Leita í fréttum mbl.is

Vopn gegn Íslandi

Málflutningi í Icesave málinu er lokiđ. Nokkra athygli vakti ađ Per Christiansen norskur dómari skyldi víkja sćti vegna fyrri skrifa um ICESAVE en ekki íslenski dómarinn Páll Hreinsson.  Raunar kemur ekki á óvart ađ Páll hafi ofurtrú á hlutlćgni sinni.  Nćgir m.a. ađ benda á ađ Páll fór bćđi međ dómsvald í Hćstarétti og framkvćmdavald í stjórn Persónuverndar ţrátt fyrir ţrígreiningu ríkisvaldsins sbr. 2.gr. stjórnarskrár lýđsveldisins Íslands.

Í málflutningi fyrir EFTA dómstólnum vísuđu andstćđingar Íslands ítrekađ til Rannsóknarskýrslu Alţingis. Minna var um djúpar lögfrćđilegar skýringar og útlistanir á efni innstćđutilskipunarinnar sem  málatilbúnađurinn gegn Íslandi byggist á.  Ţessi málflutningur andstćđinga Íslands ţarf ekki ađ koma á óvart, enda beint ađ stöđu eins dómarans.

Erlendu málflytjendurnir  vita sjálfsagt ekki hversu gölluđ Rannsóknarskýrslan er, en hún var skrifuđ í stemningsstíl af fólki međ fyrirfram mótađar skođanir.  Skýrsluhöfundar fengu friđhelgi frá refsi- og bótaábyrgđ vegna skrifanna – sem nćr ţó ekki til síđari umfjöllunar – enda hafa ţeir forđast ađ tjá sig um efni hennar opinberlega eftir útgáfudag.

Sjálfsagt vita erlendu málflytjendurnir ađ Hćstiréttur Íslands telur skýrslu nefndar Páls Hreinssonar ekki sönnunargagn. Ţeir vita sennilega líka ađ Hćstiréttur Íslands hefur stađfest ađ Rannsóknarnefndin hafđi rangt fyrir sér um meginatriđi í bankalöggjöf t.d. skilgreiningu á stórum áhćttuskuldbindingum.  Spurning er hins vegar hvort ţeir vita ađ 1000 dögum eftir útgáfu Rannsóknarskýrslunnar hefur lítiđ frést af ákćrum vegna ţeirra „augljósu“ lögbrota sem Rannsóknarnefnd Páls sagđi ađ hefđu veriđ framin. Ţá má draga í efa ađ erlendu málflytjendurnir hafi haft ţađ frjótt ímyndunarafl eđa veriđ ţađ gjörkunnugir Rannsóknarskýrslunni ađ ţeir hafi vitađ ađ alţjóđlega fjármálakrísan vćri afgreidd á ţremur blađsíđum í skýrslu Páls Hreinssonar eins og ţađ kćmi bankahruni á Íslandi lítiđ viđ. – Slík umfjöllun ţćtti kunnáttufólki  í Evrópu og Bandaríkjunum gjörsamlega fráleit.

Hvađ sem vitneskju eđa ţekkingu erlendu málflytjandanna leiđ um gildi eđa gildisleysi Rannsóknarskýrslu Páls, ţá sáu ţeir tilvaliđ tćkifćri til ađ beina orđum sínum beint til hans og vitna í verk hans í ţví skyni ađ vinna máliđ gegn Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ţetta ekki borđliggjandi áfríunarefni ef ţeir sveigja dóminn ađ neikvćđri niđurstöđu fyrir okkur?

Ţarf kannski ađ gera rannsóknarskýrslu um rannsóknarskýrsluna og sýna hversu brjálćđislega fumkennd hún er og háđ ályktunum byggđar á tilfinningarökum í stađ lögformlegrar útektar? Mikil er ábyrgđ ţessa grátkórs nefndarinnar.  

Einhver sagđi viđ mig ađ skýrslan vćri eins og reyfari aflestrar og ég spurđi á móti "EINS og reyfari...?

Jón Steinar Ragnarsson, 21.9.2012 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 588
  • Sl. sólarhring: 1390
  • Sl. viku: 5730
  • Frá upphafi: 2470114

Annađ

  • Innlit í dag: 550
  • Innlit sl. viku: 5258
  • Gestir í dag: 544
  • IP-tölur í dag: 527

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband