Leita í fréttum mbl.is

Ný hagfrćđikenning

Gylfi Anbjörnsson forseti ASÍ var í síđdegisútvarpinu á Bylgjunni nú síđdegis. Ţar var Gylfi spurđur hvađ ţađ vćri sem ylli verđbólgunni. Gylfi svarađi ađ bragđi og sagđi: "Ţađ sem veldur verđbólgunni er verđbólgan sjálf" 

Ţá vitum viđ ţađ. Verđbólgan er samkvćmt áliti forseta ASÍ sjálfbćr og er bćđi orsök og afleiđing sjálfs sín.

Hagspekingurinn Gylfi Arnbjörnsson sem er helsti baráttumađur fyrir verđtryggingu lána til neytenda er ţađ ţrátt fyrir ţađ ađ hann telji verđbólguna vera sjálfsprotna.

Skrýtiđ ađ ţessi meinti hagsmunagćslumađur launafólks  skuli sćtta sig viđ, ađ nú ţegar Steingrímur hćkkar skatta á brennivíni og tóbaki ađ ţá skuli sú hćkkun hćkka verđtryggđ lán.

Skrýtiđ? Nei. Gylfi Arnbjörnsson hugsar fyrst og fremst um hagsmuni fjármagnsins. Í fyrsta skiptiđ er helsti kapítalisti ţjóđarinnar Gylfi Arnbjörnsson einnig forseti ASÍ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Jón Magnússon.

Ţessi "Gylfagynning" tekur engan enda. Hann sem er einn harđasti varđhundur verđtryggingarinnar. En jafnframt einn helsti og harđasti stuđningsmađur EVRUNNAR og ESB trúbođsins á Íslandi og ţeirrar hryllilegu ánauđar helsis, ófrelsis og lýđrćđisskorts.

Ţađ líđur ekki svo vika ađ hann ţessi svokallađi fulltrúi íslenskrar alţýđu bölvi ekki og ragni algerlega umbođslaust ţjóđargjaldmiđli okkar sundur og saman.

Gunnlaugur I., 16.12.2011 kl. 18:22

2 identicon

Guđ minn almáttugur Jón, hverskonar tortímingar maskína snýst eiginlega í hausnum á Gylfa eđa er kannski fariđ ađ slá innvolsiđ?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.12.2011 kl. 19:07

3 Smámynd: Jón Magnússon

Látum vera hverju hann bölvar en ađ hann ţessi svonefndi fulltrúi launafólks skuli vinna gegn hagsmunum ţess međ ţví ađ verja verđtrygginguna og hafna ţví ađ stökkbreyttir höfuđstólar verđi leiđréttir.

Jón Magnússon, 16.12.2011 kl. 22:40

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég veit ţađ ekki Kristján en er ţađ ekki ţannig hjá sumum ađ ţegar rökin ţrýtur ţá er eitthvađ búiđ til í orđaflaum og reynt ađ miđa viđ ađ ţađ sjáist ekki í gegn um ţađ.

Jón Magnússon, 16.12.2011 kl. 22:41

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Inflation samkvćmt Oxford:

  Economics a general increase in prices and fall in the purchasing value of money.

in USA terms: increase in the supply of money in relation to the amount of goods available resulting in a rise in prices;

Wikipedia:

Inflation

In economics, inflation is a rise in the general level of prices of goods and services in an economy over a period of time. When the price level rises, each unit of currency buys fewer goods and services; consequently, inflation is also an erosion in the purchasing power of money – a loss of real value in the internal medium of exchange and unit of account in the economy. A chief measure of price inflation is the inflation rate, the annualized percentage change in a general price index (normally the Consumer Price Index) over time.

Hér er mjög skilgreingar: http://de.wikipedia.org/wiki/Inflation 

Spurning í framhaldi hvađ ţýđir "Hagfrćđingur" á Aljóđaviđskiptatungum.
Orskavaldur er útgefandi reiđufjár á markađi og stýrandi jafnvćgis milli markađa og reinskklingta í samhengi.

Í alţjóđa bókhaldslagasamanburđi frá 1991 má međ réttu draga ţá ályktun um sérfyrirbćriđ Ísland, ađ heimsk stjórnsýsla og ţá sér í lagi sérstćkir íslenskir frćđingir um fjármál aldir upp í ráđstjórnarmarkađs umhverfi fákeppni of vaxandi fjölda óvirkra neytenda sé orkavaldar alls héri háttar misgengis og ţví miđur stöđugt  fallandi raungengi í samburđi frá um 1965.  Ríki međ sérstök bókhaldslög og tölum nú ekki um illa skilgreindar hefđir, geta reiknađ  međ ţví ađ í samskiptum viđ ríki sem hafa ţessi mál á hreinu, ţá eru leiđréttingar á huglćgu ofmati nauđsynlegar viđ og viđ ađ mati langvarandi ráđandi raunvísindlegra yfirgreindra ríkja.  
Hvernig er hugtakiđ verđtrygging skilgreint hjá marktćkum ríkjum?

Skila raunvirđi ađ mati 80% kjósenda á mörkuđum framtíđar , er ţađ ekki rökrétt  ályktun og ţví lögtćkur skilningur. 

Hvernig er hćgta ađ binda í lög, almenna tryggingu um stćkkun eignarhluta í endanlegri ţjóđarköku.
Heimskir geta látiđ sig dreyma um stćkkun köku án afskipta, fábjánar ađ hćgt sé ađ stćkka "balance" eđa hlutafallslega skiptingu.  Ţess vegna er hlutfalleg réttlát skipting sem tryggir best. Egill Skalla-Grímsson vil sjá sem flesta á mörkuđum, og jafnir leikar eru mest spenandi í hugum nátturu Manna.

Júlíus Björnsson, 16.12.2011 kl. 23:06

6 Smámynd: Jón Magnússon

Já Júlíus ţannig ađ í stuttu máli ţá ţýđir ţetta ađ Gylfi er algjörlega ađ rugla.

Jón Magnússon, 17.12.2011 kl. 00:19

7 Smámynd: Sigurđur Ingólfsson

Fyrir utan ţessar arfavitlausu skođanir hans í ţessum ţremur stórmálum; afleiđingar verđtryggingarinnar fyrir ţjóđfélagiđ, ESB ađild og upptaka evru ( á ţessum tímum ?? ! ) ţá er hreinlega píning ađ hlusta á hann.

Sigurđur Ingólfsson, 17.12.2011 kl. 11:27

8 identicon

Einfeldningur eins og ég sé ađ verđtryggingin er helsti orsakavaldur verđbólgunar. Vísitölu útreikningar mánuđ eftir mánuđ, ár eftir ár í eintómri hringavitleysu međ verđtrygginguna í fararbroddi skapar endalausar verđhćkkanir út í ţađ óendanlega, sem aftur útheimtir meiri seđlaprentun ţví krónan missir gildi sitt á hverjum degi. Til hvers lét Hitler prenta alla ţessa Sterling pund seđla á sínum tíma. Hann hafđi meira vit, en hagfrćđingar í dag.

Hagfrćđingar hafa alltaf veriđ klikkađ liđ og Gylfi er einn af ţeim.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 17.12.2011 kl. 12:49

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ verđur hver ađ meta fyrir sig Sigurđur. Alla vega verđur mađur ađ hafa sig allan viđ af ţví ađ mađurinn talar á tvöföldum hrađa 

Jón Magnússon, 17.12.2011 kl. 13:15

10 Smámynd: Jón Magnússon

V hver segir ađ ţú sért einfeldningur annar en ţú?  Alveg rétt hjá ţér međ verđtrygginguna ţetta er mesti bölvaldurinn í okkar ţjóđfélagi í dag.

Jón Magnússon, 17.12.2011 kl. 13:16

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

 Ţar sem neikvćđ verđbólga myndast viđ ađ fleiri krónur eđa evrur vöru borgađar fyrir sama magn af stöđluđuđ alţjóđlegu markađsi raunvirđi heildaveltusölu vsk. vöru og ţjónustu inn á sama markađi, ţá er ljóst ađ á Vesturlöndum er falin verđbólga sem lýsir sér í minnkandi innkaupum seljanda sama markađar á sýnilegu raunvirđi.
UM 1970 var byrjađ á reikna heildar jarđarsölu tekjur á hverju ári og indexa ţađ er finna út hlutfallslega skiptingu [skilgreinda vöruflokka]og vegiđ međaltal yfir alla jörđina.  Áđur var eingöngu miđa viđ ekki ţriđja heims ríki. 

Ţetta er svolítiđ erfitt fyrir međal menntamenn ađ skilja. Heildar Ársraunvirđiđ ţannig skilgreint hlutfallslega vex hvorki né ţverr. 

Ţetta heitir ađ draga hring og setja söluna upp "Pie chart" skífurit, ţannig hver grunnraunvirđiţáttur hefur sitt vćgi í prósentum.  Fjámálalegi alţjóđlegi samanburđar mćlkvarđi hlutfallslegu skiptingar á almennu neytendakörfunni er í framkvćmd heildarmarkađur Ríkja Norđur Ameríku.  Ţess vegna er OER gengiđ í USA ţađ sama og PPP gengiđ. Stćrđfrćđilega er ekkert óeđlilegt ađ skilgreina samburđarmćlkvarđa á langstćrsta og fjölbreytasta markađi jarđar. Dollarinn er leiđandi gjaldmiđill á Alţjóđamörkuđum ţar ađ auki.

PPP gefur upp síđasta skattaárs međal ţjóđarsölutekju Ríkismarkađa heimsins og CPI gefur upp nálgunar breytingar milli mánađa. Breytingar á PPP milli ára kallast "Real growth" . Hinsvegar til greiningar frá ţessu gefa ríkin upp sitt eigiđ matsgengi sem kallast OER og breytingar á ţví kallast hér "Hagvöxtur". N.B. hefur ekkert Alţjóđlegt samanburđar fjámálavćgi frekar sálfrćđilegt stjónmálvćgi á Íslandi.  EU tók svo upp sínar eigin mánađar nálgunar leiđréttingar međ HCIP fyrir sitt áhrifa svćđi. OECD senda svo árlega upplýsingar um ţessa hlutfallslegu vöruflokkaskiptingu  og söluandvirđi til Alţjóđagengismarkađarins árlega sem svo skráir PPP gengiđ.

Ríki sem flytja inn lungann af allri smásölu hávirđisauka og borga međ lunganum um ađ öllum lávirđisauka skilum á hverju ári. Hafa ekkert ađ gera viđ eyđa peningum í eigin hagvaxtar mćlingar og neyslu vístölu mćlingar í Alţjóđfjármálasamhengi.  Fjármálaađilar erlendis kaupa hvorki vćntingar eđa sjálfsmat seljanda.  Ađaltriđiđ viđ alla mćlikvarđa til samburđar er ađ ţeir séu hlutlausir og velskilgreindir. USA talar um ađ sum ríki ofmeti sín völd međ ađ sýna OER hćrra en PPP og önnur vanmeti ţau međ ađ sína OER lćgra. Hugtakiđ leiđandi ađili á sauđamarkađi eđa apamarkađi skiptir öllu máli. Eftir höfđinu dansa limirnir.  Best er vinna međ Alţjóđaleiđandi fjármálsofnunum og laga sig ađ ţeirra mćlkikvörđum og leikreglum. Ef Ríkji vilja ekki vera einangruđ og óháđ viđskiptum viđ önnur ríki. Heimskur ţursi ţegir og hrćđist ţađ sem hann skilur ekki.

Dćmi um vegiđ međaltal.  Vöru og ţjónustuţćttir hér A, B og C. Fyrsta ár var hlutfallsleg skipting [í neytendkörfu] A 20%, B 30% og C 50%.

Ţetta er ţá hundrađ prósent sem síđan kallast 100 einingar. A seldist á 100 dollara [körfuframlag : 20], B seldist á 200 dollara [60] og C á 200 dollara [100]. 100 ein Karfa seldist á   180 dollara.

Nćsta ár mćlist A 30% , B 20% og C 50%. A skilađi 150 dollurum [ 45] B skilađi 150 dollurum [ 30] C skilađi  220 dollurum   [110]. 100 eim. karfa skilađi 185 dollurum. Mćlingar stađfesta ađ magniđ var óbreytt. Ţá hefur PPP hćkkađum 185/180 eđa 2,8%. á USA markađi. Ţetta er eđlileg frjáls markađsverđbólga til ađ skapa hamingju seljenda og kaupenda sem hafa fengiđ kauphćkkanir. 

2010 reiknađist USA međ 2,8 % raunvöxt frá 2009. Heimurinn í heildina var međ 4,9% vöxt. Ísland međ -3,5%.

Ef vegiđ međaltal yfir heiminn er mćlkvarđinn ţá í ţví samhengi var raunvirđisneyslusamdráttur í USA, Ísland í samburđi er vćgast sagt sorglegt.  

Enda hafa sérfrćđingar hér greinilega ekki skilning á Alţjóđlegu Bókhaldi undir höfuđbókunum eđa efnahagsmálum undir fjármálum.  Hér skortir hćfa yfirfjármálstjóra og höfuđbókara. Nóg er af undirmálsliđinu hér. Eggiđ kennir ekki hćnunni. Gćđi skipta meira máli en fjöldi.

Heimild CIA factbook sem ţjónar ţeim sem skipta máli. EU gefur upp hćrra gengi byggt á HCIP, ég vil frekar USA neytenda körfu en Pólska eđa Írska.  Sú ţýska er lágmarkiđ í EU.

Gengi er ekki sama og gjaldmiđill og gengiđ er bundiđ efnahagslögsögu. Vćri hér evrur ţá vćru endurfjármögnunar  vaxtagengi  Íslensku ţursanna jafnvel hćrra.


Gjaldmiđill er söluvara sem kostar raunvirđi ađ vali seljenda.  Selja sem flestum af sem flestum  er  öruggast fyrir fámenna neytendmarkađi. Ísland getur ekki stjórnađ heimsverđi á fiskprótínum eđa orku einingum í Alţjóđsamhengi.  

Júlíus Björnsson, 17.12.2011 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 307
  • Sl. sólarhring: 670
  • Sl. viku: 4128
  • Frá upphafi: 2427928

Annađ

  • Innlit í dag: 283
  • Innlit sl. viku: 3819
  • Gestir í dag: 272
  • IP-tölur í dag: 261

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband