Leita í fréttum mbl.is

200 innheimtulögfrćđingar

Meiri hluti ríkisstjórnarinnar á Alţingi, Ţráinn Bertelsson fór mikinn í ljósvakamiđlum í kvöld vegna Kvikmyndaskóla Íslands og gerđi kröfu til ađ hann fengi rekstrarfé úr ríkissjóđi og sagđi ţađ merkilegra en mennta 200 innheimtulögfrćđinga.

Kvikmyndaskóli Íslands er allra góđra gjalda verđur  og vel getur veriđ rétt ađ skólinn fái aukiđ fé úr ríkissjóđi. Ţađ er óviđkomandi námi annars fólks.  Ég veit ekki til ţess ađ nokkur skóli á Íslandi mennti innheimtulögfrćđinga eđa ţađ sé sérstök námsbraut.  Ţráni Bertelssyni finnst hins vegar rétt ađ gera lítiđ úr lögfrćđinámi og ţađ er  í samrćmi viđ ađra sleggjudóma ţessa manns.

Ekki er hćgt ađ áfellast Ţráinn Bertelsson fyrir vanţekkingu í skóla-og menntamálum en hitt ćtti hann ađ vita, ađ hann er í sama stjórnmálaflokki og menntamálaráđherra og gćti ţví boriđ erindi Kvikmyndaskóla Íslands beint undir hana. Hann gćti komiđ fordómum sínum varđandi lögfrćđinám á framfćri milliliđalaust og gert kröfur varđandi Kvikmyndaskólann. Ţráinn er altént líftaug gjörspilltrar ríkisstjórnar, sem mundi vafalaust ekki muna um einn kepp í sláturtíđinni ţegar svo mikilvćgur mađur á í hlut.

Ţráinn getur ţví sparađ sér ţann pópúlísma og sýndarmennsku sem hann viđhafđi í sjónvarpi í kvöld en unniđ vinnuna sína á ţingflokksfundum Vinstri grćnna en undir ţá heyra ţessi mál.

Skrýtiđ ađ ţessi heiđurslaunţegi skuli aldrei geta opnađ munninn án ţess ađ veitast ađ öđru fólki og reyna ađ gera lítiđ úr ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona, svona Jón ekki taka ţetta svona til ţín.

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 3.8.2011 kl. 00:17

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég tek ţađ ekki til mín Sigurđur. Mér fannst ţessi ummćli ţingmannsins hins vegar í samrćmi viđ ţann hroka sem hann almennt viđhefur gagnvart ţeim sem hann telur óćđri sér. 

Jón Magnússon, 3.8.2011 kl. 10:14

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Jón, ţú veist ađ samkvćmt Ţráni sjálfum er 5% ţjóđarinnar fávitar en viđ vitum ekki hvorum hópnum hann tilheyrir ađ eigin mati. Ég tel ađ ţađ skemmtilega viđ ţjóđina sé hvers misţroska viđ erum, ţ.e. viđ höfum hvert um sig náđ ađ ţroska einstaka hćfileika sem öđrum gengur ekki eins vel međ og erum svo algjörir klaufar međ eitthvađ sem jafnvel barn framkvćmir áreynslulaust.

Annars er ómerkilegt ađ fara í einhvern hanaslag um ţađ hvađa menntun er merkilegri en önnur.  Ţađ hlýtur ađ velta á ţví til hvers hver og einn notar sína menntun.  Mér virđist t.d. sem grunnskólamenntun sé merkilegri en flest annađ, ţar sem allir nýta sér hana!  Ég veit um lögfrćđing sem gerđist tónlistarstjóri, kennara sem er sölumađur, lćkni sem er forstjóri, leikara sem gerđist borgarstjóri, kvikmyndagerđarmann sem er dagskrárgerđarmađur í útvarpi og svona mćtti lengi telja.  Ţýđir ţađ ađ menntun ţeirra hafi ekki veriđ nógu merkileg til ađ starfa viđ fag sitt eđa var menntunin einmitt nógu merkileg til ţess ađ geta unniđ viđ margt annađ en sem fagmenntunin segir til um?

Marinó G. Njálsson, 3.8.2011 kl. 12:16

4 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţráinn hefur sennilega smitast af hrokanum af ritstjóranum í Hádegismóum. Eđa kannski er ţetta bara húsasótt í Alţingishúsinu?

Erlingur Alfređ Jónsson, 3.8.2011 kl. 14:07

5 Smámynd: Dexter Morgan

Hverjum er ekki sama um ţessa ónytjunga sem fara í ţennan skóla, ef ţeir hafa ekki efni á ţví ađ reka skólann á ţeim forsemdum, ţá á bara ađ leggja hann niđur. Eina sem nemendur lćra ţarna er ađ; svo ég taki nú orđ eins fremsta leikstjóra ţjóđarinnar, Friđriks Ţórs, er ađ BETLA.

Ţegar námi líkur, byrja ţeir ađ belta peninga til ađ búa til myndir og á ţví lifa ţeir og hrćrast alla tíđ.

Dexter Morgan, 3.8.2011 kl. 15:31

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er hárrétt hjá ţér Marinó.  Í ţjóđfélagi nútímans skiptir máli ađ einstaklingurinn hafi menntun sem gerir hann hćfan til ađ takast á viđ fjölbreytt ţjóđfélag og breytingar í lífinu. Talađ er um ađ venjulegur mađur megi búast viđ ţví ađ ţurfa ađ skipta um starfssviđ 3-4 sinnum á ćvinni. Ég vil ekki dćma um hvađa menntun er merkileg og hver ekki. Spurning er hins vegar hvađ eiga skattgreiđendur ađ borga og hvađ mikiđ. Hvort sem okkur líkar betur eđa verr ţá borga ţeir of mikiđ í dag og ţess vegna verđur ađ spara í menntakerfinu hvort sem okkur líkar betur eđa verr og hvort sem ţađ á ađ gera í Kvikmyndaskólanum eđa háskólum sem bjóđa upp á lögfrćđimenntun. Um ţađ get ég ekki dćmt af ţví ađ ég ţakki ţađ ekkií nógu vel.

Jón Magnússon, 4.8.2011 kl. 09:55

7 Smámynd: Jón Magnússon

Nei Erlingur, Ţráinn bar öll ţessi merki strax í menntaskóla, en skánađi á tímabili, en virđist hafa fćrst í aukanna eftir ađ hann fór ađ fá tvöföld laun á kostnađ skattgreiđenda. Annars vegar sem ţingmađur og hins vegar sem heiđurslaunalistamađur í bođi Framsóknarflokksins

Jón Magnússon, 4.8.2011 kl. 09:57

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ekki ţekki ég ţetta Dexter en ţađ hafa ţá veriđ vanhćfir menntamálaráđherrar sem hafa setiđ ađ völdum undanfarin ár fyrst ţeir hafa ekki tekiđ á ţessu og séđ til ţess ađ námiđ vćri faglegt. Ég hef ekki heyrt neitt neikvćtt fyrr um námiđ í Kvikmyndaskólanum.

Jón Magnússon, 4.8.2011 kl. 10:00

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Eru BS lögfrćđingar frá Háskólanum í Reykjavík ţađ sem Ţráinn á viđ?

Halldór Jónsson, 4.8.2011 kl. 12:47

10 Smámynd: Jón Magnússon

Ég bara veit ekki hvađ hann á viđ Halldór auk ţess sem ég held ađ Ţráinn Bertelsson viti ekki mikiđ um lögfrćđinám

Jón Magnússon, 5.8.2011 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 508
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband