Leita í fréttum mbl.is

Loksins frábćr fréttamennska.

Ţađ er gaman ađ verđa vitni ađ góđri, vandađri og framsćkinni fréttamennsku eins og í Kastljósi kvöldsins. Ţví miđur gerist ţađ allt of sjaldan en ţađ er ekki ţeim fréttamönnum ađ kenna sem unnu Kastljósţáttinn ţar sem sýnt var fram á ţví miđur hvernig stjórnsýslan, Ríkisendurskođun og Alţingi bregđast hlutverki sínu.

Milljarđar streyma  eftirlitslaust úr ríkiskassanum án ţess ađ nokkur geri alvarlegar athugasemdir viđ ţađ.

Á sama tíma er sagt frá ţví ađ topparnir í slitastjórn Glitnis taki ótrúlegar fjárhćđir í laun og ađrar greiđslur. Ţeir Steingrímur J. Sigfússon og ţáverandi viđskiptaráđherra Gylfi Magnússon gerđu sérstakar athugasemdir viđ sjálftöku slitastjórna í umrćđum á Alţingi í ársbyrjun 2010. Af hverju gerđu ţeir svo ekki neitt.  Ég vildi á sínum tíma ađ ţađ yrđu kosnar bankastjórnir í föllnu bankana en ekki slitastjórnir. En ţađ ţótti of dýrt.   

Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigurđur Jakobsson fréttamenn á RÚV eiga heiđur skiliđ fyrir vandađan ţátt og Helgi Seljan spurđi beinskeyttra spurninga ađ vanda.

Vćri ekki rétt ađ einhver ţessara fréttamanna önnuđust um fréttir frá Alţingi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Ríkisendurskođun er nú ekki á sömu skođun samkvćmt yfirlýsingu stofnunarinnar í kvöld.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 24.9.2012 kl. 22:26

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţér í ţessu, ţetta er bara óţolandi kćruleysi ráđamanna međ skattfé borgaranna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.9.2012 kl. 22:58

3 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Ég spyr bara, hvađ er eiginlega ađ gerast ţvílíkur viđbjóđur en frábćrt ađ ţetta er dregiđ fram í Kastljósinu.

Ţórólfur Ingvarsson, 24.9.2012 kl. 23:40

4 Smámynd: Jón Magnússon

Nei og ţar á bć hvarflar ađ mönnum ađ koma böndum á tjáningarfrelsiđ Sigurđur og reyna ađ fá lögbann viđ flutningi Kastljós ţáttar. Ţađ vćri nú heldur betur saga til nćsta bćjar ef ríkisstofnun A fer í mál viđ ríkisstofnun B til ađ reyna ađ koma í veg fyrir tjáningarfrelsiđ. Gef lítiđ fyrir yfirvarpiđ um ţjóđaröryggiđ. Hvar ćtli ţađ vandamál liggi svosem varđandi umfjöllun Kastljóss.

Jón Magnússon, 25.9.2012 kl. 15:50

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur Ásthildur og ţađ var dapurlegt ađ fá tvćr fréttir í gćr um ţađ ađ ákveđnir ađilar geta veriđ á beit hjá skattgreiđendum eđa föllnu bönkunum.  Ţó fátt komi manni lengur á óvart ţá gerir ţetta ţađ.

Jón Magnússon, 25.9.2012 kl. 15:53

6 Smámynd: Jón Magnússon

Sammála Ţórólfur.

Jón Magnússon, 25.9.2012 kl. 15:54

7 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, Jón. Vandamál Kastljóssins og ţeirra fingralöngu er ađ ţeir vita ekki hvađ er rétt og hvađ rangt í skýrsludrögunu. Hitt er svo annađ mál ađ kaupin á ţessu bókhaldskerfi er í tómu rugli. Ekki rugla ţessum tveimur málum saman, stuldinum og efni skýrslunnar.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 25.9.2012 kl. 15:57

8 Smámynd: Jón Magnússon

Góđ ábending Sigurđur. En ég rugla ţessu ekki saman.

Jón Magnússon, 26.9.2012 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 265
  • Sl. sólarhring: 784
  • Sl. viku: 4086
  • Frá upphafi: 2427886

Annađ

  • Innlit í dag: 246
  • Innlit sl. viku: 3782
  • Gestir í dag: 242
  • IP-tölur í dag: 234

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband