23.11.2011 | 12:33
Til varnar verđtryggingunni
Nú hefur forseti ASÍ stigiđ fram sem fyrsti mađurinn í varnarlínunni fyrir verđtryggingu lána til neytenda. Framsetning hans er óneitanlega sérstök en samkvćmt fréttum ţá bendir hann sérstaklega á ađ vextir af óverđtryggđum lánum hafi almennt veriđ hćrri en af verđtryggđum. Í sjálfu sér ekki fréttir og segja ekkert um gildi verđtryggingarinnar. En betra er ađ veifa tilgangslausum rökum en engum.
Vextir á verđtryggđum íbúđarlánum húsbréfa Jóhönnu Sigurđardóttir voru hćrri en vextir eru almennt í dag Gylfa forseta ASÍ til upplýsingar. En ţađ skiptir ekki höfuđmáli.
Ţađ sem skiptir höfuđmáli er ađ verđtrygging er óhagkvćmasta tegund húsnćđislána sem neytendum stendur til bođa í okkar heimshluta. Ţađ er mergurinn málsins og fjöldi kannana sýna ţá stađreynd. En forseti ASÍ vandrćđast ekkert međ ţađ. Hans viđfangsefni og hlutverk ađ eigin mati er ađ standa vörđ um hagsmuni fjármagnseiganda á kostnađ hins venjulega daglaunamanns.
Er mađurinn ekki á vitlausum stađ í tilverunni?
Á ekki ASÍ til ađ gćta hagsmuna launafólks í landinu?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Kjaramál, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 54
- Sl. sólarhring: 344
- Sl. viku: 1541
- Frá upphafi: 2504188
Annađ
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 1440
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ć Jón,
Af hverju geturđu ekki rćtt ţađ ađ ţessi verđtryggđu húsnćđislán voru einu lánin sem fáanleg voru utan ţau sem voru óverđtryggđ og veitt npólitískt?
Ég fékk lánađ 1967 1/3 af íbúđarverđi til 20 ára óverđtryggt.Ég fékk 340.000 af íbúđ sem ég keypti fokhelda á 625.000, mest í skuld, flutti svo inn fyrir náđ tengdapabba fyrir innan viđ milljón. Ţetta voru ganlar krónur NB. Önnur lán voru ekki í bođi.
Ţetta tilsvarar líklega húsnćđisláni(eđa styrk sem unga fólkiđ myndi kalla ţví ţađ segir ađ ég hafi aldrei borgađ neitt) sem nemur 7-10 milljónum í dag. Og engin önnur lán í bođi í baunkunum sem ţú segir ađ eigi ađ lán fólki. Kannski 3 milljónir á víxli ef ţú ţekktir einhvern sem vildi skrifa uppá. Árskrít á steypu 2 milljónir, lán hjá ömmu og pabba, vaskur í Ţorláksson & Norđmann,drasleldhúsinnrétting hjá innflytjanda á 70.000, eldavél hjá Smit og Norland 10.000 osfrv. Dásamlegt basl og áhyggjur sem eru núna gulli laugađar ţegar ćvin er á enda.
Svo var víst sett einhver smáverđtrygging á lániđ seinna. En ţetta er langt ađ baki svo ég man ţetta ekki lengur.
Ţetta var basl og mađur átti oft varla ađ éta ţó mađur fengi sér stundum flösku um helgar eđa bruggađi.Mađur var ungur, átti börn og var ástfanginn af konunni, átti gamlan bílskrjóđ og gerđi viđ hann á götunni. Svei mér ég veit varla hvernig ţetta baslađist allt. Fólk flutti almennt inn í hurđarlaust á steininn beran. Bara SíS og Útgerđin fékk lán í bönkunum, ekki venjulegt fólk.
Svo kom verđtryggingin og allt í einu gátu allir fengiđ 70-80 % lán og svo seinna í vitleysunni 110 %
Og menn ţurftu ekki ađ kaupa steypuna fyrirfram heldur gátu alltíeinu sparađ á banka. En ţú ert líklega á móti ţví ađ fólk geti átt peningana sína óhulta frá verđbólgunni.
Ţú sagđir ađ peningarnir ćttu ađ koma úr baunkunum. En til ţess ađ banki geti lánađ út, ţarf hann smá innlögn af peningum sem hann getur svo margfaldađ.
Skýrđu ú fyrir lesendum hvernig ţú sérđ dćmiđ í heild sinni.
Halldór Jónsson, 23.11.2011 kl. 13:47
Jón, ég ćtla nú ađ verja ađeins málstađ forseta ASÍ. Í sjálfu sér er verđtryggingin alls ekki vandamáliđ. Ţađ er fákeppnin á lánamarkađinum. Lífeyrissjóđirnir keyrđu upp ávöxtunarkröfu vaxta sem fengust vegna fákeppninnar. Fyrst og fremst ungt fólk borgađi brúann. Vertryggđ lán ćttu ađ vera međ mjög lágri ávöxtun ţar sem, ţađ form tryggir lánveitendum mikiđ öryggi.
Lausnin er fengin í ţví sem m.a. ţú hefur lagt höfuđaherslu á, ađ raunvextir séu sambćrilegir og í nágrannaríkjum okkar. Síđan er unniđ út frá ţví.
Sigurđur Ţorsteinsson, 23.11.2011 kl. 15:34
ég held Jón ađ ţađ séu bara býsna margt af ţessu fólki sem ţykist vera ađ vinna ađ hagsmunum hinna vinnandi stétta sem er í sporum Gylfa, hvort ţetta er vanţekking á eigin stöđu eđa eitthvađ allt annađ skal ósagt látiđ.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 16:11
Ég held ađ sagan á Pressunni um 17 m.kr. lán sem greiđa ţarf til baka međ 140 m.kr. segi okkur best hvađ verđtryggingin er vitlaus. Ţađ ţarf ekki nema eitt stutt verđbólguskot, ţá er árangur marga ára rokinn út í veđur og vind. Hvernig getur ţađ veriđ gott fyrirkomulag? Viđ viljum lánakerfi eins og ţađ er í Danmörku eđa Noregi, ţar sem lántakar geta valiđ á milli fastra, breytilegra eđa fljótandi vaxta sem gilda ţá til 3 - 5 ára í senn. Viđ viljum vexti sem eru lágir og viđráđanlegir fyrir almenning, ţannig ađ fólk greiđi allan kostnađ af láninu milli gjalddaga ţess á hverjum gjalddaga, en ekki ađ hluti kostnađar verđi ađ einhverri vítisvél.
Marinó G. Njálsson, 23.11.2011 kl. 18:07
Jón, ţađ er ekki oft sem ég er algjörlega sammála ţér en mat ţitt á Gylfa Arnbjörnssyni er ađ mínu vit alveg rétt, sá mađur er í baráttu fyrir einhverja ađra en alţýđu manna og sorglegt ađ sjá hvernig verkalýđshreyfingin er orđin taglhnýtingur okurlánastarfsemi lífeyrissjóđanna. En erum viđ ekki samhérjar líka í ađ afnema lífeyrissjóđakerfiđ í núverandi mynd, eđa besta lífeyrisjóđakerfi veraldarinnar ađ mati fyrrverandi forstöđumanns Hagfrćđistofnunar Háskóla Íslands, Tryggva Ţórs Herberssonar.
En annađ í leiđinni og kanski til varnar verđtryggingu. Verđtrygging ţarf ekki ađ vera slćm ef hún vćri útfćrđ eins og lög segja til um, eđa ađ verđtryggja greiđslur, ţá gćfi ţađ rétta mynd af verđlagsţróun lána, en eins og ţetta er útfćrt núna andstćtt lögum ţá er um okurlánastarfsemi ađ rćđa, međ leyfi dómstóla landsins og Seđlabanka.
Sigurđur Haraldsson
Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 23.11.2011 kl. 18:20
Sćll Jón.
Hin meinta verđtrygging hefur fyrir löngu orđiđ viđskila viđ upprunalegan tilgang sinn. Hún er nú fyrst og fremst tćki til ađ rćna eignum fólks. Verđtryggingin er vitlaust reiknuđ. Framkvćmd hennar er glćpur, -svo einfalt er ţađ.
Kjartan Eggertsson, 23.11.2011 kl. 20:06
Já ţessi formađur ASÍ er líkt og umpólađur áttaviti.Ef hann bendir okkur ađ fara norđur er réttast ađ stefna í suđurátt. En hann talar ađ vísu ansi sannfćrandi.
Sigurđur Ingólfsson, 23.11.2011 kl. 21:56
Halldór erum viđ sérstakt fyrirbrigđi á jarđkringlunni hér á Íslandi. Ganga ekki almenn efnahagslögmál upp hér eins og t.d. í Noregi og Svíţjóđ. Af hverju ţarf ađ vera miklu dýrara ađ fá lán hér en ţar. Af hverju ţurfa lánveitendur miklu betri tryggingu og hćrri vexti hér en ţar. Er ekki eitthvađ ađ hjá okkur í okkar umhverfi ţegar svo er. Ţarf ekki ađ laga ţađ í stađ ţess ađ hjakka alltaf í sama farinu eins og forréttindaađall verkalýđsrekendanna vill gera.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:38
Ţađ er alveg rétt hjá ţér Sigurđur. Fákeppnins á lánamarkađnum gerđi lán dýrari hér en annarsstađar í okkar heimshluta. Ţess vegna verđur ađ standa vörđ um hagsmuni lántakenda ţannig ađ ţeir verđi ekki ofurseldir okri fákeppninnar. Íslensku bankarnir voru í útrásinni ađ bjóđa lán í Danmörku, Noregi og Svíţjóđ óverđtryggđ á lćgri vöxtum en ţeir buđu íslenskum neytendum verđtryggđ lán.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:41
Já Kristján ţarf ekki ađ segja ţađ. Er ekki nauđsynlegt ađ íslenskt launafólk átti sig á ađ jarmliđ lífeyrissjóđanna er ekki ađ vinna fyrir ţađ.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:42
Hjartanlega sammála Marinó.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:42
Jú viđ erum líka samherjar í ţví máli Sigurđur
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:44
Já ţađ er alveg rétt hjá ţér Kjartan. En hvers vegna sér Gylfi ţetta ekki?
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:44
Ţađ er rétt Sigurđur Ingólfsson, Gylfi er međ munninn fyrir neđan nefiđ og kann ađ nota hann. En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ hann segi ţađ sem kemur launafólki best.
Jón Magnússon, 23.11.2011 kl. 23:45
Ástćđa ţess ađ Gylfi vill halda í verđtrygginguna er einföld, Jón. Međ verđtryggingu getur hann lofađ og prísađ ESB og haldiđ fram ţeirri fyrru ađ međ inngöngu sé hćgt ađ losna viđ verđtrygginguna. Ţetta hefur veriđ eitt af hans ađal rökum fyrir inngöngu í ESB. Ef verđtrygging verđur afnumin eru ţessi rök hans fallin. svo einfalt er ţađ, eins og reynda Gylfi sjálfur!
Ţegar verđtrygging var sett á var taliđ nauđsynlegt ađ gera ţađ til ađ ná tökum á efnahagsstjórninni. Hún var miklu víđtćkari en bara á lánsfé og fleira sem fylgdi eins og verđstöđvun á vörur og álagningar. Ţetta var átak til ađ koma málum til betri begar og hugsađ til skamms tíma og var ţađ vissulega, nema gagnvart lánsfé. Ţar er ţetta enn.
Stjórnun landsins hefur mest um ţađ ađ segja hvort og hvernig hagkerfiđ stendur sig. Ef sú stjórnun er í lagi ţarf enga verđtryggingu, en ţá er líka sama ţó hún sé viđ líđi ţví ţá skađar hún heldur engann.
Of mikiđ lánsfé, eins og hér var á árunum fyrir hrun skapar ţörf fyrir verđtryggingu. Ţá er hćtta á ađ fólk taki meiri lán en ţađ rćđur viđ. Ţar liggur hluti vandans.
Ekkert er ţó ađ sjá ađ núverandi stjórnvöld séu ađ laga ţetta. Hagstjórnin í molum og markvisst unniđ gegn öllu sem getur komiđ til hjálpar. Nýjustu fréttir sína hvert stefnir. Ţeir sem yfirspenntu sig fyrir hrun og voru margir í reynd komnir á hausinn voriđ 2008, vegna of mikillar lántöku, er hjálpađ. Ţeir sem fóru varlega og áttu 40-50% af ţeim eignum sem ţeir voru skráđir fyrir eiga nú ekkert. Bönkum hefur veriđ fćrđar ţćr eignir. Ţađ fólk er nú komiđ fram á brún hengiflugsins og ekkert gert til hjálpar.
Bankar hafa fitnađ svo vegna ađgerđa stjórnvalda, ađ ţeir eru í raun búnir ađ afnema verđtrygginguna sjálfir. Máliđ var ekkert svo flókiđ eftir allt saman. Einungis ţurfti ađ draga svolítiđ saman í ţeim glórulausu lánveitingum sem hér tíđkuđust.
Gunnar Heiđarsson, 24.11.2011 kl. 08:17
Ţakka ţér fyrir ţetta innlegg Gunnar. Alveg sammála ţér.
Jón Magnússon, 24.11.2011 kl. 09:39
hér eru tvćr greinar um málefniđ sem eru áhugaverđar.
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Olaf_MArgeirsson/stadgreidd-verdtrygging
og svo greinin sem er vísađ í í greininni hér fyrir ofan
http://www.gamma.is/frettirgreinar/nr/79
Ţetta tekur á stćrsta vandamáli verđtryggingarinnar
Emil Emilsson (IP-tala skráđ) 24.11.2011 kl. 11:47
Ţakka ţér fyrir ţetta innlegg Emil.
Jón Magnússon, 24.11.2011 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.