Leita í fréttum mbl.is

Umbođsmađur Alţingis bregst.

Halldór Jónsson, verkfrćđingur, hefur ritađ athyglisverđa pistla um SpKef máilđ á bloggsíđu sinni.  Í einum ţeirra rekur hann kvörtun sína til Umbođsmanns alţingis vegna SpKef og Byr, en síđarnefnda fyrirtćkiđ er einnig dćmi um ábyrgđarlausan fjáraustur Steingríms J. Sigfússonar úr sjóđum skattgreiđenda. 

 

Umbođsmađur Alţingis mun hafa komiđ sér undan ţví ađ fjalla um máliđ - taldi ađ Halldór ćtti ekki ađild.  Umbođsmađur alţingis taldi ekki ástćđu til ađ taka máliđ upp af eigin frumkvćđi, eins og hann hefur fulla heimild til skv. 5. gr. laga um Umbođsmann alţingis. 

 

Í málefnum Byrs og Spkef, einkum Spkef, liggur fyrir ađ fjármálafyrirtćki voru rekin á undanţágu í heilt ár og síđan stofnuđ ný án ţess ađ nokkur forsenda vćri fyrir slíku.  Ekkert liggur fyrir um ţađ ađ stjórnvöld hafi byggt á traustum gögnum viđ veitingu undanţágu ítrekađ eđa stofnun nýrra fyrirtćkja.  Samtals tapađi SpKef um 30 milljörđum á árunum 2009 og 2010 - eigiđ fé fór úr ţví ađ vera jákvćtt um 5,4 milljarđa í upphafi árs 2009 (ađ teknu tilliti til bankahrunsins í október 2008) í 25 milljarđa byrđi á skattborgara ţessa lands. 

 Ţađ er furđulegt ađ embćtti sem á ađ hafa eftirlit međ stjórnvöldum sinni ekki slíku eftirliti og ţađ kallar á spurningar um samkennd Umbođsmanns međ núverandi stjórnvöldum. 

 

Ţessi sami umbođsmađur Alţingis brást viđ međ öđrum hćtti  ţegar  hann hóf  ađ eigin frumkvćđi rannsókn á ţví ţegar Geir Haarde, forsćtisráđherra, réđ tímabundiđ hagfrćđing í skrifstofustjórastöđu á nýrri efnahags-og alţjóđamálaskrifstofu í forsćtisráđuneytinu í miđju bankahruni.  Ţá brást umbođsmađur alţingis skjótt viđ, ađ eigin frumkvćđi, og lokađi málinu á methrađa, 2 mánuđum, međ ávítum á Geir ţann 29. desember 2008.  

 

Á ţessum tíma stóđu öll spjót á Geir og auđvelt ađ kaupa sér vinsćldir međ ţví ađ hnýta í hann. 

 

Ţađ skiptir greinilega máli hver á í hlut en ţetta dćmi miđađ viđ ţann hrođa sem stjórnsýslan er í Spkef málinu og Byr málinu sýnir ađ umbođsmanni Alţingis virđist mislagđar hendur í mati sínu á mikilvćgi mála og  ásćttanlegri stjórnsýslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Á Ísland er eignaréttur mjög bágborinn.  Eiginfé [CRED] skal meta til eignar [DEB] á ţví raunvirđi í reiđufé sem samiđ eru um á framtíđar gjalddaga skuldar.  Eignir afskrifađar [fćrđar niđur í samrćmi viđ stöđuna á skatta markađi á hverjum tíma í ţađ minnsta] eins mikiđ hjá öllum svo allir sitji viđ samanborđiđ skattalega og samkeppnilega séđ. 

Hvernig er hćgt ađ dćma fyrir veđfals á Íslandi, ef  ađilar komast upp ađ eiga ekki reiđufé fyrir eiginfé : hreinni eign lánardrottna [DEB] ef Gulna höfuđbókunar reglan : Heildar eignir  skulu alltaf vera jafnar  skuldum í reiđufé á gjaldögum.  Ţetta gildir líka um greiđslu ár framtíđar sem skráđ eiginfé spannar [í sínum sundurliđunum]. Skattalega hvert eitt og einasta ár.

Ríkiđ á vera yfirlit og stand vörđu um eignarrétt en ekki mismuna ađilum.  Gullna höfuđbóknar jafngildisreglan sannar veđfals og skattsvik á einfaldan hátt.

Ţetta er ekki hugsađ til ađ auka skatttekjur og verđ bakveđa eins og skilningur Íslendinga er greinilega.

Mismuna ekki er hlutverk ríkisins svo allir geti treyst ţví á öllum tímum.

Júlíus Björnsson, 18.6.2012 kl. 18:36

2 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Já ţetta kemur dálítiđ á óvart. Ţađ hefur eitthvađ bognađ skrifborđiđ hjá umbođsmanni eins og reyndar hjá öllum í ţessu Spkef málinu. Ég skrapp hingađ heim í 1990 og stađsetti mig á Suđurnesjum í nokkra mánuđi og var ţá ţegar undarlegt andrúmsloftiđ í lána og útbođsmálum ţar. Verđur ţessi umbođsmađur ekki ađ skođa sjálfan sig út frá ţessu?

Eyjólfur Jónsson, 18.6.2012 kl. 22:37

3 identicon

"Samtals tapađi SpKef um 30 milljörđum á árunum 2009 og 2010 - eigiđ fé fór úr ţví ađ vera jákvćtt um 5,4 milljarđa í upphafi árs 2009 (ađ teknu tilliti til bankahrunsins í október 2008) í 25 milljarđa byrđi á skattborgara ţessa lands. "

Er ekki máliđ ađ ţessi "jákvćđa" stađa SpKef í upphafi árs 2009, byggđi á fölskum veđum.  Hefđi Steingrímur sagt nei, ég tek ekki mark á ţessum veđum, ţá hefđi SpKef hruniđ í fangiđ á ríkinu vegna ţess ađ Geir Haarde lét ríkiđ tryggja allar innistćđur viđ hrun?   Vćri ekki rétt ađ gagnrýna Steingrím (og Jóhönnu) fyrir ađ leiđrétta ekki ţessa fáránlegu eignatryggingu auđmanna á kostnađ almennings sem Geir setti á?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 19.6.2012 kl. 08:58

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég held ţađ Eyjólfur.

Jón Magnússon, 19.6.2012 kl. 10:13

5 Smámynd: Jón Magnússon

Máliđ snýst einmitt um ţađ Bjarni ađ umbođsmađur kanni hvort ţarna haf veriđ eđlileg stjórnsýsla eđa ekki og hann gagnrýndur fyrir ađ láta máliđ framhjá sér fara. Ţađ er ekki veriđ ađ finna sökudólga fyrirfram nema ţar sem augljóst er ađ rannsókn muni snúast um ţ.e. m.a. störf og afskipti fjármálaráđherra Steingríms J. Sigfússonar í sambandi viđ máliđ. 

Jón Magnússon, 19.6.2012 kl. 10:15

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ef bókaldslög er öllu eins á ensku , frönsku og ţýsku og byggja öllu á sama skilning á eignarrétti. Hversvegna eru lög hér frá 1918 ekki skilin eins eđa eins og sögđ  byggja á hefđum sem hvergi eru skilgreindar međ lögum?

Í rekstri erlendis er bannađ ađ fćra úr eignasafnsmöppu, til hćkkunar á [ bakveđa] DEBIT reiđufjárgildi, eign sem sem ekki eru seljanlegar og sala ţeira mynd leiđa til rekstraloka.

Tekjur framtíđar eru heldur ekki eignfćra fyrir fram.

Hćkkun á skuldum framtíđar Ţ.e. eiginfé,út í loftiđ er yfirleitt ćtlađ ađ blekkja núverndi og framtíđar lándrottna um sterka varsjóđi eđa safn seljanlegra eigna.  Gefa í skyn ađ margir langtíma fjárfestar komi ađ málum. 

Svona brababrellum er ekki hćgt ađ beita á stöndundugar erlenda fjámálstofnir til langframa, ţćr vita hvenćr arđbćrast er ađ kalla inn veđ.

 Sá sem sannast eftir á hafa ofmetiđ veđ er ábyrgur fyrir sinni viđleitni. 

Júlíus Björnsson, 19.6.2012 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 219
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4435
  • Frá upphafi: 2450133

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband