4.10.2011 | 10:32
Hlutdræg fréttastofa RÚV
Eftir bankahrun 2008 auglýsti fréttastofa RÚV dyggilega öll fyrirhuguð mótmæli og var iðulega komin með tökulið sjónvarps á vettvang á undan óeirðarseggjum sem komu boðskap sínum venjulega á framfæri með valdbeitingu. Ríkissjónvarpið gerði vel og dyggilega grein fyrir útifundum sem haldnir voru á Austurvelli haustið 2008 og fram að kosningum 2009. Jafnvel var um beinar útsendingar að ræða. Þá töldu fréttamenn á þeim tíma fjöld mótmælenda vera mun meiri en raun bar vitni.
Annað var athyglivert við störf fréttastofu RÚV haustið 2008 og fram á 2009, að fréttamenn RÚV sóttu í valdbeitingu mótmælenda og greindu frá því í fréttum eins og hér væri um sjálfsagða og eðlilega hluti að ræða jafnvel þó að veist væri með ofbeldi að ráðherrum og þingmönnum.
Nú hefur fréttastofa RÚV breytt um áherslur enda komin önnur ríkisstjórn og þóknanlegri stjórnmálaflokkar sem að henni standa en var árið 2008. Nú gerir fréttastofa RÚV lítið úr mótmælum og segir að mun færri hafi mótmælt en raunin er. Nú auglýsir RÚV ekki mótmælafundi fyrirfram hvað þá að tökulið RÚV sjónvarpsins sé mætt tímanlega á staðinn eins og var 2008.
Hvað skildi valda þessum viðsnúningi á fréttamati RÚV?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Sjónvarp | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 659
- Sl. sólarhring: 682
- Sl. viku: 4706
- Frá upphafi: 2427550
Annað
- Innlit í dag: 592
- Innlit sl. viku: 4352
- Gestir í dag: 560
- IP-tölur í dag: 541
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það sem veldur er að skipting landsins er að koma betur í ljós! svona í fáum orðum.
Eyjólfur Jónsson, 4.10.2011 kl. 14:09
Jón, þeir voru mættir tímanlega í gær og voru með nokkur tökulið, en þetta með talnagáfur þeirra er ekki einleikið. Ég gekk með fram grindverkinu í gær og bara í fremstu röð var vel á annað hundrað manns og líklega um þúsund manns bara á svæðinu frá grindverki að blómabeði. Síðan var margfaldur sá fjöldi fyrir aftan á Austurvelli sjálfum. Mín ágiskun er að í gærkvöldi hafi verið um 3 - 4 þúsund og ríflega 6 þús. á laugardaginn.
Marinó G. Njálsson, 4.10.2011 kl. 16:06
Eina hlutdrægnin sem ég kannast við á fréttastofunni er Jóhanna Vigdís.
Það stendur svo feitletrað á enninu á henni xD, að spurningar hennar og fas sem fréttakonu eru í raun hlaðnar fyndni og hafa þannig ákveðið afþreyingargildi....
hilmar jónsson, 4.10.2011 kl. 17:01
Það er laungu tímabært að fara að grisja fjölskildufyrirtækið RUV. Auðvitað eru allir í einhverjum flokki, en starfmenn Ríkisfjölmiðilsins verða að vera óhhlutlægir í öllum málum, þetta er alveg óþolandi áberandi!!
Eyjólfur G Svavarsson, 4.10.2011 kl. 17:11
Það er von að þú spyrjir, hvað veldur því að fyrir nokkrum árum þótti það í lagi að þingmaður steytti hnefa framan í forsætisráðherra og hreytti í hann fúkyrðum. Eftir hrun var allt sem aflaga fór á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins samstarfsflokkur hans var alveg eins og nýfallin mjöll, sárasaklaus og hafði ekkert með hrunið að gera, nú er þjóðin ekki að mótmæla stjórninni, hún er allt eins að mótmæla stjórnarandstöðunni.
Svarið við spurningu þinni Jón er sennilega sú að allt er í heiminum hverfult, það er engin trygging fyrir því að það gildi sömu reglur á morgun og hafa gilt í dag. En ég verð að segja að mér líður mun betur þegar Steingrímur J. steytir hnefa framan í ráðherra ríkisstjórnar, en að hann hneykslist á því að til skuli vera fólk sem er ekki alveg í sjöunda himni yfir því hvað hann er obboðslega duglegur og í góðum tengslum við þjóðina. Þetta er að verða komið alveg nóg.
Kjartan Sigurgeirsson, 4.10.2011 kl. 21:48
Hver er hún Eyjólfur?
Jón Magnússon, 4.10.2011 kl. 23:30
Ég er sammála þér Marinó þetta var mín tilfinning líka varðandi fjöldann í gær.
Jón Magnússon, 4.10.2011 kl. 23:31
Þarna er ég ekki sammála þér Hilmar þetta er ekki rétt.
Jón Magnússon, 4.10.2011 kl. 23:32
Það er alveg rétt hjá þér Eyjólfur.
Jón Magnússon, 4.10.2011 kl. 23:32
Það er raunar fyndið Kjartan að hlusta á Steingrím núna tala niður til mótmælenda.
Jón Magnússon, 4.10.2011 kl. 23:34
Mér hefur nú sýnst RUV brjóta lög um RUV um óthlutdrægni og hafa komist upp með það alltof lengi. Hvað getur hlutdrægni RUV liðist lengi? Lítum bara á fréttirnar eins og þú lýsir, Jón, og Silfrið með sinn eina og fastlímda stjóra og hvað hann fær Eiríka Bergmanna og Þorvalda Gylfasyni þangað óteljandi oft. Fréttir eru skældar og vinstri menn í náðinni og við borgum nauðungarskatt fyrir það.
Elle_, 5.10.2011 kl. 00:04
Þetta er alveg rétt Elle. Af hverju megum við ekki ráða því hvort við erum áskrifendur eða ekki. Því miður áttaði Sjálfstæðisflokkurinn ekki á því grundvallareinstaklingsfrelsi meðan hann stjórnaði þessum málum allt fram til 2009
Jón Magnússon, 5.10.2011 kl. 12:38
Skipting valdsins og skipting fjármagnsins er ekki réttlát, þar ættum við þó að geta verið sammála. Sárast er að sjá eftirlætið mitt vera misnotað. Ég ólst upp með rúv og útvarpssögunum td. eins og "hver er Gregory" Rúv er þjóðsöngurinn,rúv er 17 júní,rúv er Svavar Gests, rúv er þjóðarsálin.
Eyjólfur Jónsson, 5.10.2011 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.