Leita í fréttum mbl.is

Seđlabankastjóri reynir ađ hafa áhrif á ákćruvaldiđ

Már Guđmundsson Seđlabankastjóri reynir ítrekađ ađ hafa áhrif á ákćruvaldiđ og krefst ţess aftur og aftur ađ Ríkissaksóknari ákćri í málum ţar sem engar refsiheimildir eru fyrir hendi.

Í gćr var illa unnin frétt á Stöđ 2 hönnuđ af Seđlabankastjóra,  ţar sem draga mátti ţá ályktun ađ "vandađar" rannsóknir Seđlabankans á meintum gjaldeyrisbrotum vćru unnar fyrir gíg ţar sem Ríkissaksóknari vildi ekki ákćra í málinu. Ţessi frétt var einnig flutt af Stöđ 2 í ágúst s.l.

Afstađa Ríkissaksóknara lá fyrir í mars á ţessu ári. Ţar kom fram ađ fullnćgjandi refsiheimildir skorti viđ ţeim brotum, ţar sem Seđlabankastjóri vildi ákćra. Seđlabankastjóri taldi ţá ađ ákćruvaldiđ ćtti ekki ađ fara ađ lögum, heldur geđţóttaákvörđun hans um ađ fullnćgjandi refsiheimildir vćru samt fyrir hendi ţótt Ríkissaksóknari hefđi komist ađ annarri niđurstöđu.

Ţeir sem ađhyllast hugmyndafrćđi Ráđstjórnar telja rétt ađ ákćruvald og dómsvald lúti fremur vilja ţeirra en lögum. Sú er afstađa Seđlabankastjóra í ţessu máli.

Fyrrverandi Ríkissaksóknari Valtýr Sigurđsson sagđi ađ forsćtisráđherra Jóhanna Sigurđardóttir hefđi ítrekađ reynt ađ hafa áhrif á störf hans. Nú er skođanabróđir forsćtisráđherra í Ráđstjórninni, Már Guđmundsson Seđlabankastjóri berađur af ţví sama gagnvart Ríkissaksóknara. Ţau Jóhanna og Már hafa tileinkađ sér ţađ viđhorf arfakónga frá fyrri öldum "Vér einir vitum".

Seđlabankastjóra datt ekki í hug ţegar álit Ríkissaksóknara lá fyrir í mars s.l. ađ fara fram á ţađ viđ Alţingi og ríkisstjórn ađ lögum yrđi breytt og fullnćgjandi refsiheimildir sett í lögin. Nei Ráđstjórnin átti ađ sjá til ţess ađ ákćrt yrđi,  hvađ svo sem liđi lögum í landinu.

Ţannig er málum enn háttađ í landinu ađ hér er réttarríki. Ţess vegna fer hvorki Jóhanna Sigurđardóttir eđa Már Guđmundsson međ ákćruvald og dómsvald í landinu ţó fegin vildu. 

Fréttamiđlar ćttu ađ skođa störf Seđlabankastjóra m.a. ámćlisverđ vinnubrögđ viđ sölu á Sjóvá-Almennum tryggingum sem leiddu til milljarđa tjóns fyrir skattgreiđendur. Einnig klúđurslegar rannsóknir og afgreiđslu gjaldeyrismála. Ţađ vćru fréttir en ekki tilbúnar fréttir frá Seđlabankastjóra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jón Magnússon.

Ţađ er sérkennilegt ađ sjá ađ ţú telur ađ seđlabankastjóri sé hönnuđur fréttar hjá Stöđ 2 í gćr. Ţađ sjá náttúrulega allir ađ ţetta er púđurskot út í loftiđ hjá ţér.

Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmađur í Seđlabanka Íslands.

Stefán Jóhann Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 13:53

2 identicon

Var ekki talađ um ţrískiftingu valds sem :Lögjafarvald,Dómsvald og framkvćmdavald.  Ert ţú farinn ađ tala um fjórđa valdiđ, ákćruvald? Ef ekki hvar stađsetur ţú ákćruvaldiđ, varla hjá dómsvaldinu ţví var breytt,manstu, ţegar sýslumönnum var bannađ ađ ákćra og dćma í sama málinu.  Hvort er ţađ ţá hjá framkvćmdavaldinu (ríkisstjórn) eđa löggjafarvaldinu (alţingi)?

