Leita í fréttum mbl.is

Nú er nauđsyn

Viđ stefnurćđu forsćtisráđherra í fyrra mótmćltu ţúsundir á Austurvelli lánaokrinu og getuleysi stjórnvalda. Jóhanna varđ hrćdd og skipađi nefnd og ţegar nefndin tók jóđsótt fćddist lítil mús, sem engu máli skiptir fyrir skuldastöđu heimilanna.

Ţjófnađurinn í gegn um verđtrygginguna heldur áfram og lánin hćkka og hćkka ţrátt fyrir ađ ţjóđarframleiđsla dragist saman. Vilhjálmur Birgisson verkalýđsleiđtogi á Akranesi sagđi á Bylgjunni í morgun ađ höfuđstóll ţeirra hefđi hćkkađ um 70 milljarđa á síđasta ári. Ţađ er álíka og nettóverđmćti sjávarafla af Íslandsmiđum á einu ári.  Sá samanburđur sýnir hversu gegndarlaust verđtryggingarrániđ er.

Á sama tíma og raunverđ fasteigna hefur hruniđ og lćkkađ miđađ viđ Evru eđa Bandaríkjadal um 70% frá 2008 ţá hefur höfuđstóll verđtryggđu lánanna hćkkađ og hćkkađ. Ríkisstjórnin hefur ekkert gert til ađ bregđast viđ ţessu.  Ekki er lengur hćgt ađ una viđ slíkt ađgerđarleysi.

Í fjárlagafrumvarpi Steingríms J. Sigfússonar er gert fyrir hćkkun ákveđinna neysluskatta sem munu enn auka verđbólguna og hćkka höfuđstól verđtryggđu lánanna. Ţjófur verđtryggingarinnar mun stela síđustu krónunni sem ţú átt í húsinu eđa íbúđinni ţinni.

Leo Tolstoy sagđi ađ ţađ ţjóđfélag ţar sem ekki vćri gćtt réttlćtis fengi ekki stađist. Íslenska ţjóđfélag lánaokursins fćr ekki stađist. Í ţví efni verđur réttlćtiđ ađ ná fram ađ ganga. Íslenskir neytendur verđa ađ njóta sömu lánakjara og eru á hinum Norđurlöndunum.  Ţađ verđur líka ađ skila ránsfeng verđtryggingarinnar frá hruni til ţessa dags og taka verđtrygginguna úr sambandi ţegar í stađ.  Ekkert minna dugar.

Nú verđum viđ ađ sameinast um ađ mótmćla óréttlćti lánaokursins og standa saman og berjast hvar sem viđ getum. Í kvöld gefst gott tćkifćri til ađ láta stjórnvöld heyra ađ okkur er alvara. Viđ ćtlum ađ ná fram réttlćti. Viđ ćtlum ađ eiga framtíđ međ virđingu og reisn. Viđ ćtlum ađ víkja burtu lánaokri og sérhagsmunagćslu.

Stöndum saman. Mćtum kl. hálfátta í kvöld á Austurvöll og sýnum samstöđu gegn verđtryggingu og okri. Mótmćlum friđsamlega og af  festu. 

Sýnum samstöđu gegn verđtryggingarofbeldinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Úrdráttur um nútímaţrćlahaldiđ(íslenska verđtryggingin) úr greininni ,,Ţar sem daglaunin duga'' eftir undirritađann sem birtist í Morgunblađinu 19. nóv. 2006

,,Útflutningsgreinarnar hér heima eiga sér ţó málsbćtur hvađ varđar getu til ađ borga mannsćmandi laun ţví vaxtastigiđ sem fyrirtćkin búa viđ í samkeppninni um markađi erlendis er hér miklu hćrra en í Danmörku. Til dćmis eru stýrivextir hjá Seđlabankanum 14% en 3,5% í Danmörku. Ţetta fyrirkomulag leiđir af sér ađ á Íslandi er betra ađ geyma aurana sína á bankabók og liggja síđan rólegur á meltunni og bíđa afrakstursins heldur en ađ taka ţátt í uppbyggingu samfélagsins t.d. međ ţví ađ fara út í fyrirtćkjarekstur. Hér er fjármagnstekjuskatturinn ađeins 10%.

Ţetta alíslenska kerfi er hannađ fyrir ţá efnuđu, fyrst og fremst og hina útvöldu, ţ.m.t. útrásarmenn. Ţetta leiđir svo sjálfkrafa til atvinnuleysis í samfélaginu og heldur skuldurum í ánauđ hárra vaxta og verđtryggingar. Í Danmörku eru fjármagnstekjur hins vegar međhöndlađar eins og hverjar ađrar launatekjur og takiđ eftir ađ ţar er engin verđtrygging eins og viđ ţekkjum hana og enginn skilur. Viđskiptahallinn hér á landi í dag styđur ţessa kenningu mína en hann er um 300% af landsframleiđslu.

Á sama tíma er viđskiptajöfnuđurinn jákvćđur hjá frćndum vorum. Uppsveiflan er slík ţar um slóđir, ađ vöntun er á um 10.000 manns til arđbćrra starfa. Ţađ er engin tilviljun ađ burtfluttum Íslendingum til Danmerkur hefur fjölgađ um góđ 100% frá 1993 til dagsins í dag.''

"Venlig hilsen..."

Baldvin Nielsen Reykjanesbć.

B.N. (IP-tala skráđ) 3.10.2011 kl. 22:07

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Allar borgir heim gera út á ađlandi neytendamarkađ, fjölmennar út lágvöru og fámennar út gćđi ţjónustu og vöru. Sömu borgir tryggja sér hráefni og orku inna heim efnahagslögsögu og utan hennar. Ţá er um ađ gera ađ planta frumvinnslu niđur [lávsk] í Afríku  og öđrum fjármálavanţroskuđum ríkjum, eins og Íslandi: tryggja sér kvota međ skuldsetningu skráđra eigenda. Menn verđa lćra erlend frćđi frá réttum sjónarhóli.  Álveriđ hér skapar fullt af störfum í Hollandi, ţađ tryggir virkjun hér sem gćti stuđlađ ađ blómlegri neytenda markađi á Íslandi.  Langur vinnutími er ekki mćlikvarđi á greind eđa um hćfi til ákvörđunartöku. Hér er hćgt ađ skera niđur fullt af prófessor stöđum. Sum frćđi eru ekki nauđsynleg til verđmćta sköpunar og eiga betur heima innan einkageirans án ríkisstyrkja.  

Viđ verđum ađ keyra 5,5% verđbólgu[almennum međalhćkkunum] ef UK keyrir á 4,5%. Heildarneysluvístalan hér er helst Ţrándur í götu. Viđ ţurfum ađ vinna um 50% hćrri ţjóđartekjur ađ raunvirđi, međan samdráttur heldur áfram á Vesturlöndum, er 3,0% hagvöxtur óafskrifađur áframhaldandi hrađbraut til Kúpu Norđursins.   

Júlíus Björnsson, 3.10.2011 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 11
  • Sl. sólarhring: 732
  • Sl. viku: 3832
  • Frá upphafi: 2427632

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 3547
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband