7.3.2012 | 23:21
Draugurinn í Háskólanum
Fréttastofa ríkissjónvarpsins hefur vakiđ upp gamlan draug úr Háskóla Íslands, Gylfa Magnússon. Gylfi ţessi stjórnađi atlögu ađ íslenska bankakerfinu í septemberlok 2008 og gerđist síđan mótmćlandi á vegum Harđar Torfasonar, annars trúbadúrs. Framganga Gylfa sem mótmćlanda varđ síđan til ţess ađ hann varđ viđskiptaráđherra í stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur.
Margir töldu ađ Gylfi ţessi vćri happafengur í ríkisstjórnina ţar sem hann vćri frćđimađur, mótmćlandi og eini mađurinn sem hefđi stjórnađ alsherjar ađför ađ bankakerfi lands síns. Ţađ voru greinilega mannkostirnir sem Jóhanna Sigurđardóttir mat mest ţegar hún valdi fólk til ráđherradóms.
Gylfi vann ţađ sér síđan til frćgđar sem ráđherra ađ vera einn verklausasti viđskiptaráđherra sem nokkru sinni hefur setiđ í landinu. En hitt var ţó verra ađ upp komst um strákinn Gylfa ţegar hann hagrćddi sannleikanum međ ţeim hćtti ađ hann sagđi Alţingi vísvitandi ósatt. Ţá var ljóst ađ dagar hans í ráđherrastól voru taldir.
Í kvöld birtist ţessi draugur fortíđarinnar til ađ gagnrýna lánveitingu Seđlabankans til Kaupţings banka í byrjun október 2008. Eins og fyrri daginn var Gylfi međ ţađ á hreinu hverjum um vćri ađ kenna án ţess ţó ađ hafa kynnt sér máliđ til hlítar.
Ţađ vill svo til ađ ég sat í Viđskiptanefnd Alţingis ţessa örlagaţrungnu daga í október 2008 og spurđist ítarlega fyrir um ţetta lán, raunar sá eini sem ţađ gerđi. Mér er ţví ljóst hvađ var um ađ rćđa og ţađ er annađ en uppvakningur fréttastofu sjónvarpsins heldur fram.
Gaman vćri ađ Gylfi Magnússon fćrđi frekari rök fyrir ţeim sjónarmiđum sem hann setti fram í kvöldfréttum sjónvarpsins ef hann hefur ţá tíma til ţess vegna anna viđ ađ verja verđtrygginguna.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Fjölmiđlar, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 491
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annađ
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón ţú ert frábćr,ég er yfirleitt sammála ţér
Guđmundur Kristinn Ţórđarson, 7.3.2012 kl. 23:40
Vel mćlt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2012 kl. 03:32
Ég er nú farinn ađ halda ţađ Jón ađ Gylfi er á launum hjá RÚV. Hann virđist alltaf poppa upp hjá RÚV og ţađ er eins og enginn annar er til í landinu!
Ómar Gíslason, 8.3.2012 kl. 09:28
Frođusnakkiđ í honum er sannkölluđ Gylaginning. Ólafur Margeirsson hefur gert "frćđimennsku" hans ađ gjalti í pistlum sínum á Pressunni,
Íslendingur (IP-tala skráđ) 8.3.2012 kl. 10:50
Blessađur Jón.
Vilt ţú ekki upplýsa okkur.
Sannleikurinn ţarf ađ vitnast.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 8.3.2012 kl. 15:11
Í kauphöllum svo sem í USA og UK ţar sem velta er 80% í hlutbréfum vsk. fyrtćkja og önvegisfyritćkin eru ţau sem markasetja á CPI neytendahópinn međ međtekjurnar ţá gildir fyrir ţá sem ekki hafa tíma 24 á sólarhring 360 daga ár til reyna grćđa raunávöxtun á 60 mánađ uppgjörum og vilja ekki tapa verđtryggingu CPI eđa PPP , ađ fjárfest ţá í ríkiskuldbréfum eđa miklu úrvali ađ bréfum öndvegisfyrirtćkja.
Aldrei í sögu Kauphalla hefur tekist ađ verđtyggja almenna langtíma verđtyggingu á ávöxtunarkröfu hingađ til. Ţađ er reikna áhćttuna út en reynslan kemur í veg fyrir lagsetningu erlendis. Flest ríki eftir 1971 líta á tekjur í annarra ríkja mörkuđum jafn tekjum annarra ríkja á sínum markađi og ţess vegna eru tekjur ríkis alltaf deb hreinar eignir [reserve] án CRED, og ţví ekki ađ vigta á móti og ţarf ekki ađ bóka í efnahagsreikning nema ţá CRED og DEB 0 markađsverđ.
Júlíus Björnsson, 8.3.2012 kl. 16:47
Ţakka ykkur fyrir Guđmundur og Heimir.
Jón Magnússon, 8.3.2012 kl. 17:19
Ţađ virđist vera ţannig Ómar ađ ţessi fréttastofa Samfylkingarinnar dregur alltaf einn og einn svokallađan frćđimann, en er fyrst og fremst ađ reka málstađ Samfylkingarinnar inn í hvern fréttaţátt. Ţekkt er dćmiđ međ Sigurlaugu stjórnsýslufrćđing, en af henni er rykiđ dustađ reglulega. Nú ţykir nógu langt um liđiđ ţannig ađ hćgt sé ađ koma međ Gylfa.
Jón Magnússon, 8.3.2012 kl. 17:22
Jćja Íslendingur ég ţarf ađ lesa ţađ.
Jón Magnússon, 8.3.2012 kl. 17:22
Jú ég mun gera ţađ Ómar. En stundin er ekki komin fyrr en í fyrsta lagi ţegar ţetta Landsdómsmál hefur veriđ til lykta leitt, ţó ţađ hangi ekki ađ neinu leyti saman. En ţá hafđi ég hugsađ mér ađ taka saman heilstćđa frásögn af ţví sem ég tel ađ hafi gerst og gera grein ţessu og öđru sem ég ţekki frá fyrstu hendi
Jón Magnússon, 8.3.2012 kl. 17:24
Ţađ er alveg rétt Júlíus. Verđtryggingin er rán.
Jón Magnússon, 8.3.2012 kl. 17:25
Hagsmunir í UK er ađ vera yfir međalagi á öllum fimm árum í samanburđi, menntaskóla, Háskóla, Ríkistjórna: Real interest er vextir yfir međlagi : Verđtygging er 80% neytenda í međalagi. Gengi verđur ađ vaxa á frjálsum mörkuđum til tyggja meiri framleiđslu og eđa starfaldurshćkkanir. UK tyggir 150% verđbólu á sínum markađi öll 30 ár. Ef neysla raunverđmćta eykst ekki á hvern íbúa í borg UK eđa UK, á 30 árum ţá er 150% hrein verđbólga og merkir ađ Pund hefur rýnađi eins og fasteigna bakveđ. Ţeir hafa tvisvar síđuđstu öld lćkkađ verđlag til fara ekki yfir 150%. Lćkki verđlag styrkist gengi í viđkomandi ríki allir fá meira fyrir peninga. Er Íslendingar nískir ađ eđlisfari eđa almennt. SD hagfrćđingar skilja ţetta ekki og ţess vegna eru frćđi ţeirra í samrćmi óháđ flokkskýrteini ađ ţví er virđist. Verum eins og Meiriháttar ríki heimsins í grunni: yfir međallagi.
Júlíus Björnsson, 8.3.2012 kl. 18:10
Ţađ vćri fróđlegt Jón.
Ţađ ţurfa fleiri ađ skrifa söguna en ţeir sem annars vegar ţvo hana og hins vegar ţeir sem hafa hag af ađ afskrćma hana.
Ţađ er eins og menn skilji ekki ađ mestu máli skiptir ađ menn lćri ađ sögunni.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 8.3.2012 kl. 22:01
Ţessa heilrćđavísu birti ég á bloggi mínu ţegar Gylfi laug (fyrst):
Lygavefinn liđugt spann
lipur ţing ađ ginna.
En fyrr en ţví lauk sá frómi mann
flćktist í vefnum sjálfur hann.
Varist ţú slíkt ađ vinna.
Ţorsteinn Siglaugsson, 9.3.2012 kl. 15:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.