"Seđlabankastjóra datt ekki í hug ţegar álit Ríkissaksóknara lá fyrir í mars s.l. ađ fara fram á ţađ viđ Alţingi og ríkisstjórn ađ lögum yrđi breytt og fullnćgjandi refsiheimildir sett í lögin."

Vissulega ţarf ađ skýra illa gerđ lög en varla ertu ţarna ađ gefa í skyn ađ ný lög gćfu refsiheimild afturvirkt?

Oft hefurđu nú veriđ gáfulegri en ţetta Jón.  Ćtli máliđ sé ekki ađ ríkissaksóknari sé einfaldlega ađ draga lappirnar til verndar klíkubrćđrum. Ekki veit ég, en manni dettur ţađ nú svona í hug.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 15:54

3 Smámynd: Jón Magnússon

Hver innan Seđlabankans hannađi ţá fréttina fyrst ţađ var ekki hann Stefán. Athugađu ađ sambćrileg frétt birtist í ágúst um sama máliđ á Stöđ 2. Telur ţú ţađ tilviljun ađ fréttastofan fjalli um máliđ međ ţessum sérkennilega hćtti?

Jón Magnússon, 5.9.2012 kl. 20:47

4 Smámynd: Jón Magnússon

Nei ákćruvaldiđ er hluti af framkvćmdavaldinu Bjarni. Raunar var ţađ ţannig ađ á sínum tíma fór dómsmálaráđherra međ ákćruvaldiđ, en mig minnir ađ Dr. Gunnar Thoroddsen sem ungur ţingmađur hafi flutt mál um stofnun embćttis ríkissaksóknara til ađ hann vćri sjálfstćđur og óháđur ríkisstjórn og öđrum stjórvöldum viđ mat á ţví hvort ástćđa vćri til ađ ákćra í málum eđa ekki.  Ýmsir forsćtisráđherrar hafa séđ ástćđu til ađ benda sérstaklega á sjálfstćđi Ríkissaksóknara t.d. á sínum tíma Geir Hallgrímsson, Steingrímur Hermannsson, Ţorsteinn Pálsson og Davíđ Oddsson. En Jóhanna er eini forsćtisráđherrann sem hefur veriđ sökuđ um ađ reyna ađ hafa áhrif á störf Ríkissaksóknara.

Ég geri mér fulla grein fyrir ţví Bjarni ađ refsilög verđa ekki sett afturvirkt og ţess vegna hefđu breytingar á lögum ekki haft áhrif ţau atriđi sem gerđust fyrir gildistöku refsiákvćđanna. En hafi Seđlabankastjóri taliđ ađ nauđsyn bćri til ađ setja ótvírćđ refsiákvćđi í lögin ţá hefđi hann átt ađ taka máliđ upp á réttum vettvangi t.d. beina erindi til ríkisstjórnar um ađ hún flytti máliđ sem stjórnarfrumvarp.

Ţú verđur ađ meta ţađ Bjarni Gunnlaugur hvađ ţér finnst gáfulegt eđa ekki. Ég hef enga ástćđu til ađ ćtla ađ Sigríđur Friđjónsdóttir Ríkissaksóknari stjórnist af öđru en málefnalegum sjónarmiđum og tel ţessi ummćli ţín í lok athugasemdarinnar vera ómerkilega og ómarktćka ađdróttun í garđ Ríkissaksóknara.

Jón Magnússon, 5.9.2012 kl. 20:56

5 Smámynd: Jón Magnússon

Athyglisvert Stefán Jóhann Stefánsson starfsmađur Seđlabanka Íslands ađ  ţú skulir taka sérstaklega fram ađ ţađ sé rangt hjá mér ađ halda ţví fram ađ Seđlbankastjóri hafi hannađ umrćdda frétt á Stöđ 2. En ţú mótmćlir ţví ekki ađ hann hafi reynt ađ hafa áhrif á ákćruvaldiđ. Er ţađ rétt skiliđ hjá mér?

