Leita í fréttum mbl.is

Af hverju Álfheiđur og Steingrímur?

Geir Jón Ţórisson fyrrum yfirlögregluţjónn hefđi getađ valiđ heppilegri tíma til ađ segja frá grunsemdum um ađ ákveđnir ţingmenn hefđu veriđ í sambandi viđ mótmćlendur ţegar árásin á Alţingi var hörđust í lok janúar 2009.  Nú eru liđin 3 ár frá ţví ađ ţessir atburđir áttu sér stađ og alvöru lögregluyfirvöld afgreiđa svona alvarleg mál á nokkrum vikum eđa mánuđum.

Mörgum finnst ţađ rýra trúverđugleika frásagnar Geir Jóns ađ hann skuli fyrst lýsa yfir frambođi til annars varaformanns Sjálfstćđisflokksins og koma nokkrum dögum síđar međ ţessar alvarlegu ásakanir.  Ég efast ţó ekkert um ađ Geir Jón geri ţetta allt af heilindum og sannleikanum samkvćmt eins og annađ.

Af ţeim 63 ţingmönnum sem sátu á Alţingi í lok janúar 2009 hafa  2 brugđist viđ og sagt ekki ég. Ţađ eru ţau Álfheiđur Ingadóttir sem telur sig verđa fyrir pólitísku einelti yfirlögregluţjónsins fyrrverandi og foringi hennar og leiđtogi Steingrímur J. Sigfússon. Bćđi viđurkenna ţó ađ hafa veriđ í sambandi viđ mótmćlendur og fyrir liggur ađ unglingarnir ţeirra tóku ţátt í atlögunni ađ Alţingi af fullri hörku raunar ásamt fleiri afkvćmum forustumanna Vinstri Grćnna.

Álfheiđur segist vera međ bréf upp á ţađ ađ hún sé alsaklaus og Steingrímur J. segist ađ vísu hafa veriđ í sambandi viđ mótmćlandann sinn, en ađeins til ađ vita hvort öryggi hans vćri viđunandi.

Hvađ svo sem ţessum frásögnum og stađhćfingum ţeirra Álfheiđar og Steingríms líđur ţá er óneitanlega sérkennilegt ađ sjá hvađ ţau telja mikilvćgt ađ koma af sér sök í ţessu máli. 

Ekki vissi ég til ađ Geir Jón hefđi nafngreint ţau Steingrím eđa Álfheiđi. Hvađ veldur ţví ţá ađ ţeim finnst svona mikilvćgt ađ taka til varna áđur en nokkur kćra hefur veriđ gefin út. Já og í hverju felst pólitíska eineltiđ sem Álfheiđur er beitt? Felst ţađ í ađ tala um ađ ţingmenn hafi veriđ í sambandi viđ mótmćlendur ţegar árásin var hvađ hörđust á Alţingi.

Óneitanlega athyglivert ađ ţessir flokksbroddar Vinstri grćnna skuli taka til varna međ ţeim hćtti sem ţau gera. Framganga ţeirra ađ virtum öllum ađstćđum er ekki sérlega trúverđug.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Eftir stendur ţessi spurnin: Hvernig höfđu 16-17 ára unglingar burđi til ađ stjórna ţúsundunum sem voru fyrir utan húsiđ? Ekki stjórnuđu ţeir mér ađ minnsta kosti eđa ţeim sem sem voru nćstir mér ţegar viđ vorum ţarna á ferđ.

Ómar Ragnarsson, 28.2.2012 kl. 00:49

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Eftir stendur ţessi spurning: Hvernig höfđu tveir 16-17 ára unglingar burđi til ađ stjórna ţeim ţúsundum manna sem voru viđ Alţingishúsiđ?

Ekki stjórnuđu ţeir mér og heldur ekki ţeim sem voru nćstir mér víđ húsiđ.

Ómar Ragnarsson, 28.2.2012 kl. 00:51

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Nei Jón, ţau eru ekki trúverđug. 

Ţađ var sérkennilegt ađ heyra ađ ţađ fyrsta sem Steingrím datt í hug var ađ öskra hótannir um ađ rannsaka eitthvađ annađ, og svo stökk  Álfheiđur til og hvítţvođi sig sjálf, svo hanna ţarf ekkert ađ rannsaka. 

Svona láta ţau, eins og ofdekrađir krakkar á róluvelli, án ţess ađ nokkur nöfn hafi veriđ nefnd.

Ţađ eru fyrst og fremst ţau sjálf og eindrćgustu fylgismenn ţeirra sem beina ađ ţeim athyglinni, ţeim ţessum hvítvćngjuđu dúfum sannleikans.

   

Hrólfur Ţ Hraundal, 28.2.2012 kl. 07:23

4 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Jón. Ţetta er hiđ undarlegasta mál í alla stađi. Álfheiđur hefur fengiđ afskriftir án ákćru og rannsóknar, ef einhverjar sakir eru yfir höfuđ til stađar, og Steingrímur leggur ríka áherslu á ađ allt verđi rannsakađ. Ef ég gćti skyggnst inn í hugarfylgsni Steingríms, ţá reikna ég međ ađ ţar megi finna einhvers konar upplýsingar um ţátt Sjálfstćđis-utangarđsmanna í mótmćlunum.

Álfheiđi veittist svo óeđlilega auđvelt ađ fá afskrift á sekt sinni áđur en ţessari rannsókn er lokiđ, frá yfirvaldi Sjálfstćđisklíkunnar á lögreglustöđinni.

Í mínum augum eru allir saklausir uns sekt er sönnuđ. Og hvernig er sekt sönnuđ á löglegan réttlátan hátt á Íslandi?

Ég sit eftir međ ţá spurningu ósvarađa, eftir ţetta pólitíska Sjálfstćđis-lögguleikrit? Ţađ má lesa ýmislegt út úr verkum og viđbrögđum fólks, en sannleikann verur ađ skera úr um í vandađri rannsókn, yfirheyrslum og réttarhöldum.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 28.2.2012 kl. 08:24

5 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Já mjög skrítiđ hvađ ţau brugđust strax hart viđ.

Ragnar Gunnlaugsson, 28.2.2012 kl. 09:17

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ kemur ágćt lýsing fram á ţví á fésbókarsíđu minni Ómar ţar sem Jakob Ţór Haraldsson sem var mótmćlandi eins og ţú lýsir ađkomu skipulagđra stjórnmálaafla ţar á međal ţeirra sem ţú ert í. Lestu ţađ. Hverju varst ţú ađ mótmćla á ţessum tíma Samfylkingarmađurinn? Setu flokksins í ríkisstjórn eđa dugleysi Jóhönnu og Ingibjargar eđa varstu ţrna á vegum einhverra sérstakra afla úr ţessum furđulega flokki Samfylkingunni?

Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:26

7 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţetta er einkar athyglivert Hrólfur

Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:26

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţví ađ ţađ ţarf ađ sanna sök. Viđbrögđ fólks geta ţó gefiđ ýmislegt til kynna.  Ég veit ekki til ađ lögreglunni sé stjórnađ af Sjálfstćđisflokknum. Ţá hefur eitthvađ fariđ framhjá mér. Hins vegar bendi ég á ađ ţađ var óheppilegt ađ Geir Jón skyldi koma ţessu í umrćđuna núna.

Jón Magnússon, 28.2.2012 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband