Leita í fréttum mbl.is

Munađarlausu fjárlögin

Forsćtisráđherra sagđi Oddnýu Harđardóttur hafa gegnt embćtti fjármálaráđherra međ mikilli prýđi og stađiđ sig vel. Ţess vegna taldi Jóhanna rétt ađ hún viki. Varaformađur Samfylkingarinnar sagđi ađ Oddný hefđi stađiđ sig međ sóma og tók undir međ formanni sínum ađ ţađ vćri ţví eđlilegt ađ hún léti af störfum.

Fyrir 8 mánuđum leysti forsćtisráđherra, Steingrím J. Sigfússon undan ţví ađ vera fjármálaráđherra ţegar ljóst var ađ hann réđi ekki viđ verkefniđ sérstaklega ekki á kosningaári.  Oddný Harđardóttir var síđan tekin í starfsţjálfun í fjármálaráđuneytinu í 8 mánuđi međan gengiđ var frá undirbúningi fjárlaga.

Nú ţegar fjárlagafrumvarp er nánast alskapađ ţá ţykir Samfylkingunni rétt ađ sá sem ber pólitíska ábyrgđ á ţeim víki vegna góđra starfa eins og ţađ er orđađ og viđ taki ţingmađur úr Kópavogi sem hentar nú ađ koma úr barneignafríi.

Fjárlögin eru ţví munađarlaus. Steingrímur J. hljóp frá óreiđunni og skilađi lyklum fjármálaráđuneytisins til konu sem fékk ađ sitja opinmynnt á skólabekk hjá starfsmönnum fjármálaráđuneytisins viđ undirbúning fjárlaga. Nú tekur viđ fjármálaráđherraembćttinu kona sem hefur ekki átt ţess kost ađ setja sig inn í ţá faglegu vinnu sem unnin hefur veriđ viđ fjárlögin og sest nú opinmynnt á skólabekk til ađ fá frćđslu um helstur forsendur og áherslu fjárlaga.

Samfylkingin telur greinilega ađ pólitísk ábyrgđ, forusta og frumkvćđi eigi ekki viđ lengur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband