28.2.2012 | 00:08
Af hverju Álfheiđur og Steingrímur?
Geir Jón Ţórisson fyrrum yfirlögregluţjónn hefđi getađ valiđ heppilegri tíma til ađ segja frá grunsemdum um ađ ákveđnir ţingmenn hefđu veriđ í sambandi viđ mótmćlendur ţegar árásin á Alţingi var hörđust í lok janúar 2009. Nú eru liđin 3 ár frá ţví ađ ţessir atburđir áttu sér stađ og alvöru lögregluyfirvöld afgreiđa svona alvarleg mál á nokkrum vikum eđa mánuđum.
Mörgum finnst ţađ rýra trúverđugleika frásagnar Geir Jóns ađ hann skuli fyrst lýsa yfir frambođi til annars varaformanns Sjálfstćđisflokksins og koma nokkrum dögum síđar međ ţessar alvarlegu ásakanir. Ég efast ţó ekkert um ađ Geir Jón geri ţetta allt af heilindum og sannleikanum samkvćmt eins og annađ.
Af ţeim 63 ţingmönnum sem sátu á Alţingi í lok janúar 2009 hafa 2 brugđist viđ og sagt ekki ég. Ţađ eru ţau Álfheiđur Ingadóttir sem telur sig verđa fyrir pólitísku einelti yfirlögregluţjónsins fyrrverandi og foringi hennar og leiđtogi Steingrímur J. Sigfússon. Bćđi viđurkenna ţó ađ hafa veriđ í sambandi viđ mótmćlendur og fyrir liggur ađ unglingarnir ţeirra tóku ţátt í atlögunni ađ Alţingi af fullri hörku raunar ásamt fleiri afkvćmum forustumanna Vinstri Grćnna.
Álfheiđur segist vera međ bréf upp á ţađ ađ hún sé alsaklaus og Steingrímur J. segist ađ vísu hafa veriđ í sambandi viđ mótmćlandann sinn, en ađeins til ađ vita hvort öryggi hans vćri viđunandi.
Hvađ svo sem ţessum frásögnum og stađhćfingum ţeirra Álfheiđar og Steingríms líđur ţá er óneitanlega sérkennilegt ađ sjá hvađ ţau telja mikilvćgt ađ koma af sér sök í ţessu máli.
Ekki vissi ég til ađ Geir Jón hefđi nafngreint ţau Steingrím eđa Álfheiđi. Hvađ veldur ţví ţá ađ ţeim finnst svona mikilvćgt ađ taka til varna áđur en nokkur kćra hefur veriđ gefin út. Já og í hverju felst pólitíska eineltiđ sem Álfheiđur er beitt? Felst ţađ í ađ tala um ađ ţingmenn hafi veriđ í sambandi viđ mótmćlendur ţegar árásin var hvađ hörđust á Alţingi.
Óneitanlega athyglivert ađ ţessir flokksbroddar Vinstri grćnna skuli taka til varna međ ţeim hćtti sem ţau gera. Framganga ţeirra ađ virtum öllum ađstćđum er ekki sérlega trúverđug.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Löggćsla | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 491
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Eftir stendur ţessi spurnin: Hvernig höfđu 16-17 ára unglingar burđi til ađ stjórna ţúsundunum sem voru fyrir utan húsiđ? Ekki stjórnuđu ţeir mér ađ minnsta kosti eđa ţeim sem sem voru nćstir mér ţegar viđ vorum ţarna á ferđ.
Ómar Ragnarsson, 28.2.2012 kl. 00:49
Eftir stendur ţessi spurning: Hvernig höfđu tveir 16-17 ára unglingar burđi til ađ stjórna ţeim ţúsundum manna sem voru viđ Alţingishúsiđ?
Ekki stjórnuđu ţeir mér og heldur ekki ţeim sem voru nćstir mér víđ húsiđ.
Ómar Ragnarsson, 28.2.2012 kl. 00:51
Nei Jón, ţau eru ekki trúverđug.
Ţađ var sérkennilegt ađ heyra ađ ţađ fyrsta sem Steingrím datt í hug var ađ öskra hótannir um ađ rannsaka eitthvađ annađ, og svo stökk Álfheiđur til og hvítţvođi sig sjálf, svo hanna ţarf ekkert ađ rannsaka.
Svona láta ţau, eins og ofdekrađir krakkar á róluvelli, án ţess ađ nokkur nöfn hafi veriđ nefnd.
Ţađ eru fyrst og fremst ţau sjálf og eindrćgustu fylgismenn ţeirra sem beina ađ ţeim athyglinni, ţeim ţessum hvítvćngjuđu dúfum sannleikans.
Hrólfur Ţ Hraundal, 28.2.2012 kl. 07:23
Jón. Ţetta er hiđ undarlegasta mál í alla stađi. Álfheiđur hefur fengiđ afskriftir án ákćru og rannsóknar, ef einhverjar sakir eru yfir höfuđ til stađar, og Steingrímur leggur ríka áherslu á ađ allt verđi rannsakađ. Ef ég gćti skyggnst inn í hugarfylgsni Steingríms, ţá reikna ég međ ađ ţar megi finna einhvers konar upplýsingar um ţátt Sjálfstćđis-utangarđsmanna í mótmćlunum.
Álfheiđi veittist svo óeđlilega auđvelt ađ fá afskrift á sekt sinni áđur en ţessari rannsókn er lokiđ, frá yfirvaldi Sjálfstćđisklíkunnar á lögreglustöđinni.
Í mínum augum eru allir saklausir uns sekt er sönnuđ. Og hvernig er sekt sönnuđ á löglegan réttlátan hátt á Íslandi?
Ég sit eftir međ ţá spurningu ósvarađa, eftir ţetta pólitíska Sjálfstćđis-lögguleikrit? Ţađ má lesa ýmislegt út úr verkum og viđbrögđum fólks, en sannleikann verur ađ skera úr um í vandađri rannsókn, yfirheyrslum og réttarhöldum.
M.b.kv.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.2.2012 kl. 08:24
Já mjög skrítiđ hvađ ţau brugđust strax hart viđ.
Ragnar Gunnlaugsson, 28.2.2012 kl. 09:17
Ţađ kemur ágćt lýsing fram á ţví á fésbókarsíđu minni Ómar ţar sem Jakob Ţór Haraldsson sem var mótmćlandi eins og ţú lýsir ađkomu skipulagđra stjórnmálaafla ţar á međal ţeirra sem ţú ert í. Lestu ţađ. Hverju varst ţú ađ mótmćla á ţessum tíma Samfylkingarmađurinn? Setu flokksins í ríkisstjórn eđa dugleysi Jóhönnu og Ingibjargar eđa varstu ţrna á vegum einhverra sérstakra afla úr ţessum furđulega flokki Samfylkingunni?
Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:26
Já ţetta er einkar athyglivert Hrólfur
Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:26
Ég er sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ sanna sök. Viđbrögđ fólks geta ţó gefiđ ýmislegt til kynna. Ég veit ekki til ađ lögreglunni sé stjórnađ af Sjálfstćđisflokknum. Ţá hefur eitthvađ fariđ framhjá mér. Hins vegar bendi ég á ađ ţađ var óheppilegt ađ Geir Jón skyldi koma ţessu í umrćđuna núna.
Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.