Leita í fréttum mbl.is

Rannsókn á embćtti Umbođsmanns alţingis

Í síđustu viku vakti ég athygli á skrifum Halldórs Jónssonar verkfrćđings um ţađ hvernig Umbođsmađur alţingis kom sér undan ţví ađ rannsaka kvörtun hans vegna SpKef og Byr. Einnig hvernig Umbođsmađur brást hlutverki sínu međ ţví ađ taka máliđ ekki upp af eigin frumkvćđi sbr. 5.gr. laga um Umbođsmann alţingis.  Í kjölfariđ hefur mér veriđ bent á ađ ýmis fleiri dćmi séu um ađ Umbođsmađur alţingis geri ekkert ţegar honum er bent á brot á stjórnsýslureglum hjá núverandi stjórnvöldum.

Umbođsmađur mun hafa komiđ sér hjá ađ skođa forsendur og lagagrundvöll ţess ađ 46 milljörđum var sóađ í VBS og Saga Kapítal međ vísan til ţess ađ máliđ vćri hjá eftirlitsstofnun EFTA.  Dćmin eru fleiri.

Umbođsmađur alţingis er eftirlitsstofnun stjórnsýslunnar međ ríkar valdheimildir til ađ taka mál upp af eigin frumkvćđi, afla allra gagna  og taka skýrslur af mönnum. Ţrátt fyrir ţá gagnrýni sem menn hafa kosiđ ađ beina ađ stjórnmálamönnum og stjórnsýslunni fyrir hrun, ţá hefur ekki veriđ rannsakađur ţáttur eftirlitsstofnunar stjórnsýslunnar - Umbođsmanns alţingis.

Full ástćđa er til ađ skođa áherslur umbođsmanns, framkvćmd eftirlits hans og málshrađa. Jafnframt ţarf ađ skođa ţá samkennd sem virđist hafa ríkt međ umbođsmanni og bankamönnum fyrir bankahrun.

Ţekkt eru ummćli umbođsmanns á fundi međ bankamönnum voriđ 2007 ţar sem hann sagđist ćtla ađ gćta ţess vel ađ eftirlitsstofnanir fćru í einu og öllu eftir "skráđum og óskráđum" stjórnsýslureglum.  Umbođsmađur hvatti bankamenn einnig til ađ leita óhikađ til sín međ umkvartanir gagnvart stjórnsýslunni.

Auk ţess ađ rannsaska starfsemi Umbođsmanns fyrir hrun ţarf ađ rannsaka starfsemi embćttisins eftir hrun. Sérstaklega ţarf ađ skođa ástćđur ţess ađ Umbođsmađur veigrar sér viđ ađ skođa málefni sem gćtu komiđ ríkisstjórninni illa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála ţér Jón ađ viđ ţurfum ađ efla eftirlit í samfélaginu.

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 26.6.2012 kl. 15:28

2 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ég fékk bréf í gćr ţar sem umbođsmađur tilkynnir ađ hann muni ekki taka afstöđu til kvörtunar minnar vegna FME sem ekki sá ástćđu til ađ svara nokkrum spurningum settum fram í erindi mín til stofnunarinnar voriđ 2010. Ein ástćđan sem UA gaf var sú ađ skýrsla efnah. og viđskiptaráđherra um eftirlit međ fjármagnsmarkađi vćri komin til umrćđu á Alţingi og viđ umrćđurnar kunni ađ koma til tals hvort FME beri ađ svara fyrirspurnum almennings eđur ei. Međ ţessum orđum lauk Umbođsmađur umfjöllun sinni án ţess ađ taka afstöđu til ţess hvort ţađ samrýmdist ekki góđum stjórnsýsluháttum ađ stjórnsýslustofnun svari erindum sem til hennar er beint. Trú mín á íslenska stjórnsýslu og réttarfar er horfin eftir viđskipti mín viđ stjórnsýslu og saksóknaraembćtti á undanförnum tveim árum

Erlingur Alfređ Jónsson, 26.6.2012 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 291
  • Sl. sólarhring: 736
  • Sl. viku: 4112
  • Frá upphafi: 2427912

Annađ

  • Innlit í dag: 267
  • Innlit sl. viku: 3803
  • Gestir í dag: 259
  • IP-tölur í dag: 248

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband