Leita í fréttum mbl.is

Gjafir eru yđur gefnar

Samtök fjármálafyrirtćkja segjst hafa lćkkađ skuldir heimilanna um 143.9 milljarđa. Er ţetta virkilega rétt?

Ţegar betur er ađ gáđ ţá er ţetta röng og villandi framsetning á einföldu máli. Stađreyndin er sú ađ međ endurreikningi ólögmćtra gengistryggđra lána lćkka ţau um 119 milljarđa. Ţetta er ekki lćkkun heldur leiđrétting í samrćmi viđ niđurstöđu Hćstaréttar.

Ţá standa eftir 24.9 milljarđar en af ţeim eru 18.7 milljarđar sem er lćkkun vegna ţess ađ fjármálafyrirtćki samţykktu lćkkun óveđtryggđra lána međ svokallađri 110% leiđ. Rúmir 5 milljarđar eru síđan lćkkun vegna sértćkrar skuldaađlögunar. 

Stađreyndin er ţá sú ađ engin lćkkun hefur orđiđ á innheimtanlegum skuldum eins og ţćr eru kallađar. Eina lćkkunin sem hefur orđiđ og fjármálafyrirtćkin telja sér til gćđa er lćkkun í samrćmi viđ landslög og langt umfram veđmörk ţannig ađ sýnt var ađ ţćr mundu aldrei innheimtast. 

Sýnist einhverjum ađ ţađ sé veriđ ađ gefa gjafir? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Pétur Líndal

Ţađ má ekki gleyma ađ varđandi 110% leiđina er ţrátt fyrir himinháa niđurfćrslutölu sem sett er fram, veriđ ađ hirđa allt af fólki. Sumir sem fara ţessa leiđ áttu greiddu kannski ekkert út viđ fasteignakaup í upphafi, en flestir allavega 10-20% og sumir miklu meira. Af ţessu fólki er veriđ ađ hirđa hverja krónu sem ţađ lagđi fram og mörgum fleirum. Ţađ vćri ţví rökrétt ađ tala um ţćr gjafir sem almenningur er búinn ađ fćra bönkunum. Aleiguna í mörgum tilfellum.

Jón Pétur Líndal, 31.8.2011 kl. 18:43

2 identicon

Heill og sćll Jón,

já ţetta eru ótúleg vinnubrögđ. Hvernig dettur Samtökum fjármálafyrirtćkja í hug ađ matreiđa svona blekkingar fyrir fólk. Ég er vissum ađ meira segja Steingrímur J fengi smá rođa í kinnarnar.

Ađ telja leiđréttingar á lögbrotum, sem ţessi sömu fyrirtćki brutu á viđskiptavinum sínum vera ađgerđir til lćkkunar á skuldum heimilana er alveg ótúleg kokhreysti.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 31.8.2011 kl. 18:48

3 identicon

Jón, nýju bankarnir fengu ađ gjöf um 700 milljarđa, samkv. AGS, ekki Steingríms stórlygara. Ţađ var ţegar nýju bankarnir keyptu eignir gömlu bankanna ađ verđmćti 1700 milljarđa á 1000 milljarđa. Svona tölur eru eins og baunir í ţetta haf.

Örn Johnson´43 (IP-tala skráđ) 31.8.2011 kl. 22:45

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mér finnst umhugsunarvert hvernig fréttastofurnar matreiddu fréttatilkynningu Samtaka fjármálafyrirtćkja - Hún var bókstaflega gleypt hrá.

Ég gćti trúađ ţví ađ ţegar upp er stađiđ ţá muni spuni Samtaka fjármálafyrirtćkja hafa ţveröfug áhrif en til var ćtlast.

Sigurjón Ţórđarson, 31.8.2011 kl. 23:12

5 Smámynd: Sumarliđi Einar Dađason

Er ţetta ekki bara venjulegt klór í bakkann ţessara ađila sem eru ekkert sérstaklega vinsćlir hjá almenningi í dag?

Sumarliđi Einar Dađason, 1.9.2011 kl. 00:35

6 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Fjögur orđ, (Fari ţeyr til helvítis)!!!!!!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 1.9.2011 kl. 13:21

7 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Sćll Jón!  Ţetta er alveg hárrétt, ţađ kom svona í lok fréttarinnar hversu ţungt vegur sú leiđrétting sem lánastofnanir voru dćmdar til ađ framkvćma.  Sennilega bíđur stór hópur fólks eftir ţví ađ sú leiđrétting verđi gerđ til fulls, ţađ getur varla veriđ leyfilegt ađ nota óverđtryggđa stýrivexti SÍ til viđmiđunar viđ uppreikning á gjalddögum sem ţegar eru greiddir og lánţegi hefur kvittun fyrir ađ hafa stađiđ skil á.

Kjartan Sigurgeirsson, 1.9.2011 kl. 13:40

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er svo hjartanlega sammála ykkur öllum saman. Sigurjón Ţórđarson bendir m.a. á athygliverđan hlut. Ţađ er hvernig fjölmiđlar taka svona fréttum. Gjörsamlega gagnrýnislaust. Ótrúleg vinnubrögđ.

Jón Magnússon, 1.9.2011 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 221
  • Sl. sólarhring: 487
  • Sl. viku: 4437
  • Frá upphafi: 2450135

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband