8.12.2011 | 00:19
Leiðir Ingibjargar og Samfylkingarinnar skilja.
Almennt er fagnaðarefni að fólk segi sig úr Samfylkingunni. Flokkurinn er hugsjóna- og hugmyndafræðilegt rekald. Útilokað er að átta sig á fyrir hvað Samfylkingin stendur í íslenskri pólitík í dag annað en að ganga í Evrópusambandið og selja Nubo, sama sem Kínverska alþýðulýðveldinu, hluta Íslands.
Þó það sé fagnaðarefni að viti borið fólk segi sig úr þessum landssöluflokki, þá varð ég óneitanlega hugsi þegar ég sá að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hafði sagt sig úr Samylkingunni vegna fyrirhugaðra fyrirlestra Jóns Baldvins um skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis.
Þó Jón Baldvin sé e.t.v. merkilegur þá er hann ekki svo merkilegur að það sé sæmandi fyrir fyrrverandi formann Samfylkingarinnar að láta hann hrekja sig úr flokknum.
Jón Baldvin hefur ekki frekar en Jóhanna Sigurðardóttir komið fram með vitæna skilgreiningu á banka- og efnahagshruninu. Bæði eiga það sameiginlegt að kenna pólitískum andstæðingum um. Hvorugt horfist í augu við eigin ábyrgð og allt þeirra tal eru pólitísk slagorð og hrakyrði. Hvorugt er tilbúið til að greina málið með sama hætti og gert er t.d. í Bretlandi og Bandaríkjunum. Raunar á það einnig við um rannsóknarnefnd Alþingis að hún greinir málin með öðrum hætti en sambærilegir aðilar í Bretlandi og Bandaríkjunum.
Jón Baldvin er andstæðingur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og hefur komið það hraklega fram við hana á síðustu árum að það er skiljanlegt að henni sé ofboðið þegar Jón er látinn setjast í dómarastætið við fræðslu um mál sem hann virðist hafa takmarkaðan skilning á.
Það er annars merkilegur flokkur Samfylkingin. Ákveðínn hluti flokksmanna hafa ekki sett sig úr færi við að lítillækka og smána þennan fyrrverandi formann sinn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
Ég hef aldrei verið pólitískur aðdáandi Ingirbjargar Sólrúnar Gísladóttur, en viðurkenni samt að henni er margt til lista lagt. Mér ofbauð hins vegar að horfa upp á það pakk í Samfylkingunni sem fannst það viðeigandi og sæmandi að veitast að Ingibjörgu Sólrúnu í desember 2008 og janúar 2009 þegar hún var helsjúk að berjast fyrir lífi sínu. Svoleiðis fólk sem veittist að henni er skítapakk, eins og Vilmundur heitinn Gylfason sagði. (annar pólitískur andstæðingur Jóns Baldvins)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 154
- Sl. sólarhring: 781
- Sl. viku: 2691
- Frá upphafi: 2518538
Annað
- Innlit í dag: 147
- Innlit sl. viku: 2502
- Gestir í dag: 147
- IP-tölur í dag: 146
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón Baldvin er ótrúlega metnaðarfullur þrátt fyrir aldur og fyrri störf. Ekki veit ég hvaðan honum veitist orkan. En ég tek undir þetta flest og verð að segja að málflutningur Jóns Balvins er jafnan hroðalegar rangfærslur og svo mikið ótrúlegt bull að maður stimplar hann einna helst sem einhvern sem er bara orðin of gamall, er af rangri kynslóð og heldur að röksemdafærsla 8. áratugarins dugi á opinberum vettvangi í dag. Að það sé bara nóg að tala nógu fjandi digurbarkalega og af mikilli festu til að koma málstað sínum í gegn. Þetta dugir bara ekki lengur.
Maður heyrir þegar menn eru að þylja upp romsur, orðrétt sem þeir eru búnir að semja heima, tilþrifamikið orðsalat sem fær fólk jafnvel til þess að efast um eigið ágæti. Þetta er þó bara tómt bull.
Ég ætla að heimfæra kenningu John Cleese um Sarah Palin upp á Jón Baldvin en hann líkir henni bara við Páfagauk sem getur farið mjög fallega með texta sem hann skilur þó ekki bofs í sjálfur.
Gunnar Waage, 8.12.2011 kl. 01:01
Skyldi nafni þinn skýra fyrir námskeiðssækjendum kenningu sína um að Ísland hefði bjargast með Evru?
GB (IP-tala skráð) 8.12.2011 kl. 09:03
Ég held að þetta sé ekki alveg rétt varðandi Jón Baldvin, Gunnar. Jón Baldvin hefur sett margt gott inn í umræðuna en það hefur verið næsta ótrúlegt að sjá hvað þessi gáfaði maður hefur allt of oft sýnt algjört dómgreindarleysi í orðum og gerðum.
Jón Magnússon, 8.12.2011 kl. 11:42
GB ég hef ekki hugmynd um það. Mér finnst hinsvegar sérkennilegt að það skuli haldið námskeið í skýrslu eins og einhverju trúarriti. Ég veit ekki hvað það er sem þarfnast sérstakra skýringa við, en Jón vefur þetta sjálfsagt í tilkomumikið orðskrúð eins og honum er lagið.
Jón Magnússon, 8.12.2011 kl. 11:44
Já svona í meiri alvöru þá hefur mér þótt hann alla jafna misnota þekkingu sína, fara líklegast vísvitandi rangt með og stunda alvarlegan einbeittan útúrsnúning. Þetta er reyndar uppskriftin að Samfylkingarmanni, jæja /
Gunnar Waage, 8.12.2011 kl. 16:35
En Jón er snarpur Gunnar. Nú er raunar verið að segja mér að þessi frétt sé röng að Ingibjörg hafi ekki sagt sig úr Samfylkingunni. Við skulum sjá og hafa það sem sannara reynist .
Jón Magnússon, 8.12.2011 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.