Leita í fréttum mbl.is

Er ţađ svo Össur?

Fyrir Efta dómstólnum er rekiđ dómsmál sem Eftirlitsstofnun Efta rekur gegn Íslandi, vegna ágreinings um túlkun á reglum um innistćđutryggingar. Málatilbúnađur Eftirlitsstofnunarinnar er í samrćmi viđ málatilbúnađ ríkisstjórnarinnar í Icesave málinu allt til ţess tíma ađ ţjóđin hafnađi Icesave samningunum í annađ sinn í ţjóđaratkvćđagreiđslu.  

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveđiđ ađ taka ţátt í málarekstri Eftirlitsstofnunarinnar  fyrir Efta dómstólnum. Ţau afskipti voru fyrirséđ miđađ viđ túlkun framkvćmdastjórnarinnar á reglum um innistćđutryggingar og ćttu ekki ađ koma neinum á óvart.  Ţessi afstađa framkvćmdastjórnarinnar segir ekkert annađ en vitađ hefur veriđ um túlkun hennar á reglunum.

Ţrátt fyrir ţađ segir Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ađ ţetta sýni veikleika kröfugerđar Eftirlitsstofnunar Efta gagnvart Íslandi.  Ţessi ummćli utanríkisráđherra  eiga ţví miđur ekki viđ nokkur rök ađ styđjast en hann kýs í ţessu máli eins og svo mörgum öđrum ađ veifa frekar röngu tré en öngvu.

Sama marki eru brennd ummćli innanríkisráđherra um ósvífni í garđ íslendinga og ummćli ţingflokksformanns Framsóknarflokksins ađ veriđ sé ađ sýna íslendingum hver rćđur.

Ţví má ekki gleyma ađ ţađ er veriđ ađ tala um dómsmál. Ef afstađa ríkislögmanns Íslands til ýmissa ágreiningsmála fengju svipapa umfjöllun, ţá yrđi sá góđi mađur sakađur daglega um ađ sýna öryrkjum fulla fjandsemi og ţeim sem krefja ríkiđ um bćtur, ađ ríkiđ sé ađ sýna hver ráđi bara međ ţví ađ láta reyna á hvađ sé rétt túlkun á lögum fyrir dómi.  

Ţví miđur sagđi ríkisstjórn Íslands ekki af sér eins og henni bar ađ réttu lagi ađ gera eftir niđurstöđu úr Icesave kosningunni síđari. Ríkisstjórnin sem hélt uppi svipuđum málatilbúnađi í Icesave málinu og Eftirlitsstofnun Efta gerir nú fyrir Efta dómstólnum, taldi eftir ţađ sem á undan er gengiđ rétt ađ hún stćđi fyrir málsvörn Íslands í málinu. 

Sá málatilbúnađur og afstađa sýnir bćđi veikleika, ósvífni og hroka viti firrtrar ríkisstjórnar í ţessu máli. Ţađ er höfuđatriđiđ.

Getur einhver búist viđ ađ ţessi ríkisstjórn geti eftir ţađ sem á undan er gengiđ haldiđ uppi vitlegum málatilbúnađi og málsvörn fyrir Efta dómstólnum í málinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Ađkoma Evrópusambandsins ađ ákćru ESA fyrir EFTA-dómstólnum, er ekki bara hatursfullur gerningur heldur einnig ólöglegur. Afskiptin eru brot á samningnum um Evrópska efnahagssvćđiđ, sem hvílir á tveggja-stođa skipulagi. ESA er ákćrandi fyrir EFTA-dómstólnum og ţar skal einungis fjalla um brot EFTA ríkjanna Íslands, Norđvegs og Lichtenstein. Fyrir Evrópudómstólnum er Framkvćmdaráđiđ ákćrandi og ţar skulu meint brot Evrópusambandsríkjanna leidd til lykta.

 

Hvers vegna halda menn ađ Tim Ward hafi hafnađ ţví ađ mótmćla afskiptum Evrópusambandsins af málinu ? Ţađ er vegna ţess ađ hann er ráđinn til ađ tapa Icesave-málinu en ekki vinna ţađ. Viđbrögđ ríkisstjórnarinnar sanna allar verstu ásakanir sem á hana hafa veriđ bornar. Ríkisstjórnin er ennţá ađ berjast fyrir hagsmunum Evrópusambandsins, eins og hún hefur gert frá fyrsta degi á ríkisjötunni.

 

Framkvćmdastjórn Evrópusambandsins fylgir eftir atlögunni ađ Íslandi

   Loftur Altice Ţorsteinsson.

 

Samstađa ţjóđar, 12.4.2012 kl. 17:27

2 Smámynd: Jón Magnússon

Stefán Már Stefánsson prófessor sem titlađur er sérfrćđingur í Evrópurétti er ekki sammála ţessum lögskýringum Loftur eins og kom greinilega fram í kvöldfréttatíma útvarpsins. Ég er honum sammála varđandi túlkun á ţeim réttarreglum sem um er fjallađ.

Jón Magnússon, 12.4.2012 kl. 20:00

3 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Ţađ er rétt hjá ykkur Stefáni ađ Framkvćmdastjórnin styđst viđ "Statute" sem heimilar "to intervene". Eftir sem áđur, eru ţetta óeđlileg afskipti. Ţetta er svona:

"Article 36. Any EFTA State, the EFTA Surveillance Authority, the Community and the EC Commission may intervene in cases before the Court.

The same right shall be open to any person establishing an interest in the result of any case submitted to the Court, save in cases between EFTA States or between EFTA States and the EFTA Surveillance Authority.

An application to intervene shall be limited to supporting the form of order sought by one of the parties."

Loftur Altice Ţorsteinsson.

Samstađa ţjóđar, 12.4.2012 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband