9.12.2011 | 17:40
Eitraðar innistæður
Því er haldið fram að innistæður í Evrópskum bönkum að upphæð 1.5 trilljón ensk pund séu eitraðar og einskis virði.
Í grein í Daily Telegraph í gær segir að Evrópskir bankar þurfi að losa sig við eitraðar eignir (toxic assets) upp á 1.5. trilljón punda samkvæmt mati endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte sem segir að bankarnir séu með svonefndar non-core og non-performing eignir sem þessu nemur í eignasafni sínu.
Ensku bankarnir err mjög illa staddir og samkvæmt mati endurskoðunarfyrirtækisins þá eru sambærilegar eitraðar eignir í breskum bönum um 460 billjónir enskra punda eða meir en samanlagðar eitraðar eignir í Ítölskum, Írskum og spænskum bönkum. Þýskir bankar koma í öðru sæti með um 447 billjón punda eitraðar eignir.
Þannig er staðan eftir alla björgunarpakkana sem búið er að gefa fjármálastofnunum og vogunarsjóðum frá upphafi bankakreppunar í september 2008. Frá þeim tíma hafa skattgreiðendur verið látnir taka á sig trilljóna punda skuldbindingar Austan hafs og vestan sumir segja milli 3 og 4 trilljón Bandaríkjadala.
Spurningin er til hvers?
Hvaða tilgangi þjónar að henda ennþá meiri peningum í gjaldþrota fjármálakerfi? Borgar sig ekki að stokka upp og byrja upp á nýtt?
Við höfum séð hvernig er að fara hjá okkur, milljarðar og tugir milljarða og meira eru afskrifaðir hjá sumum sem halda öllu sínu og það iðulega í samkeppnisrekstri. En það má ekki gefa neitt eftir af "innheimtanlegum lánum" einstaklinga.
Við ættum að verða fyrst til þess að aflétta skuldakreppunni með því að færa höfuðstóla lána niður miðað við október 2008 og láta síðan leikreglur réttarríkisins og markaðsþjóðfélagsins vinna í stað sértæku lausnana sem búa bara til ójöfnuð. Ef við gerum það þá eigum við bjarta framtíð á meðan Evrópuríkin og Bandaríkin setja meiri og meiri klyfjar á borgarana til að reyna að bjarga vonlausu fjármálakerfi.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 311
- Sl. sólarhring: 659
- Sl. viku: 4132
- Frá upphafi: 2427932
Annað
- Innlit í dag: 287
- Innlit sl. viku: 3823
- Gestir í dag: 275
- IP-tölur í dag: 264
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Við getum varla bakkað klukkunni á skuldum, sem eru nú þegar í eigu erlendra vogunarsjóða og blessaðar í bak og fyrir af fjármálaráðherra, er það?
Það er ekkert sem stoppar þá, nema þá að viðskiptavinir sammælist um að taka út innistæður sínar og hætta viðskiptum. Það gæti hugsanlega fellt bankana og þá getur ríkið keypt hræin aftur á niðursettu verði og bakfært vexti og verðtryggingu. Sé slíka samstöðu í anda hér.
Þessir bankar hafa frítt spil og eru krabbamein á þjóðarbúinu sem lamar allt. Kannski er hægt með einu pennastriki að fella niður verðtryggingu útlána og svæla þá þannig í burtu.
Einu er ég að velta fyrir mér...Eftir því sem ég man best var því heitið að aðskilja starfsemi þjónustubanka og fjárfestingarbanka, sem var hjú hluti þess að svo illa fór. Af hverju hefur það ekki verið gert enn? Er enn verið að gambla með friðhelg innlán svona a'la MF Global?
Jón Steinar Ragnarsson, 9.12.2011 kl. 20:36
Ég stakk einhverju sinni upp á að gefa upp á nýtt. Held að það farið að styttast í það.
Marinó G. Njálsson, 9.12.2011 kl. 21:44
Ég veit það ekki Jón af hverju þetta hefur ekki verið aðskilið í bankastarfseminni, en það gengur víðar en hér erfiðlega að aðskilja þjónustustarfsemi og fjárfestingu banka. Það sem mér finnst alvarlegast er hvað bankastarfseminn í vestræna heiminum, vogunarsjóðirnir og allt þetta peningasullumbull hefur verið innistæðulaust í langan tíma. Því miður áttuðu stjórnmálamennirnir í Evrópu og Bandaríkjunum sig ekki á því og fóru að reyna að bjarga þeim "stóru" á kostnað hinna litlu.
Jón Magnússon, 9.12.2011 kl. 23:35
Ég held Marinó að það hefði átt að gefa upp á nýtt á Íslandi, Bretlandi, Írlandi, Portúgal, Grikklandi og Bandaríkjunum strax árið 2008 og e.t.v. víðar.
Jón Magnússon, 9.12.2011 kl. 23:36
Það er dáldið erfitt að eiga samræður við þig Jón sæll, af því að þú kýst að vega og meta innlegg áður en þú birtir, sem getur tekið tíma og þá er málið dautt! Ég virði samt þessa ákvörðun þína, því þú hefur allavega birt athugasemdir, þó þú teldir þær ekki "skynsamlegar". Samt er alltaf gaman að eiga lifandi samræður/rökræður.
Þið Jón og Marinó talið um að "gefa upp á nýtt".
Í þessu fjandans hrunmáli öllu vill ég að árétta þá grundvallarskoðun mína þann 6.október 2008; "Það verður að núllstilla allt"!
Ég vill trúa því að þessi möguleiki hafi verið alvarlega til skoðunnar bæði hjá hrunstjórn og slökkviliðsstjórn, en þetta þótt of brilljant og ofsafengin lausn. Meginástæðan fyrir því að ekki var hægt að ganga til fulls í núllstillingu og upprisu; rótgróin spilling og skortur á vilja til að hrista "drulluna" af sér.
Svo ...... við höldum áfram að vaða aurinn upp að öxlum, eða hvað?
Jenný Stefanía Jensdóttir, 10.12.2011 kl. 00:39
Hvernig geta innistæður í pundum verið eitraðar þegar gjaldmiðillinn er í fínum málum sem stendur.
Ertu kannski að tala um óinnheimtanleg lán og skuldabréf?
Sleggjan og Hvellurinn, 10.12.2011 kl. 10:10
Þetta er alveg hárrétt Jenný. En það kemur ekki til af góðu og kerfið býður ekki upp á að leyfa þeim sem eru málefnalegir að komast beint inn með athugasemdir. En þessa lokun setti ég vegna ómálefnalegra athugsemda sem fólu iðulega í sér persónuníð gagnvart óviðkomandi einstaklingum. Ég hef hins vegar þá reglu að setja inn allar athugasemdir sem eru innan siðsamlegra marka. Þínar athugasemdir komast því alltaf að Jenný, en það líður stundum dálítill tími sem ég kem að bogginu og bið ég þig velvirðingar á því.
Í umræðum á Alþingi við setningu neyðarlaganna þá talaði ég um að setja yrði ný neyðarlög um að taka verðtrygginguna úr sambandi og leiðrétta stökkbreytta höfuðstóla gengisbundinna lána. Það var sú núllstilling sem mér fannst nauðsynleg og hefði verið eina skynsemin. Í stað þess var farið í að reyna að bjarga þeim sem ekkert áttu og höfðu aldrei lagt neitt fram á kostnað hinna sem eitthvað eiga en nú stöðugt minna og minna.
Þó ég væri að klifa á þessu og biðja um stuðning við tillögur um þetta atriði þá var engin hljómgrunnur fyrir því hvorki á þingi né annarsstaðar á þeim tíma því miður. Því hefur farið fram sem við þekkjum.
Ég held að það sjái það ansi margir núna að það hefði verið farsælla að fara að mínum tíllögum hvað þetta varðar Jenný.
Jón Magnússon, 10.12.2011 kl. 11:46
Upphæðin er tilgreind í pundum en það er verið að tala um Evrópska banka og þá koma til gjaldmiðlar eins og Evra, Pund, Svissneskir frankar, Dönsk króna o.s.frv. Endurskoðunarfyrirtækið er að meta heildarfjárhæð eitraðs eignasafns miðað við ensk pund. Það hefði verið hægt að tilgreina það í evrum eða dollurum og skiptir engu máli. Eitruðu skuldbindingarnar eru vafalaust í öllum þessum myntum.
Jón Magnússon, 10.12.2011 kl. 11:48
"Hvernig geta innistæður í pundum verið eitraðar þegar gjaldmiðillinn er í fínum málum sem stendur"
Gjaldmiðillin Ensk pund hefur ekkert að gera með skuldir í evrópskum bönkum hinsvegar er nothæfur seðlabanki á bak við ensk pund sem ekki er í evrulandi. Það þýðir aftur að eitraðar eigni í bönkum á Englandi hafa ekki jafn mikil áhrif til hins verra á ensk pund og eitraðar eigni í þýskum banka sem ekki er með seðlabanka af gamlaskólanum.
Annars er það merkilegt hvað illa gengur að fá pólitíkusana til að skilja grun hagfræðina. Það virðast vera að 80% stjórnmálamanna í Evrópu hafi bara ekki greind til að skilja hvernig þetta gengur fyrir sig.
Engin sem skilur af hverju Evrópa er í þessari klemmu núna léti sér detta hug að það sem verið er að brasa núna á neyðarfundi númer X , lagi ástandið, auka skuldir gjaldþrota banka og halda að hann verði aftur að banka við það það er eiginlega eins vitlaust og vitlaust getur orðið.
Sama á við um það sem er að gerast á íslandi. Aðgerðirnar sem farið var í til að að taka á skuldavandanum eftir að bankarnir fóru á hausinn bera þess skýr merki að þetta fólk hefur ekki greind til að skilja þetta.
Hér spjalla menn sem skilja hvað er í gangi. Mæli með að hlust á allt myndbandið í því kemur eiginlega allt fram sem þarf, til skilja hvað þarf að gera til að leysa kreppuna hér heima á einfaldan og skilvirkan hátt. Af hverju hlustar enginn á þá sem vita augljóslega betur.?
Guðmundur Jónsson, 10.12.2011 kl. 12:51
Það eru yfir $700 billjónir (trilljónir US) af afleiðum (derivetives) á floti um æðakerfi fjármálanna. Ponsi Sceme sem endar einhverstaðar, því ekki er hægt að velta þessu sorpi endalaust. Þetta eru engar smá upphæðir og spanna efnahag fjölda ríkja eins og hann leggur sig. Þetta hreinsast ekki úr kerfinu heldur veltir meiru utaná sig þar til það springur með einum hvelli.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2011 kl. 15:59
1000 milljóna 25 ár "Balloon" velskuldar veltuveðsafn sem á að skila minnst 6,0 % eignaraukningu og 5,0% eignarverðbótum á veltu er að halainn um 11% eða 110 milljónum. 60 milljóna eignarauking í þessu árferði er tíma skekkja. Ef þessi höfuðstóll lækar um 30 % í 700 milljónir þá minnkar halið niður í 77 milljónir. Aðili sem er greiða 150.000 á mánuði fer að greiða 105.000 á mánuðuði. Eftir sprun og greiðslugeta ertir skammtíma neyslu lánum vex, og þörf fyrir eignarverðbóta tilfærslur í Kommaanda minnkar.
Bolshevika member of the majority faction of the Russian Social Democratic Party, which seized power in the Revolution of 1917.
Vítinn er til að varst þau SDP einkenni í Íslenskum stjórmála heilum leyna sér ekki. Slátra Litlu gulu hænum er óarðbært. Þær sem voru sendar til Síberíu gerðu hana byggilega. Við eru ekki öll eins. Slökkvuliðsmaður eða Dómari eða lögregla sem gerir lítið sýnilegt það þýðir ekki að hann sé ónauðsynlegur. Þetta gildir líka um félagslega þjónustugeiran á Íslandi. Fjöldi hæfra starfsmanna sé fullnæjandi. Á lið á 110% leið [staða sem getur ekki komið upp ef lánformin eru lögleg erlendis] að þakka fyrir að eignast aldrei þak yfir höfðuðið og eignar tilfærslur frá nýjum skuldaþrælum.
Júlíus Björnsson, 10.12.2011 kl. 22:17
Það er vegna þess Guðmundur að það kemur gjaldmiðlinum ekki við. Endurskoðunarfyrirtækið gefur upp áætlun um fjárhæð eitraðra innistæðna þess vegna miðað við pund, dollar, Evru eða krónu. Það eru verðmætin sem verið er að tala um en ekki gjaldmiðilinn.
Jón Magnússon, 10.12.2011 kl. 23:49
Það er sennilega alveg rétt Jón Steinar og þess vegna er best að klára bullið sem fyrst án þess að gera skattgreiðendur heimsins endalaust ábyrga.
Jón Magnússon, 10.12.2011 kl. 23:50
Það er svona Júlíus stundum geta menn þakkað fyrir að gera ekki skynsamlega hluti af því að kerfið er galið.
Jón Magnússon, 10.12.2011 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.