Leita í fréttum mbl.is

Hverjir eru ofsóttir?

Ţađ er athyglivert ađ skođa hvađa trúarbragđahópur verđur fyrir mestu og skipulögđustu ofsóknunum í heiminum.

Ţegar ađ er gáđ ţá kemur í ljós ađ ţađ er kristiđ fólk sem verđur fyrir ofsóknum vegna trúar sinnar víđs vegar um heiminn.

Í dag berast fréttir frá Egyptalandi ţar sem Koptar sá merki og gamalgróni trúarhópur kristins fólks verđur stöđugt og hefur orđiđ fyrir gríđarlegum ofsóknum um árabil. Kristiđ fólk verđur fyrir ofsóknum í nánast öllum löndum fyrir botni Miđjarđarhafs m.a. verđa kristnir Palestínumenn fyrir ofsóknum bćđi af hálfu Palestínumanna sem játa Íslam og einnig af hálfu Gyđinga.

Í Sýrlandi í landi hins "vonda Assads" virđast stjórnvöld ţó gćta hagsmuna kristins fólks og ţađ gerđi hinn "illi Saddam" líka í Írak en eftir innrás Bandaríkjanna og fylgiríkja ţeirra í Írak hefur kristiđ fólk veriđ drepiđ umvörpum í Írak, kirkjur brenndar og um helmingur kristinna er flúinn úr landi

Á Indlandi, Kína og víđa í Afríku verđur kristiđ fólk fyrir ofsóknum vegna trúar sinnar og í Evrópu sćkja rétttrúnađarsinnar fjölmenningarsamfélagsins ađ kristnu fólki undir yfirvarpi mannréttinda.  Óneitanlega nokkuđ vasklega fram gengiđ ţegar mannréttindi kristins fólks víđast hvar í veröldinni eru misvirt vegna trúarskođana ţess.

Ţađ er óneitanlega merkilegt ađ ţrátt fyrir ađ kristiđ fólk sé taliđ vera í meiri hluta í landi eins og t.d. Englandi ţá geta menn orđiđ fyrir ađsókn og starfsmissi vegna ţess ađ ţađ ber kristin trúartákn eđa hefur ţau í bílum sínum. 

Ef til vill er kominn tími til ađ fólk fari í nýja krossferđ og ţá krossferđ friđarins, mannréttindanna, persónufrelsisins  og umburđarlyndisins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Mjög gott hjá ţér Jón.

Óskar Sigurđsson, 10.10.2011 kl. 22:09

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir ţađ Óskar.

Jón Magnússon, 10.10.2011 kl. 22:41

3 identicon

Hvađ ef mannkyniđ henti öllum trúarbrögđum fyrir róđa? Vćri okkur ekki betur borgiđ? Ţá vćri a.m.k. einni ástćđunni fćrra fyrir fólk ađ slátra, mismuna og ofsćkja hvort annađ.

Sagan hefur kennt okkur svo ekki verđur um villst ađ hindurvitnin hafa hamlađ okkur og sett niđur á margan máta; svo árhundruđum skiptir. Blóđug saga kristninnar er ţar ekki undanskilin. Ekkert af ţeim stóru og ríkjandi trúarbragđa í veröldinni er verjandi í huga manns međ vott af siđgćđi, söguţekkingu og náungakćrleika á 21. öldinni.

Dođrantarnir útbreiddustu, Biflían og Kóraninn; eru ofbeldisrit sem smita út frá sér enn í dag til réttlćtingar á vođaverkum og mannréttindabrotum ýmiskonar. Viđ trúleysingjarnir sem vogum okkur ađ benda á tímaskekkjuna, sem fylgni viđ ţessi gömlu ćvintýrarit sannarlega er; teljumst hins vegar öfgafólk međal ţeirra sem skáldsögurnar ađhyllast sem heilagan sannleika.

Hverja ofsćkja trúleysingjar; drepa eđa mismuna í veröldinni? Penninn er beittari en sverđiđ er okkar mottó. Baráttan fer fram í rituđu máli gegn árţúsunda gömlum kreddum.

Á međan berast okkur daglega fréttir af trúartengdum níđingsverkum hvađanćva úr heiminum.

Svo ég svari spurningu minni hér ađ ofan sjálfur; mannkyniđ vćri sannarlega betur sett án trúarbragđa. Sagan hefur sýnt okkur fram á ţađ. Og gerir enn til ţessa dags.

Einar K. (IP-tala skráđ) 11.10.2011 kl. 02:37

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur er ţađ ţannig ađ trúartengd níđingsverk eru unnin. Í dag er ţađ ţannig ađ slík níđingsverk eru ađallaega unnin af ofstćkisfullum stuđningsmönnum einna trúarbragđa í heiminum.

En ţegar sagan er skođuđ ţá kemur í ljós ađ trúarbrögđin hafa haft mjög jákvćđ áhrif til ađ kalla fram ţađ besta í fólki en sú saga er síđur sögđ en saga mistaka og ofstćkis.  Ţađ er síđan rangt ađ halda ţví fram ađ verstu ódćđin hafi veriđ framin í skjóli trúarbragđa.  Verstu ódćđin sem mannkynsagan ţekkir voru einmitt unnin af hreyfingum sem köstuđu öllum trúarbrögđum í burt og kröfđust undirgefni viđ hugmyndafrćđi sinnar stjórnmálastefnu.

Skođađu síđan síđustu setninguna í fćrslunni minni og segđu mér hvort ţú ert henni ekki sammála.

Jón Magnússon, 11.10.2011 kl. 08:19

5 identicon

Held ađ almennt séđ séu minnihlutahópa ofsóttir. Sama hvađa nafni ţađ heitir.

Eins og í löndunum sem ţú taldir upp eru kristnir í minnihluta.

sleggjan (IP-tala skráđ) 11.10.2011 kl. 09:22

6 Smámynd: Valur Arnarson

Sćll Jón,

Ég ţakka ţér fyrir góđan pistil. Ţetta er hárrrétt hjá ţér, ţađ ţarf ađ vera á varđbergi gagnvart ţessu. Viđ sem búum í ţessum svokölluđu siđmenntuđu ríkjum erum ekkert laus undan ofsóknum, birtingamynd ţeirra er bara önnur eins og hćgt er ađ sjá á nýlegri samţykkt meirihlutans í borgarstjórn.

Ég skrifađi bloggfćrslu um máliđ:

http://valur-arnarson.blog.is/blog/valur-arnarson/entry/1197058/

Ég sendi ţetta til ţeirra borgarfulltrúanna 10 sem kusu međ tillögunni og fékk rökstuđning til baka, hann var á ţessa leiđ:

"Ég er ekki sammála"

Svona eru ákvarđanirnar teknar í Reykjavíkurborg.

Valur Arnarson, 11.10.2011 kl. 13:33

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Valur viđ erum sammála um ţetta.

Jón Magnússon, 11.10.2011 kl. 19:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 682
  • Sl. sólarhring: 928
  • Sl. viku: 6418
  • Frá upphafi: 2473088

Annađ

  • Innlit í dag: 619
  • Innlit sl. viku: 5847
  • Gestir í dag: 594
  • IP-tölur í dag: 581

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband