Leita í fréttum mbl.is

Verndarar sjálftökuliđsins.

Í október 2008 tókst á ótrúlegan hátt ađ taka yfir rekstur bankanna og  tryggja almenningi bankaţjónustu.  Skipađar voru skilanefndir sem fengu ţađ hlutverk ađ koma fram sem stjórnir í viđkomandi fyrirtćkjum.  Samiđ var viđ skilanefndarmenn um 16.000 króna tímagjald.

Jóhanna Sigurđardóttir og Kúbu-Gylfi Magnússon fordćmdu tímataxta skilanefnda í ársbyrjun 2009.  Ţóttust ţau ćtla ađ koma böndum á ofurlaun ţeirra.  Árangur Gylfa og Jóhönnu í ţessu var ekki betri en í öđru sem ţau hafa tekiđ sér fyrir hendur.  Laun í skilanefndum og slitastjórnum lćkkuđu ekki undir handleiđslu Gylfa og Jóhönnu.  Ţvert á móti hefur komiđ fram í fréttum ađ ţau hafi fljótt hćkkađ um 120%.  Ţessu til viđbótar var sjálftökuliđinu heimilađ ađ semja viđ eigin fyrirtćki um ţjónustu viđ ţrotabú gömlu bankanna sem ţetta sama fólk stjórnar sem skilanefndarmenn.

Samkvćmt lögum um fjármálafyrirtćki hafa skilanefndarmenn og slitastjórnarmenn stöđu stjórnarmanna - auk ţess ađ vera opinberir sýslunarmenn.  Stjórnarmenn í fjármálafyrirtćkjum bera ákveđnar skyldur og Fjármálaeftirlitiđ, sem heyrđi undir ráđuneyti Gylfa, og nú Steingríms J. hefur eftirlit međ stjórnarmönnum fjármálafyrirtćkja. Eftirlitsskylda Fjármálaeftirlitsins var síđan ađ nauđsynjalausu sérstaklega áréttuđ međ lögum nr. 78/2011 sem tóku gildi fyrir tćpu einu og hálfu ári.

Gylfi Magnússon og Jóhanna Sigurđardóttir gerđu ekkert til ađ fylgja eftir stóru orđunum frá 2009 ?  Ţau voru  verndarar sjálftökunnar. Nú eru ţađ Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon sem eru verndarar sjálftökuliđsins.  Undan ţeirri ábyrgđ getur Steingrímur J. ekki vikist ţó hann fari ítrekađ međ fleipur um máliđ í fjölmiđlum af alkunnum orđhengilshćtti. Annađ hvort veit Steingrímur J ekki betur, en ţađ sýnir ţá vanhćfni hans, eđa ţá ađ hann stendur međvitađ međ sjálftökuliđinu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţćr eru orđnar ansi hjáróma afsakanirnar og skýringarnar.

Og ekki bara í slitastjórnamálum.

Ţá hefur lengi veriđ ljóst hvernig stefndi ... en ekkert ađ gert ... enda stóđ ekki til.

Ţađ á hér sama viđ og um upprunarlegu yfirlýsingarnar um skjaldborg ... innantóm orđ og gutl til ađ halda sćtunum sem lengst.

Verđur fróđlegt ađ sjá međ nýjustu yfirlýsingunni hennar Jóhönnu um ađ hún ćtli ađ forđa sér áđur en afleiđingarnar koma í ljós ... koma til međ ađ snerta SJS ... ţví ekki er víst ađ arftaki Jóhönnu njóti sömu samtrygginar viđ SJS og veiti sömu samtryggingu og Jóhanna veitti SJS.

 FME var og er ennţá bara djók .. ţó svo ţeir hafi notađ Guđlaugsmálin til ađ lenda ekki međ verra upp á borđum almennings.

Hlynur Jörundsson (IP-tala skráđ) 27.9.2012 kl. 20:35

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvernig fer öđruvísi ţegar rekstrarlegir analfabetar taka viđ rekstri ţjóđfélags. Ef ţađ hefđi veriđ einn rekstrarkommisar skipađur yfir skilanefndirnar hefđi ţessi grímulausi ţjófnađur á almannafé sem ţarn fór og fer fram aldrei skeđ.

Halldór Jónsson, 30.9.2012 kl. 13:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 268
  • Sl. sólarhring: 779
  • Sl. viku: 4089
  • Frá upphafi: 2427889

Annađ

  • Innlit í dag: 249
  • Innlit sl. viku: 3785
  • Gestir í dag: 245
  • IP-tölur í dag: 236

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband