Leita í fréttum mbl.is

Dýrt fyrir forsætisráðherra, en ekki bankastjóra

Fyrir nokkrum dögum var skrifað um það í breskum blöðum að forsætisráðherra Breta, David Cameron hefði tekið á leigu sumarbústað í Tuscanny á Ítalíu. Af mörgum var það talinn flottræfilsháttur af forsætisráðherranum að leigja sumarbústað í Tuscanny á tímum niðurskurðar og erfiðleika í þjóðarbúskapnum.

Fyrir nokkru leigði íslenskur bankastjóri sumarbústað  í sama héraði á Ítalíu engu síðri  en þann sem forsætisráðherra Breta leigir -já og það með öðrum. Hér talar engin um flottræfilshátt heldur þykir það greinilega sjálfsagt hér að yfirstéttinni leyfist allt.  Þannig var talið áður fyrr að það væri í Bretlandi, en nú er greinilega öldin önnur.

Já meira að segja forsætisráðherrann af Bretlandi þarf að ná í capucínóið sitt sjálfur þegar hann kemur eins og sléttur og felldur ferðamaður á veitingastað.

Ekki fer neinum sögum af raunum íslenska bankastjórans íslenska  í Tuscanny þegar hún var þar á ferð enda væntanlega haft meira umleikis en David Cameron forsætisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Eg hef lifað þar- og elska þennan stað- Ítalir eru frábærir- ef þessi merki maður var of fínn fyrir staðinn átti hann bara huskast burt- á sitt 7 stjörnu hótel----

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.8.2011 kl. 20:56

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

SHIT- VISSI EKKI AÐ ÞÚ VÆRIR Í SAMA FLOKKI -

Erla Magna Alexandersdóttir, 2.8.2011 kl. 20:57

3 Smámynd: Jón Magnússon

Erla Magnea ég er ekki í breska Íhaldsflokknum og hef aldrei verið og Cameron var ekki á hóteli heldur í sumarbústað í Tuscanny.

Jón Magnússon, 2.8.2011 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 326
  • Sl. sólarhring: 638
  • Sl. viku: 4147
  • Frá upphafi: 2427947

Annað

  • Innlit í dag: 301
  • Innlit sl. viku: 3837
  • Gestir í dag: 288
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband