Leita í fréttum mbl.is

Ţeir hamast ađ Ögmundi

Sporgöngufólk Steingríms J. Sigfússonar hamast nú ađ Ögmundi Jónassyni fyrir mannaráđningu í stöđu sýslumanns á Húsavík. Yfirsnati Steingríms, Björn Valur Gíslason er ţarna í forustu eins og viđ mátti búast.

Sú niđurstađa ađ Ögmundur hefđi brotiđ jafnréttislög var kćrkomin fyrir Steingrím J.  Sama dag tilkynnti hann ráđningu ráđuneytisstjóra í nýtt atvinnuvegaráđuneyti - án auglýsingar, á grundvelli leyndarhyggju í andstöđu viđ góđa stjórnsýslu. Ţessi geđţóttaákvörđun Steingríms J. gleymdist ţegar hann atti stuđningsliđi sínu á Ögmund.

Sú markvissa barátta, ađ skapa sérađstöđu fyrir háskólamenntađar framagjarnar konur á grunvelli hugmynda um jafnstöđu kynjanna er nokkuđ sérstök. Mannréttindi eru fyrir einstaklinga en ekki hópa. Hvađ afsakar ţađ ađ séu tveir umsćkjendur um stöđu jafnhćfir skuli kona tekin framyfir karlinn. Baráttan hefur ekki miđađ viđ ađ bćta kjör og jafnstöđu láglaunakvenna. Ţćr hafa orđiđ útundan og femínistunum koma ţćr takmarkađ viđ.

Árásirnar á Ögmund sýna vel ađ Steingrímur og hans liđ ćtlar ađ sjá til ţess ađ menn eins og Ögmundur og Jón Bjarnason vađi ekki upp á dekk. Svik viđ Flokkinn og Foringjann verđa ekki liđin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nú líka annar flötur á ţessu máli og hann er sá hvađ lög eru höfđ flókin. Ef marka má Ögmund ţá hefur hann, sjálfur ráđherrann međ hóp af sérfrćđingum til taks, fariđ í hvívetna eftir lögum sem annar hópur sérfrćđinga kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hann hafi brotiđ.  Hvers eigum viđ litlu karlarnir (og konurnar) ađ gjalda?  Er ekki hćgt ađ hafa lögin í ţessu landi einföld,sanngjörn og skýr? Er kanski kominn tími til ađ endurskođa ţessi blessuđu jafnréttislög međ tilliti til ţess?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 3.9.2012 kl. 09:14

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţótt ég treysti Ögmundi ekki vegna svika hans viđ kjósendur í ESB-umsókninni, og tvískinnung hans í öllu ţví ferli, ţá finnst mér ţetta jafnréttis-öfgatal um hann ósanngjarnt. Rétt skal vera rétt. Mađur verđur ađ geta veriđ sanngjarn í sinni gagnrýni. Ef viđ tćkjum nú á raunverulegu jafnréttisbrotunum á Íslandi, ţá vćri margt betra á Íslandi. Jafnrétti er nefnilega alls ekki kynbundiđ. Orđiđ  jafnrétti  ţýđir í raun jafn réttur allra manna/kvenna/barna.

Stjórnarskráin hefur svo sannarlega veriđ hundsuđ og margbrotin bćđi fyrr og síđar, ţegar kemur ađ jöfnum rétti allra.   

65.gr. Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar, efnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.

Ţađ vćri kannski ekki svo vitlaust af háttsettu hálauna-konunum á Íslandi, ađ byrja á ađ berjast fyrir launajafnrétti og mannréttindum á Íslandi. Ţćr háttsettu eru ekkert skárri en karlremburnar, ţegar ţćr komast í valdastöđur. Snobbađar kvenrembur!

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.9.2012 kl. 09:52

3 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ er löngu kominn tími til ađ endurskođa jafnréttislögin. Lögin eru í samrćmi viđ ţađ sem löggjafinn ákveđur. Ef ţau eru óskír ţá er Alţingi um ađ kenna.

Jón Magnússon, 3.9.2012 kl. 13:10

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur ţá er ţetta svona Anna. Gott hjá ţér ađ benda á 65.gr. stjórnarskrárinnar. Ţar er talađ ađ karlar og konur skuli njóta jafns réttar í hvívetna. Ţađ ţýđir ţá líka ađ lögin um janfstöđu karla og kvenna sem kveđa á um ađ kona skuli ráđinn frekar en karl ef ţau eru jafn hćf brjóta ađ ţví leyti gegn ţessu ákvćđi stjórnarskrárinnar.

Jón Magnússon, 3.9.2012 kl. 13:13

5 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála góđum pistli Jón, ţetta virđast vera  "hérađsvíg".

Femenískir rétthugsunarvarđmenn minnir mig stundum á trúarlögregluna í Íran ţó ekki stundi ţeir hýđingar međ priki eins og kollegar ţeirra ţar syđra.   Ef stjórnmálamenn í svokölluđum femenískum flokkum hafa efasemdir ţykir ţeim og reyndar fleirum öruggara ađ viđra ţćr ekki.

Venjulegar konur sem ţurfa ađ hafa áhyggur af framfćrslu sinna geta spurt sig hvort ekki séu brýnni mál á dagskrá.

Sigurđur Ţórđarson, 3.9.2012 kl. 15:06

6 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón ţađ er skrítiđ en jafnréttislögin virđast einu lögin sem er fariđ í saumanna á . Hvađ annađ er brotiđ ţá er ekkert gert ţótt ţađ séu jafnvel Landráđ.

Valdimar Samúelsson, 3.9.2012 kl. 15:31

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Sigurđur, ţarft og gott innlegg frá ţér. Eins og viđ mátti búast.

Jón Magnússon, 3.9.2012 kl. 20:55

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţrýstihópurinn er svo stekur Valdimar sbr. ţađ ađ Steingrímur J. er á sama tíma ađ ráđa ađ geđţótta í stöđu ráđuneytisstjóra í atvinnumálaráđuneytinu og brýtur allar reglur um góđa stjórnsýslu.

Jón Magnússon, 3.9.2012 kl. 20:56

9 Smámynd: Magnús Jónsson

Jón: tvennt vefst fyrir mér í ţessu ráđningarferli, ef ég er ekki ađ misskilja máliđ ţá er kona sú sem kćrir núverandi Síslumađur á Akranesi, ţannig ađ ef hún hefđi veriđ sett á Húsavík, ţá hefđi kvenkyns síslumönnum ekki fjölgađ, og ráđa hefđi ţurft í stöđuna á Akranesi????, eđa hvađ.

Annađ er ađ ef Ráđherra brítur lög og er dćmdur til greiđslu skađabóta, hví er ţađ Ríkissjóđur sem borgar bćđi skađabćturnar og málskostnađ, á hér viđ mál Forećtisráđherra, ef viđ ţú og ég brjótum lög ţá verđum viđ sjálfir ađ borga, ţar dugir ekki ađ segja "mamma borgar", eđa er ég ađ misskilja ţetta allt saman.

Magnús Jónsson, 3.9.2012 kl. 22:50

10 Smámynd: Jón Magnússon

Magnús hún er sett en ekki skipuđ.  Ćtli ekki sé beđiđ eftir ţví hvort Sérstakur snúi aftur sem er raunar ólíklegt.  Alveg hárrétt hjá ţér Ríkissjóđur borgar.

Jón Magnússon, 5.9.2012 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 303
  • Sl. sólarhring: 680
  • Sl. viku: 4124
  • Frá upphafi: 2427924

Annađ

  • Innlit í dag: 279
  • Innlit sl. viku: 3815
  • Gestir í dag: 268
  • IP-tölur í dag: 257

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband