Leita í fréttum mbl.is

Gefst ríkisstjórnin upp á Tröllahálsi og ţannig endi saga.

Jóhanna Sigurđardóttir reynir nú međ öllum ráđum ađ koma einhverjum stođum undir veika ríkisstjórn sína. M.a. er sagt ađ hún hafi reynt viđ Hreyfinguna í ţví skyni og Hreyfingin látiđ líkilega.

Sé svo ađ Hreyfingin ljái máls á samstarfi viđ stjórnarflokkana til ađ verja ríkisstjórnina ţá fer ţađ síđasta af ţeim sjónarmiđum sem ţetta fólk setti fram fyrir kosningar og á ţingi fyrst eftir komu sína ţangađ.

Jóhanna veit ađ hún getur reitt sig á stuđning Guđmunds Steingrímssonar Gnarrista og ef til vill á Sif Friđleifsdóttir ef í öll sund ćtlar ađ fjúka, en ţađ dugar skammt ef Kristján L. Möller, Árni Páll og Jón Bjarnason fara ađ sprikla eins og ţeim hentar.

Fyrir löngu er ljóst ađ ríkisstjórnin hefur engar lausnir. Hún hefur engin markmiđ lengur eđa framtíđarsýn önur en ţá ađ stjórna frá degi til dags. Hún ţarf ađ reiđa sig á endalaus pólitísk hrossakaup og málamiđlanir til ađ halda velli.  Sagan sýnir ađ  slíkar ríkisstjórnir valda alltaf óbćrilegum skađa fyrir framtíđina.

Til ađ koma í veg fyrir meira tjón, vćri best fyrir Jóhönnu ađ viđurkenna vanmátt sinn og bođa til nýrra kosninga í áramótaávarpi sínu ţ.31.12.n.k.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem ađ stjórnarheimiliđ lekur upplýsingum í múginn um ađ í fyrirsjáanlegri framtíđ muni valdhöfunum berast liđstyrkur í formi nýs stjórnarflokks.  Aldrei hefur ţetta gengiđ eftir, en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ţessi Hreyfingar-kenning geti ekki veriđ sönn.

Ég er ekki viss um ađ ţađ yrđi svo slćmur leikur hjá Hreyfingunni ađ styrkja stjórnina gegn ţví ađ skjaldborgin verđi loksins reist. Mér finnst líklegt ađ nćstu kosningar vinnist af ţví afli sem nćr ađ virkja óánćgjufylgiđ en ég geri ráđ fyrir ţví ađ ţađ fylgi sé ađ stórum hluta fólk, sem finnur reiđi sinni vegna skjaldborgarsvikanna engan farveg.

Ég get hins vegar dregiđ í efa ađ stjórnin sé fćr um ađ reisa öfluga skjaldborg héđan af og ađ ţar međ sé ţessi Hreyfingarstuđningur úr sögunni. Stjórnin samdi snemma árs 2009 viđ kröfuhafa bankana um ađ ţeir mćttu hámarka innheimtu af skuldum og ađ stjórnin myndi í engu ađstođa fólk viđ ađ verjast bönkunum. Ţađ er engin tilviljun ađ allt frá hruni hefur stjórnin markvisst hunsađ talsmann neytenda og Hagsmunasamtök heimilanna.

Ađ ćtla ađ reisa skjaldborg núna sem myndi duga til ţess ađ friđa ţjóđina ţýđir vćntanlega ađ ganga verđur gegn ţessu samkomulagi. Ţađ er hćpiđ ađ SF sé til í ţađ ţar sem ađ samkomlagiđ virđist vera órjúfanlega tengt ESB umsókninni.

Seiken (IP-tala skráđ) 29.12.2011 kl. 11:26

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

mikiđ andskoti vildi ég ađ hún gerđi ţađ Jón. En miđađ viđ ţađ sem á undan er gengiđ, held ég ađ ţađ séu tálvonir, ţví miđur!! Eina markmiđiđ sem ţessi stjórn hefur er ađ halda í stólana, hvađ sem ţađ kostar!!! Ekkert er gert til ađ bjarga ţjóđini frá Örbyrgđ.#!:(.

Eyjólfur G Svavarsson, 29.12.2011 kl. 17:49

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta eru ágćtar hugleiđingar Seiken. Ég held ađ ţađ sé rétt niđurstađa hjá ţér ađ Samfylkingin ćtlar sér ekki ađ gera neitt í skuldavanda venjulegs fólks.

Jón Magnússon, 29.12.2011 kl. 22:31

4 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála Eyjólfur.

Jón Magnússon, 29.12.2011 kl. 22:32

5 Smámynd: Björn Emilsson

Leiđtogar VG alias/ Kommunistaflokkur Islands, Svavar Gestsson, Indriđi og höfuđpaurinn Steingrímur J ofl hafa unniđ ađ ţví hörđum h0ndum í meir en 30 löng ár ađ ná völdum og sjá í hyllingum sitt Sovét island rísa úr sć. Ţađ hentar ţeim ágćtlega ađ vera í samfloti međ Samfylkingar/Samkrulli og fylgisveinum. Framtíđin er Stórríki Ţýskalands ESB sem er stjórnađ af mergsognum kommúnistaforingjum Austur Evrópu. Ţeir sjá i hyllingum Rússland sameinađ Stórríkinu. Sennilega verđur Kína og N-Korea međ í púljunni. Ţví miđur lítur út fyrir ađ ţetta fólk komi til međ ađ ná ćtlunarverki sínu.

Björn Emilsson, 29.12.2011 kl. 23:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 265
  • Sl. sólarhring: 783
  • Sl. viku: 4086
  • Frá upphafi: 2427886

Annađ

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 3782
  • Gestir í dag: 242
  • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband