenskustjórnsýslu ţeirra [ţeim handgeng: manipulare] ađ mínu mati eru ađ fegrar stöđuna hér fyrir saklausum almenningi 80% -90% íbúa. Ég hef boriđ saman meintan CPI feril Íslands og ţann í UK síđustu 50 ár og sé ekki betur en ţeir fylgist ađ ţannig, ađ verđbólgu toppar eru yfirleitt 3 til 5 sinnum hćrri hér áđur fyrr ţegar okkar samanburđar rauntekjur voru hćrri og laus veđ verđmćtari. Ţá er nema vegna ađ ađ ef heildar skuld efnhagslögsögu er 1800 milljarđar ţá skuldar 90% launţega oftast 800 milljónir , 10% kennitalna 1000 milljarđa. Ok ţađ íţyngiir eđa íţjakar. Hleđst ofan á. Vertyggingar vextir hér er ađ mínu mati raunvaxtakrafan, en nafnvextirnir verđtryggingin í framkvćmd og samburđi viđ útlönd. 4,5% var verđbólga í USA ađ jafnađi frá 1970 til USA. Mikiđ lćgri í Ţýskalandi st-đuleika verđbólgunnar en um 5,0% í UK á sama tímabili. Jafngreiđslu langtíma veđlánin í USA sníđa af verđbólgu toppa, enda nóg sem kemur inn af verđbótum til jöfnunar fyrst. Ţađ er nema 10% til 12% af ţeim međ söstum vöxtum yfir 5,0%. Né er Prime AAA fastir vextir um 3,5% fyrir nćstu 30 ár nýrra veđlána. Til geta framleitt meira af veđum á réttan hátt.
Júlíus Björnsson, 1.8.2011 kl. 16:32
Já Ágúst og svo greiđir hann líka niđur höfuđstól lánsins í hvert skipti sem hann greiđir af láninu. Svo eru til menn sem reyna ađ telja fólki trú um ađ verđtryggingin međ 5% vöxtum sé góđ kjör.
Jón Magnússon, 1.8.2011 kl. 17:33
Ekki gleyma smáfyrirtćkjunum Rafn. Lífeyrissjóđirnir fjárfesta ekki nema í ţekktum tapfyrirtćkjum sem eru iđulega í samkeppni viđ lítil einkafyrirtćki.
Jón Magnússon, 1.8.2011 kl. 17:34
Prófađu ađ setjast út á svalir hjá ţér í sólbađsfötunum og kannađu máliđ. Annars spá ţeir sólskini á morgun um miđjan daginn.
Jón Magnússon, 1.8.2011 kl. 17:35
Ég er sammála ţér Elle međ ţađ ađ fá sting ţegar forsetinn tjáir sig međ ţessum hćtti. Ég get hins vegar ekki deilt virđingunni á forsetanum međ ţér. Hitt er annađ mál ađ ég virđi embćttiđ sem slíkt og ţess vegna finnst mér slćmt ađ sá sem gegnir ţví skuli tjá sig međ ţessum hćtti.
Jón Magnússon, 1.8.2011 kl. 17:37
Ţađ er athyglivert Júlíus ađ sjá ţađ sem Ágúst Bjarnason segir í sinni athugasemd um vextina í Bretlandi.
Jón Magnússon, 1.8.2011 kl. 17:39
Ţađ er veriđ ađ byggja um langtíma raun-hagvöxt í ríkjum raun-mannauđsins. Ţađ sem kallast verđtrygging hér er í raun Hruntrygging allra veđsafna. Hitler sagđi 1 lauf viđ grandi. Ţetta var undtekning á ţeim tíma ađ sögnin var látin standa. Ég er búinn ađ sjá ađ raunvextir langtíma veđlá [30 ár eru öruggust almennt eđa 45 ára] í samburđi hámarks skammtíma áhćttu vexti erlendis er engir í heildina litiđ á eldra veđ sem er viđhaldiđ [fjöreggin sem forđa veđköllum og eđa Libor vöxtum], en max 1,99 í London fyrir nćstu 30 ár á nýbyggđu. Ţađ ţykki flott og efnađ ađ geta glćnýtt. Eldra húsnćđi fylgir oft tíska sem er einskins virđi eftir 30 ár ţótt sé vel viđhaldiđ. USA fór međ upp 2,5% á nýja húsnćđinu. Hús=Veđ. svo fremi sem 50 % af tekjum húsinns fara í byggja um raunhagvöxtinn. Í grónum hverfum eru verđ og veđmöt í föstum skorđum erlendis. Nýja-Ísland er vitskert međ gloppur í heilanum. Skilur vitlaust á milli, og snýr öllu viđ í bókhaldi. Mín fastir vextir [Prime AAA] af fyrstu 5 árum ARM veđlán til 30 ára voru um daginn um 2,3% en fastir heildavextir í prósentum af hreinum jafgreiđlu lánum til 30 ára voru 3,5% . Frá um 2000 er greinlegt ađ 4,5% međalverđbólga 1970 til 200] er út úr myndinni fyrir 2000 til 2030. Kröfur um raunhagvöxt innlands [USA] smá hjöđnun frekar en hitt. Tekjur koma úr raunfjárfestingum í ríkjum ţar sem tekjur almennings fara vaxandi: USA varasjóđir. EU lifir á hrćjum eins vampírur og varúlfar. Landnemar USA voru frumkvöđla genin í EU á sínum tíma. Hér hefur raunhagvöxtur síđan 1983 stöđvast. Almennar tekjuhćkkanir ómögulegar til ađ auka Íslenska notkun á íslenskum vörum og ţjónusti til langframa. Vegna raunvaxtakröfu á húsnćđinu grunni raunteknanna.
Júlíus Björnsson, 1.8.2011 kl. 18:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.