Leita í fréttum mbl.is

Gleðileg jól

Jólin eru tákn friðar og kærleika í hugum kristins fólks. 

Ég óska öllum gleðilegra jóla hvort heldur þeir eru kristnir eða ekki og vona að fólk fái notið jólahelgarinnar.

Kristið fólk ætti að leiða hugann að trúbræðrum sínum sem þurfa að þola ofsóknir og lifa í stöðugum ótta.

Á þessum jólum ætti kristið fólk og kristnar þjóðir að strengja þess heit að koma ofsóttum trúarsystkinum sínum til hjálpar hvar svo þau er að finna í heiminum.  Þannig að kristið fólk um allan heim  megi eiga gleðileg jól.

Gleðileg jól. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tek undir með þér og Gleðileg Jól félagi.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 24.12.2011 kl. 22:13

2 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Óska þér hins sama kæri vinur.

Sem kristinn maður þá hugsa ég til allra, hvar í heiminum sem þeir búa og bið þess af heilum hug, að heimurinn fari að skána.

Öll erum við bræður og systur sem gistum þessa jörð, sum okkar eru heppin að fæðast í friðsælu landi, önnur þurfa að þola hörmungar og stríð, sára fátækt osfrv.

Mér þykir vissulega sárt að vita til þess að fólk skuli þjást, en heimurinn er víst ekki fullkomnari en þetta.

Jón Ríkharðsson, 25.12.2011 kl. 02:44

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

 

Helgi Þór Gunnarsson, 25.12.2011 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 672
  • Sl. sólarhring: 924
  • Sl. viku: 6408
  • Frá upphafi: 2473078

Annað

  • Innlit í dag: 609
  • Innlit sl. viku: 5837
  • Gestir í dag: 584
  • IP-tölur í dag: 571

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband