13.10.2012 | 17:10
Atlagan ađ stjórnarskránni I.
Hópur fólks krafđist ţess í kjölfar bankahruns 2008 ađ gerđar yrđu víđtćkar breytingar á stjórnarskránni. Helsti sporgöngumađur ţeirra sjónarmiđa Ţorvaldur Gylfason prófessor hélt ţví fram ţá og raunar enn ađ stjórnarskráin hefđi eitthvađ međ bankahruniđ ađ gera. Sú fullyrđing er röng.
Á tímum upplausnar og vantrausts er eđlilegt ađ ýmsar kröfur og sjónarmiđ komi fram sumar gagnlegar ađrar ótćkar og jafnvel hćttulegar lýđrćđi og ţingrćđi. Ein slík var ákvörđun stjórnarflokkana um ađ gera atlögu ađ stjórnarskránni.
Atlagan byrjađi međ frumvarpi til stjórnskipunarlaga voriđ 2009. Fyrsti flutningsmađur var Jóhanna Sigurđardóttir og Steingrímur J. Sigfússon fylgdi á hćla henni eins og venjulega. Ţar var m.a. lagt til ađ kosiđ yrđi sérstakt stjórnlagaţing skipađ 41 ţjóđkjörnum fulltrúum. Frumvarpiđ náđi ekki fram ađ ganga ţar sem ađ ţingmenn Sjálfstćđisflokksins lögđust gegn ţví ađ lagt vćri upp í stjórnskipulega óvissuferđ međ ţví ađ framselja ţennan mikilvćgasta ţátt löggjafarvalds Alţingis til annars ađila.
Í framhaldi af ţví var haldiđ fram m.a. af núverandi forsćtisráđherra ađ ekkert ţýddi viđ sjálfstćđismenn ađ tala ţeir vildu engar breytingar á núverandi stjórnarskrá. Ţessi fullyrđing er röng.
Ţingmenn Sjálfstćđisflokksins hafa í áranna rás boriđ fram margvíslegar breytingar á stjórnarskrá og um endurskođun ákveđinna kafla hennar. Ţeir hafa haft forgöngu um málefnalega skođun stjórnarskrárinnar og ţađ er fremur viđ alla ađra ađ sakast um ţađ ađ nauđsynlegar breytingar á stjórnarskránni hafi ekki náđ fram ađ ganga.
Voriđ 2009 lögđu ţingmenn Sjálfstćđisflokksins í sérnefnd um stjórnarskrármál m.a. fram tillögur sem miđuđu ađ ţví ađ ţjóđin greiddi atkvćđi um tillögur um breytingar á stjórnarskrá skv. ákveđnum reglum eftir ađ Alţingi hefđi samţykkt slíkar breytingar.
Ţá var lögđ fram eftirfarandi tillaga af hálfu ţingmanna Sjálfstćđisflokksins varđandi auđlindamál:
"Viđ stjórnarskrána bćtist ný grein 79.gr.svohljóđandi: Íslenska ríkiđ fer međ forsjá, vörslu og ráđstöfunarrétt ţeirra náttúruauđlinda sem ekki eru í einkaeigu og hefur eftirlit međ nýtingu ţeirra eftir ţví sem nánar er ákveđiđ í lögum. Slíkar auđlindir má hvorki selja né láta varanlega af hendi."
Af hverju var ţessi tillaga ekki samţykkt sem og tillaga okkar Sjálfstćđismanna um breytingar á stjórnarskránni voriđ 2009? Ţađ var ekki neinn efnislegur ágreiningur um ţćr tillögur enda settar fram af hálfu Sjálfstćđismanna til ađ ná samkomulagi um breytingar á stjórnarskránni.
Ríkisstjórnin hafđi ekki áhuga á ađ ná fram málamiđlun eđa breytingum vegna ţess ađ Jóhanna og Steingrímur ćtluđu sér ađ nota ţađ í kosningabaráttunni ađ ţađ vćri nauđsynlegt ađ efna til stjórnskipulegrar óreiđu í landinu međ ţví ađ kjósa stjórnlagaţing og kollvarpa gildandi stjórnarskrá.
Ţessi ljóti leikur ţeirra Jóhönnu og Steingríms hefur síđan snúist í höndum á ţeim og allt fariđ úrskeiđis.
Rúmum milljarđi hefur veriđ eytt af almannafé vegna ţessarar kosningabombu Vinstri Grćnna og Samfylkingarinnar. Afurđin tillögur stjórnlagaráđs, sem kostađ hafa rúman milljarđ er óskapnađur.
Nú er efnt til ólögmćtrar ţjóđaratkvćđagreiđslu um tillögur ólögmćts stjórnlagaráđs. Vonandi verđur ţađ gćfa ţjóđarinnar ađ segja NEI viđ ţessum tillögum á laugardaginn kemur.
Ţannig ađ Ísalands óhamingju verđi ekki allt ađ vopni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 17:41 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Ágúst 2025
- Júlí 2025
- Júní 2025
- Maí 2025
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 53
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 1353
- Frá upphafi: 2592358
Annađ
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1251
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 37
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Arnar Freyr Reynisson
-
Ívar Pálsson
-
Guðmundur Karl Snæbjörnsson
Athugasemdir
Ţetta er ekki rétt, ţjóđaratkvćđagreiđslan um íslenska stjórnarskrá er ekki ólögleg.
Ţjóđfundur markađi skýrt hugmyndir slembiúrtaks íslendinga um samfélagsgerđina í framtíđinni. Ţessar tillögur eru afraksturinn.
522 manneskjur voru í bođi til stjórnlagaţings.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 13.10.2012 kl. 17:30
Vel orđuđ grein. Sammála ţessu. "NEI" viđ vanhugsuđum, óvönduđum og hćttulegum tillögum ólögmćts stjórnlagaráđs í ólögmćtri atkvćđagreiđslu.
Hinsvegar merki ég "JÁ" viđ spurninguna um ţjóđkirkjuna.
Kristján Ţorgeir Magnússon (IP-tala skráđ) 13.10.2012 kl. 18:35
Glćsilegur og vel skrifađur pistill hjá ţér. Hjartanlega sammála ţessu.
Sveinn Jónsson (IP-tala skráđ) 13.10.2012 kl. 20:54
Ţađ var ekki fariđ eftir lögum varđandi ákvörđun um kjördag Anna ţess vegna er ţjóđaratkvćđagreiđslan ólögleg. Ég er ósammála ţér um ađ ţjóđfundur hafi eđa hafi getađ markađ skýrar hugmyndir um breytingar á stjórnarskrá. Ţannig gera menn ekki breytingar af viti á stjórnarskrá.
Skiptir engu máli hvađ ţađ voru margir sem gáfu kost á sér í stjórnlagaţingkosningunum. Ţćr voru ógildar og ţess vegna bar ađ láta kjósa aftur. Ţannig er fariđ ađ í lýđrćđisríkjum ţegar kosningar eru ógildar. En hér var ţađ minni hluti alţingis sem ákvađ ađ hafa stjórnlagaráđ og velja ţá í ráđiđ sem höfđu veriđ kjörnir í ógildum kosningum. Svona framkvćmd er fyrir neđan allar hellur og fordćmanleg.
Jón Magnússon, 13.10.2012 kl. 23:06
Ţakka ţér fyrir Kristján. Ţađ verđur hver ađ gera hlutina eins og hann telur rétt. Ađalatriđiđ er ađ tillögum stjórnlagaráđsins sem slíkum verđi hafnađ.
Jón Magnússon, 13.10.2012 kl. 23:07
Ţakka ţér fyrir Sveinn.
Jón Magnússon, 13.10.2012 kl. 23:08
Jón : ţađ ţyikir mér stinga í stúf, ţegar talađ um ađ ţjóđfundin, ađ ţar hafi setiđ fólk sem var valiđ af handahófi úr ţjóđskrá??, ţar sátu allir ţingmen landsins ásamt ráđuneitisstjórum og fylgifiskum eđa er ţetta ekki rétt hjá mér???.
Magnús Jónsson, 14.10.2012 kl. 00:40
Ţakkir séu ţér, nafni, fyrir góđa og upplýsandi grein-- athyglisvert t.d. ţetta sem ţú minnir á um tillögu sjálfstćđismanna um "ađ ţjóđin greiddi atkvćđi um tillögur um breytingar á stjórnarskrá skv. ákveđnum reglum eftir ađ Alţingi hefđi samţykkt slíkar breytingar," sem sé ađ ekki yrđu ţá einfaldlega almennar ţingkosningar, heldur kosiđ sérstaklega um hverja tillögu. Og ef ţađ er gert, ráđa líka allir betur viđ taka afstöđu til frekar fárra mála í einu, t.d. fimm, eđa í mesta lagi 10-15 breytinga, í stađ ţess, sem "stjórnlagaráđiđ" ólöglega lymskađist til núna: ađ býtta út á billegan hátt allri stjórnarskránni til ađ trođa sínu eigin plaggi upp á okkur í stađinn og auglýsa síđan ákaft meint ágćti ţess međ ţví ađ veifa nokkrum lystugum fíkjum, t.d. um rétt til ţjóđaratkvćđis og um ţjóđarauđlindir (ţar sem sveitarfélögin virđast ţó ekki eiga ađ fá ađ halda sameignum sínum), en forđast hins vegar ađ láta mikiđ bera á margfalt fleiri skemmdum eplum í körfunni.
Já, líka ţetta, Jón, var gott ađ vera minntur á, tillögu sjálfstćđismanna sem ţú nefnir um "náttúruauđlindir sem ekki eru í einkaeigu," ţessi setning ykkar um ţćr bendir nú ekki til, ađ til hafi stađiđ ađ gína neitt yfir ţeim: "Slíkar auđlindir má hvorki selja né láta varanlega af hendi."
En Jóhönnuliđiđ hefur ekki viljađ láta ykkur fá framgang međ ţessar ágćtu tillögur, heldur stefnt frá upphafi ađ allsherjaruppstokkun -- eins og í ţessum 114 greina risapakka -- ţví ađ ţá bćri minna á ýmsum ófyrirleitnum ákvćđum ţar, m.a. Evrópusambandsvćnum, einkum međ auđveldri heimild til fullveldisframsals í stađ núverandi varnar fyrir einkarétt Alţingis (og forsetans og ţjóđarinnar) til löggjafarvalds yfir Íslendingum (inntaka landsins í Esb. er ţannig bönnuđ skv. núverandi stjórnarskrá).
Jón Valur Jensson, 14.10.2012 kl. 01:25
Í núverandi stjórnarskrá er grein(minnir ađ ţađ sé 79.) sem tilgreinir hvernig hvađa leiđ skuli farin ef breyta ţarf einstökum ţáttum stjórnarskrár.Er reyndar á ţví ađ breyta ćtti ţeirri grein á ţann veg ađ ţjóđaratkvćđi gilti en ekki ţingmeirihluti.Get ekki tekiđ ţátt í ţessari ţjóđaratvćđisgreiđslu út af eftirfarandi ástćđu.Er á móti ţví ađ tillögur stjórnlagaráđs séu hafđar sem viđmiđ vegna ţess ekki var um löglega kosningu ţess ađ rćđa á sínum tíma(allt of lágt hlutfall kosningarbćrra sem kusu).Ţess fyrir utan finnst mér ekki rétt ađ spyrđa saman spurningum 2 og 3 og sennilega fleirum vegna ţess ađ kjósa ţarf í raun um hvert atriđi fyrir sig til ađ fá rétta niđurstöđu.
josef asmundsson (IP-tala skráđ) 14.10.2012 kl. 09:13
Breyttu ţessu Jón minn í hvelli. Ţú ert búinn ađ brengla hugtökum; fumherji/leiđtogi sem ţú telur Ţorvald Gylfason vera í ţessu máli má ekki kallast sporgöngumađur. Sporgöngumennirnir feta í spor foringjanna.
Kv.
(Ţetta áttu ekki ađ birta á síđunni.)
Árni Gunnarsson, 14.10.2012 kl. 10:25
Ţeir höfđu seturétt. Ég veit ekki hve virkan ţátt ţeir tóku í störfum ţessa fundar. Sem í sjálfu sér var ágćt hópeflissamkoma svo langt sem ţađ nćr. Ţađ var engin ágreiningur um hugmyndirnar sem ţađan komu um friđ, kćrleika og heiđarleika. En tillögur stjórnlagaráđs byggjast ekki á slíku ađ neinu leyti frekar en núverandi stjórnarskrá.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 10:40
Ţakka ţér fyrir Jón Valur. Mér kom satt ađ segja á óvart ađ stjórnlagaráđinu skyldi detta í hug ađ fara ađ gera nýja stjórnarskrá og skipta iđulega út vönduđu orđalagi fyrir óvandađ sama efnis. Ţá eru ákveđin atriđi falin í textanum sem lítiđ eđa ekkert er minnst á, en endalaust klifađ á atriđum eins og: Ertu á móti ţjóđaatkvćđagreiđslum. Ertu á móti ţjóđareign á auđlindum o.s.fr.v. Máliđ snýst ekki um ţađ og ţarf ekki ađ koma til ágreinings um ađ koma slíkum ákvćđum inn í stjórnarskrá. Ţađ eru hins vegar mörg önnur sem ágreiningur er um og ţeim er laumađ međ og lítt rćdd eins og ţú bendir réttilega á Jón Valur.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 10:46
Segi nei viđ fyrstu spurningunni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.10.2012 kl. 10:46
Er ţá ekki rétt Jósef ađ ţú mćtir á kjörstađ og kjósir NEI viđ fyrstu spurningunni. Er ţađ ekki rökréttara miđađ viđ ţau réttmćtu sjónarmiđ sem ţú setur fram í athugasemdinni.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 10:48
Viltu ţá Árni ađ ég kalli Ţorvald Gylfason Foringja? Finnst ţér hann vera á ţeim stalli ađ ţađ sé rétt?
Í sjálfu sér setur hann fram ţví miđur sjónarmiđ í seinni tíđ sem minna frekar á hugmyndafrćđi Il Duce á Ítalíu upp úr 1930, en lýđrćđissinnađra stjórnmálamanna.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 10:51
Jón,ţađ er alltaf spurning um ţađ hvort mađur á ađ spila leikinn ţegar leikreglurnar eru sýnilega rangar.Svo er ţađ reyndar engar uppl. hvar viđ "útlendingarnir" í noregi eigum ađ kjósa .Ţađ virđist ađ mađur ţurfi ađ skrá sig í ţetta ´"áhugamannafélag um nýja stjórnarskrá" tiil ađ fá einhverjar upplysingar.
josef asmundsson (IP-tala skráđ) 14.10.2012 kl. 12:16
Pétur Gunnlaugsson er búinn ađ vera ađ fullyrđa í ÚSögu lengi ađ Jóhönnuráđiđ sé ekki ólögmćtt. Og líkl. valda miklum skađa. Getur veriđ ađ hann viti ţađ ekki? Getur kannski veriđ ađ hann og ýmsir vilji bara nafn sitt í nýja stjórnarskrá sem viđ ţurfum ekki, samkvćmt löglćrđum mönnum. Óţarfi ađ rústa gömlu stjórnarskránni ţó kannski hafi mátt bćta hana í rólegheitunum. Vissulega gert í flýti og offorsi Jóhönnu og co. viđ ađ eyđileggja fullveldisákvćđiđ og koma landinu undir erlent yfirvald.
Vonandi ógildir Hćstiréttur ţessa ólögmćtu vitleysu aftur. Vil líka segja viđ Kristján ađ ef hann merkir JÁ viđ spurningu, getur hann held ég ekki sagt NEI viđ 1. spurningunni nema ógilda seđilinn. Jón getur ţá sagt hvort ég fer međ rangt mál.
Elle_, 14.10.2012 kl. 21:05
Heimir ţađ skiptir líka mestu máli ađ segja NEI viđ fyrstu spurningunni.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 21:56
Ţetta er athyglisvert Jósef. Er ekki hćgt ađ kjósa utankjörstađar í sendiráđinu? Stundum verđur mađur ađ spila leikinn ţó ađ rangt sé fariđ ađ af hálfu andstćđingsins vegna ţess ađ ef mađur gerir ţađ ekki ţá verđur niđurstađan e.t.v. verri. Ţađ gildir í ţessu máli sýnist mér.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 21:58
Pétur Gunnlaugsson tók sćti í stjórnlagaráđinu og eđlilega ver hann ţá gerđ sína ţó hann geri ţađ af mikilli hörku og ekki alltaf á réttum forsendum og misnoti eigin fjölmiđil hrođalega í ţví sambandi.
Ţađ er hćgt ađ kjósa um allar spurningarnar. Ţannig er ţetta Elle.
Jón Magnússon, 14.10.2012 kl. 22:01
Ţetta var undarlegt svar Jón og mćtti margt um ţađ segja en ég lćt ţetta nćgja.
Ţađ er óskylt mál ţessu umrćđuefni hvađ mér finnst ađ eigi ađ kalla Ţorvald Gylfason vegna ađkomu hans ađ breyttri stjórnarskrá.
Mín ábending til ţín var vinsamleg og óskyld ţínu pólitíska tilfinningauppnámi í tengslum viđ ágćt störf stjórnlagaţingsins. Hún beindist einvörđungu ađ réttri málnotkun. Ţú niđurlćgir ekki mig eđa Ţorvald Gylfason međ ţví ađ klúđra merkingu nafnorđsins sporgöngumađur.
Árni Gunnarsson, 15.10.2012 kl. 21:23
Mér hefur aldrei dottiđ í hug ađ niđurlćgja ţig Árni ţađ er einhver misskilningur. Ég ber mikla virđingu fyrir ţér.
Jón Magnússon, 16.10.2012 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.