Jón Magnússon, 5.9.2012 kl. 21:16

6 identicon

Sćll Jón Magnússon.

Ég skil nú ekki hvađ ţú gerir lítiđ úr ţeirri fréttakonu Stöđvar 2 sem vann umrćddar fréttir. Heldur ţú virkilega ađ hún láti einhverja embćttismenn úti í bć hanna fyrir sig einhver fréttaskrif? Seđlabankastjóri hefur líka öđrum skyldubundnari verkefnum ađ sinna en slíku. Ţú getur alveg treyst mér ţegar ég segi ţér ađ ţessi ályktun hjá ţér er alröng. Og ţú getur líka treyst ţví ađ enginn annar í Seđlabankanum hefur hannađ ţessar fréttir. Síđur en svo. Ţađ var enginn í Seđlabankanum sem hannađi eđa stýrđi ţessum fréttaskrifum.  Ég get hins vegar upplýst ţig um ađ í síđara skiptiđ kom ţađ í minn hlut ađ svara spurningum fréttamannsins og ţađ var án ađkomu ţess yfirbođara sem ţér er ofarlega í huga.

Ţađ er líka rangt hjá ţér ađ seđlabankastjóri reyni ađ hafa áhrif á störf ríkissaksóknara í einstökum málum. Seđlabankanum er ćtlađ ţađ hlutverk ađ hafa eftirlit međ ađ lögum um gjaldeyrismál sé framfylgt. Viđ vitum báđir ađ ákveđnar breytingar urđu á ţessum málaflokki strax eftir bankakreppuna til ţess ađ verja almenning gegn hćttum af ţví umróti sem ţá gat skapast.

Stefán Jóhann Stefánsson

Stefán Jóhann Stefánsson (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 22:26

7 identicon

Já ţađ er alveg rétt hjá ţér Jón ađ ţetta meiga kallast ađdróttanir og biđ ég hlutađeigandi afsökunnar á ţeim, mín helsta afsökun er ađ tortryggnin á réttarkerfinu er orđin talsverđ.  En hvađ hefurđu annars fyrir ţér í ţví ađ Jóhanna eđa Már vildu fara međ dómsvaldiđ? Hm, smá ađdróttun ţarna eđa hvađ? 

En ţetta međ ákćruvaldiđ er umhugsunarefni. Ţađ er sumsé hluti af framkvćmdavaldinu en samt má framkvćmdavaldiđ ekki skifta sér af ţví, t.d. ef ţví finnst lögjafarvaldiđ ekki hafa sett nógu skýr lög og vill láta reyna á ţau.  Á sama hátt má velta fyrir sér ef annar hluti framkvćmdavaldsins ţ.e. Seđlabankinn yrđi á einhverri allt annari línu en framkvćmdavaldiđ, t.d. ađ ćviráđinn embćttismađur gerđist ţar hálfgerđur einrćđisherra yfir efnahagsmálum ţjóđarinnar og kjörnir flulltrúar almennings gćtu ekkert ađ gert og ţađ jafnvel á neyđarstundu.

Sjálfstćđi embćttismanna gagnvart ríkisvaldi er líklega taliđ nauđsynlegt til ađ skapa ákveđna tregđu gagnart óhóflegum stjórnarathöfnum framkvćmdavaldsins,svona dags daglega,dreifa framkvćmdavaldinu. En ţurfa nú ekki ađ vera beinar línur og rauđir símar einhversstađar ţegar mikiđ liggur viđ? Framkvćmdavaldiđ ţ.e. ríkisstjórn á ekki ađ skifta sér af dómsvaldi eđa löggjafarvaldi (sem er nú varla í praxis) en ađ setja framkvćmdavaldinu skorđur á neyđarstundu međ ofurvaldi embćttismannakerfisins er hreinlega varasamt,eđa hvađ?  Ég hef td. viljađ gagnrýna núverandi stjórnvöld fyrir ţađ ađ vera eins og flugmenn (eđa skipstjórar) sem ćtla ađ fara í gegnum neyđarástandiđ eftir hruniđ međ sjálfstýringuna á,ţ.e. ábyrgđ og vald hjá embćttismannakerfinu.

Hver ber t.d. ábyrgđ á neyđarástandi ţví (ađdróttun?) sem er ađ  verđa á spítölum landsins?

Ţurfa ekki stjórnmála menn ađ hafa ţor og dug til verka og bera svo ábyrgđ á ţeim gagnvart kjósendum, frekar en ađ vera litlausir tćknikratar ţar sem valdaelítan er eins og höfuđlaus heir ţar sem hver og einn hugsar meir um ađ ota sínum tota (ađdróttun?) en vinna ţjóđinni gagn, í mesta lagi ađ sjálfstýringin er sett á ESB?Allt frekar en ađ taka af krafti á órétti ţeim sem skuldarar eru beittir, ofurvaldi fjármálakerfisins,eđa reka ţetta hagkerfi ţannig ađ hér sé hvorki verđbólga né ţörf á verđtryggingu,vextir eđlilegir,ríkiđ grípi miskunarlaust inn í ţar sem er fákeppni,en eins og mögulega er hćgt sé borin virđing fyrir rétti einstakingsins,löggurnar međ frauđplast kylfur og enginn ţurfi ađ skifta um sokka ;-)  

Bestu kveđjur.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.9.2012 kl. 22:28

8 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Blessađur Jón,  er búin ađ klóra mér ađeins í hausnum yfir ţessari frétt líka, ţví ekki var hćgt ađ skilja almennilega um hvađ máliđ snerist.   Af ţví ađ ţú ert nú lögmađur, og mátt ţví túlka lög, viltu hjálpa mér ađ skilja hvernig ţessi grein gjaldeyrislaga fjallar ekki um refsiákvćđi gjaldeyrislaga?

13.grein Fyrir brot á lögum ţessum skal refsa međ sektum eđa varđhaldi liggi ekki ţyngri refsing viđ broti samkvćmt öđrum lögum. Sé brot framiđ í ţágu lögađila er heimilt ađ beita stjórnendur lögađilans framangreindum viđurlögum og einnig er heimilt ađ gera lögađilanum sekt eđa sviptingu starfsréttinda. Tilraun og hlutdeild í brotum á lögum ţessum eru refsiverđar eftir ţví sem segir í III. kafla almennra hegningarlaga.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 5.9.2012 kl. 23:53

9 Smámynd: Jón Magnússon

Ég leyfi mér Stefán ađ gagnrýna fréttamenn sem taka hráar upplýsingar sem ţeim eru gefnar hjá hagsmunaađilum eđa stofnunum sem hlut eiga ađ máli. Ţú segist hafa gefiđ henni upplýsingar í síđara skiptiđ. Hver gaf henni ţá upplýsingar í fyrra skiptiđ? Merkilegt ţar sem ađ í sjálfu sér var engin sérstök viđbót viđ fréttina í síđara skiptiđ. Fréttamennskan er ennţá furđulegri ađ fengnum ţessum upplýsingum.

Ríkissaksóknari hefur hafnađ ţví ađ eiga sérstakan fund međ Seđlabankastjóra sem hann óskađi eftir til ađ reyna ađ mati Ríkissaksóknara ađ hafa áhrif á ákćruvaldiđ. Ţarf frekari vitnanna viđ?

Ég átta mig vel á ţví ađ ţađ var nauđsynlegt ađ grípa til ýmissa ráđstafana í framhaldi af banka- og gengishruni. M.a. hefđi ţurft ađ taka verđtrygginguna úr sambandi eins og ég lagđi til ţegar neyđarlögin voru til umfjöllunnar í október 2008. Ég var alltaf vantrúađur á ţessa haftaleiđ í gjaldeyrismálum. En viđ erum sammála um ađ lög ber ađ virđa og brot á ţeim eiga ađ varđa refsingu. Ţess vegna er ţetta allt meiri háttar klúđur í lagasetningu. 

Gagnrýni mín varđar ţví í fyrsta lagi: Lélega og gagnrýnislausa fréttamennsku. 2. Matreiđslu á frétt af hálfu Seđlabankans 3. Nánast endurflutt frétt frá ţví í ágúst. 4. Tilraun til ađ hafa áhrif á ákćruvaldiđ.

Jón Magnússon, 6.9.2012 kl. 00:13

10 Smámynd: Jón Magnússon

Nei ţađ er ekki ađdróttun ađ ţeim Bjarni. Ţau hafa gefiđ yfirlýsingar sérstaklega Jóhanna sem er ţess eđlis. Ţađ eru sjálfstćđar stofnanir sem heyra til framkvćmdavaldinu. Ţannig erum viđ t.d. međ Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlit sem eru sjálfstćđar stofnanir og ríkisstjórn getur ekki tekiđ fram fyrir hendur á ţeim. Ekki frekar en Ríkissaksóknara sem er enn sjálfstćđari í sínum störfum og sjálfstćđi hans variđ sérstaklega ađ lögum.

Bjarni ég ćtla ekki ađ fara ađ rćđa atriđi sem snerta ekki ţá fćrslu sem ég fćrđi hér ađ ofan. Ţannig neita ég mér um ţann munađ ađ fara ađ tala um heilbrigđismál o.fl. í ţessu sambandi. Ţađ er allt annađ mál.

Jón Magnússon, 6.9.2012 kl. 00:17

11 Smámynd: Jón Magnússon

Góđ og málefnaleg athugsemd Jenný. Nú verđ ég ađ viđurkenna ađ ég hef ekki kynnt mér sérstaklega umfram ţađ sem kom í fréttum fyrir mörgum mánuđum síđan um niđurstöđu Ríkissaksóknara og túlkun hans á lögunum. Ríkissaksóknari hefur hins vegar valdiđ til ađ ákćra eđa ákćra ekki. Meti hann ţađ svo ađ refsiheimildir séu ekki fullnćgjandi eđa ólíklegt ađ meint brot leiđi til refsingar ţá á hann ekki ađ ákćra.  Ég get ekki svarađ ţessu öđru vísi en međ ţeim hćtti ađ Ríkissaksóknari taldi ţetta ekki vera fullnćgjandi refsiheimildir ţó ađ mćlt sé fyrir um refsingar í ţessari lagagrein sem ţú vísar réttilega í. 

Ég var í fćrslunni ekki ađ fjalla sérstaklega um túlkun á lögunum heldur ítrekuđum einhliđa fréttaflutningi og tilraunum til ađ hafa áhrif á störf Ríkissaksóknara og jafnvel varpa rýrđ á hann.

Jón Magnússon, 6.9.2012 kl. 00:21

12 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég er svo vitlaus ađ vita ekki hver gegnir starfi ríkissaksóknara. Vona ađ ţađ sé mćtur mađur en ćtlast ekki til ađ ţađ sé guđleg vera sem hafin er yfir ađ vera krafin skýringa á athöfnum eđa athafnaleysi. Ef handvöm er í löggjöfinni stendur ţađ upp á alţingi.  Stjórnskipulega finnst mér dómstólar frekar til ţess fallnir ađ "ógilda" gallađa lagasetningu en embćttismađur.  Allavega er ţetta fróđlegt hvernig sem ţetta fer.

Sigurđur Ţórđarson, 6.9.2012 kl. 21:45

13 Smámynd: Jón Magnússon

Sigríđur Friđjónsdóttir er Ríkissaksóknari og hún er eftir ţví sem ég best veit ekki guđleg vera. Hún rćđir ţví hins vegar hvort hún ákćrir eđa ekki. Svo er ţađ alveg rétt ađ ţađ stendur upp á Alţngi og ríksstjórn og ţađ á ađ beina sjónum sínum ađ ţví í stađ ţess ađ dćla út fréttum úr Seđlabankanum sem halda ekki vatni.

Jón Magnússon, 6.9.2012 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 122
  • Sl. sólarhring: 674
  • Sl. viku: 4588
  • Frá upphafi: 2558511

Annađ

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 4301
  • Gestir í dag: 113
  • IP-tölur í dag: 112

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband