19.10.2012 | 13:08
Rökfrćđileg uppgjöf. Atlagan ađ stjórnarskránni VIII.
Stjórnlagaráđsliđar sem hafa hvađ hćst um nauđsyn heildarbreytingar á stjórnarskránni eru rökţrota.
Undanfariđ hef ég hrakiđ rök og sjónarmiđ ţeirra sem standa ađ atlögunni ađ stjórnarskránni. Engin haldbćr mótmćli hafa komiđ fram ţó ađ sjónarmiđ stjórnlagaráđsliđanna hafi veriđ hrakin liđ fyrir liđ.
Rangfćrslum og ósannindum er beitt er af hálfu ţeirra sem krefjast ţess ađ ţóđin játi ófullburđa og oft vanhugsuđum tillögum stjórnlagaráđsins. Ţeir treysta sér ekki til ađ mótmćla međ rökum en halda sig viđ sömu röngu fullyrđingarnar í ţeirri von ađ blekka megi ţjóđina fram yfir kjördag.
Rökfrćđileg uppgjöf ţeirra sem gera atlögu ađ stjórnarskránni er algjör.
Ţađ skiptir ţví máli ađ kjósendur hrindi ţessari atlögu og mćti á kjörstađ og sýni upphlaupsliđinu ţađ sem ţađ á skiliđ međ atkvćđi sínu.
Til ítrekunar vil ég benda á ađ tillögur stjórnlagaráđs breyta ekki fiskveiđistjórnarkerfinu, ţćr greiđa ekki lánin, ţćr afnema ekki verđtrygginguna og ţćr hafa ekkert međ hrun á banka- eđa fjármálamarkađi ađ gera.
Ţetta upphlaup og atlaga ađ stjórnarskránni hefur dregiđ athygli ţjóđarinnar frá ţeim verkefnum sem eru mikilvćgust og skipta máli viđ uppbyggingu aukinnar velferđar og velmegunar.
Ljúkum ţessu óráđs- ferli núna og segjum afgerandi Nei viđ tillögum stjórnlagaráđs.
Snúum síđan bökum saman til sóknar til aukins jöfnuđar, gegn spillingu, gegn verđtryggingu og fyrir bćttum lífskjörum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Mannréttindi, Trúmál og siđferđi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 556
- Sl. sólarhring: 1376
- Sl. viku: 5698
- Frá upphafi: 2470082
Annađ
- Innlit í dag: 519
- Innlit sl. viku: 5227
- Gestir í dag: 514
- IP-tölur í dag: 499
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Jón! Ţađ er ekki veriđ ađ kjósa um stjórnarskrá. Hins vegar er veriđ ađ spyrja ţjóđina um grundvallaratriđi sem Alţingi mun vćntanlega taka tillit til ef ţađ á annađ borđ ćtlar sér ađ gera breytingar á stjórnarskránni.
Og ţessi atriđi sem spurt er um er einmitt grunnu ţess ađ "snúum síđan bökum saman til sóknar til aukins jöfnuđar, gegn spillingu, gegn verđtryggingu og fyrir bćttum lífskjörum"' eins og ţú orđar svo vel.
Kjartan Eggertsson, 19.10.2012 kl. 13:48
Var ţađ "atlaga ađ stjórnarskránni" ţegar talsmenn allra flokka á Alţingi sögđu fyrir lýđveldisstofnun 1944 ađ stjórnarskráin vćri bráđabirgđastjórnarskrá og hétu ţví ađ eftir ófriđinn yrđi fariđ í ţađ ađ semja nýja stjórnarskrá frá grunni?
Var ţađ "atlaga ađ stjórnarskránni" ţegar ţáverandi forseti Íslands, Sveinn Björnsson, brýndi ráđamenn ţjóđarinnar til ađ ljúka ţví verki sem ţeir hefđu lofađ?
Ómar Ragnarsson, 19.10.2012 kl. 20:12
Takk fyrir góđa pistla um stjórnarskrármáliđ.
Ég mćtti hjá sýslumanni í gćr. Lét nćgja ađ svara fyrstu spurningunni í skođanakönnuninni.
Ágúst H Bjarnason, 19.10.2012 kl. 21:09
Ţjóđin ţarf ađ velja sér stjórnmálamenn til forustu sem fara eftir stjórnarskránni sem nú er. Velji ţjóđin sér stjórnmálamenn í framtíđinni sem fćru eftir stjórnarskránni en ekki eftir eins og ţröngir sérhagsmunir segđu hverju sinni hefđi ţađ sama ígildi ađ Íslendingar hafi fengiđ nýja stjórnarskrá ţví síđan danir gáfu okkur stjórnarskránna höfum viđ aldrei haft stjórnmálastétt sem hefur lagt sig í líma ađ fara eftir henni svo vel sé.
Ég óttast ađ eftir daginn á morgun sama hvernig fer munu sérhagsmunirnir í landinu snúa umrćđunni um kosningarnar međ helstu fjölmiđla landins ađ vopni ţannig ađ margir munu ekki vita hvađ snýr upp eđa niđur í ţessu stjórnarskrá máli.
Lýđrćđi er vinna án gjalds!
Lýđrćđi eru hlekkir ţjóđarinar!
Lýđrćđi er aldrei sterkara en veikasti hlekkurinn!
Lýđrćđi byggt á sérhagsmunum er ekki lýđrćđi!
Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráđ) 19.10.2012 kl. 23:21
Kjartan ég er fyrst og fremst ađ tala um spurninguna hvort leggja eigi tillögur stjórnlagaráđs til grundvallar nýrri stjórnarskrá. Ţađ finnst mér ekki hćgt. Í fyrsta lagi vegna ţess ađ ţar er um illa orđađar tillögur ađ rćđa. Í öđru lagi er veriđ ađ setja inn í stjórnarskrá alls konar hluti sem ţar eiga ekki heima og í ţriđja lagi ţá eru ţađ ekki nema nokkur atriđi sem ţarf ađ endurskođa varđandi stjórnarskrána. Ţá á ađ skođa og gera breytingar eftir góđa og grandvara skođun helst í góđri sátt aukins meirihluta fólksins í landinu.
Jón Magnússon, 19.10.2012 kl. 23:22
Ţetta er töluverđur misskilningur hjá ţér Ómar. Í pistli mínum í dag rek ég atriđi úr rćđu Bjarna Benediktssonar ţáverandi formanns stjórnarskrárnefndar áriđ 1953 eđa 9 árum eftir ađ lýđveldisstjórnarskráin var samţykkt. Ţar rekur hann hvađa hugmyndir voru uppi. Ţar var hvergi talađ um heildarendurskođun heldur ţvert á móti. Ţess vegna er ţađ slitiđ úr sögulegu samhengi ađ tala um heildarendurskođun sem hafi veriđ ákveđin áriđ 1944. Bjarni Benediktsson kvartar einmitt yfir ţví ađ tillögur um breytingar hafi ekki komiđ fram frá öđrum en Sjálfstćđismönnum ţau ár sem hann var formađur stjórnarskrárnefndar. Ţarna er um samtíma heimild ađ rćđa Ómar og ég vísa í hana blađsíđutal og allt. Kynntu ţér ţetta og hafđu ţađ sem sannara reynist kćri vinur.
Ţađ voru uppi deilur um vald forseta og ţess vegna talađi Sveinn Björnsson međ ţessum hćtti. Bjarni Benediktsson rekur ţađ vel í rćđu sinni á Varđarfundinum áriđ 1953 sem ég vísa til í nćstu fćrslu á undan. Ţar gerir hann grein fyrir 5 tillögum sem sjálfstćđismenn fluttu um breytingar á stjórnarskránni til ađ auka völd forseta lýđveldisins.
Ég hef ţađ mikiđ álit á ţér Ómar sem vönduđum manni ađ ég trúi ekki öđru en ţú viljir skođa máliđ í réttu ljósi. Ég er ţess vegna tilbúinn til ađ setjast niđur međ ţér eftir kosningar og fara í gegn um ţetta međ ţér og sýna ţér fram á hver hin sögulega stađreynd er í málinu.
Jón Magnússon, 19.10.2012 kl. 23:29
Ţakka ţér fyrir Ágúst. Mér finnst ţađ líka mikilvćgasta spurningin.
Jón Magnússon, 19.10.2012 kl. 23:30
Dettur alltaf ţessi kveđskapur í hug ţegar Ómar poppar upp međ stćlum og asnasrikli..
Piss piss og pelamál
púđursikur og evra
ţegar mér er mikiđb mál
ţá míg ég bara í skóna
Kári H. Sveinbjörnsson (IP-tala skráđ) 20.10.2012 kl. 08:32
Ţjóđin ţarf ađ velja sér stjórnmálamenn til forustu sem fara eftir stjórnarskránni sem nú er. Velji ţjóđin sér stjórnmálamenn í framtíđinni sem fćru eftir stjórnarskránni en ekki eftir eins og ţröngir sérhagsmunir segđu hverju sinni hefđi ţađ sama ígildi ađ Íslendingar hafi fengiđ nýja stjórnarskrá ţví síđan danir gáfu okkur stjórnarskránna höfum viđ aldrei haft stjórnmálastétt sem hefur lagt sig í líma ađ fara eftir henni svo vel sé.
Ég óttast ađ eftir daginn á morgun sama hvernig fer munu sérhagsmunirnir í landinu snúa umrćđunni um kosningarnar međ helstu fjölmiđla landins ađ vopni ţannig ađ margir munu ekki vita hvađ snýr upp eđa niđur í ţessu stjórnarskrá máli.
Lýđrćđi er vinna án gjalds!
Lýđrćđi eru hlekkir ţjóđarinar!
Lýđrćđi er aldrei sterkara en veikasti hlekkurinn!
Lýđrćđi byggt á sérhagsmunum er ekki lýđrćđi!
Baldvin Nielsen
P.S. Dćmi brot á stjórnarskrá sem er í dag.
Áriđ 1944 var íslenska krónan(gamla krónan) ein dönsk króna en í dag 2012 er danska krónan reiknuđ í gömlu íslensku krónunni 2200 krónur!!!
Ţessi tćra snilld í fjármálum hér á landi samrćmist ekki stjórnarskránni ţví ţessi ađferđ býr til óviđráđanlegan skuldir viđ útlönd fyrir ríkiđ viđ missum efnahagslegt sjálfstćđi.
Segjum nei á kjördag ţví ţađ eru skilabođ til stjórnmálanna ađ fara eftir stjórnarskránni sem nú er í einu og öllu!!
B.N. (IP-tala skráđ) 20.10.2012 kl. 10:17
Ţetta er ekki flókiđ val í kosningunum 20.10.2012, ţađ er einfalt X viđ nei viđ spurningu eitt, engin ástćđa til ađ samţykkja opiđ skotleyfi fyrir ríkisstjórnina á stjórnarskránna, hún er fín eins og hún er, ţađ ţarf bara ađ fara fylgja henni og ţeim lögum sem henni fylgja.
Halldór Björgvin Jóhannsson, 20.10.2012 kl. 10:22
Skil ekki haf hverju ţiđ komuđ ekki inn í athugasemdakerfiđ fyrr Baldvin og Halldór. En ţakka ykkur fyrir innleggiđ og ég hef í sjálfu sér engu viđ ađ bćta.
Jón Magnússon, 20.10.2012 kl. 22:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.