27.11.2012 | 16:37
Sársaukafullt en nauðsynlegt
Ég spurði Göran Person fyrrum forsætisráðherra Svía að því á fundi í Hátíðarsal Háskóla Íslands hvort ekki væri nauðsynlegt að afnema verðtryggingu lána ef ná ætti tökum á skuldavanda neytenda í landinu og benti á að stór hópur fólks milli 25 ára og fimmtugs væri búið að missa eignir sinnar vegna verðtryggingarinnar.
Göran Person svaraði því til að í Svíþjóð þá hefðu þeir gert það. Afnumið alla verðtryggingu hverju nafni sem nefndist. Það hafi verið sársaukafullt en nauðsynlegt. Hann sagði að verðtrygging væri "disaster" (stórslys) á verðbólgutímum. Hann sagði að það væri nauðsynlegt að drepa verðbólguna en bætti við:
Bankarnir um allan heim eru að prenta peninga trilljónir af dollurum, pundum, Evrum og Yenum. Fyrr eða síðar leiðir það til aukinnar eftirspurnar og aukinnar verðbólgu.
Eigum við að bíða eftir því að sú verðbólga geri sparnað allra íbúðarkaupenda að engu? - Eða taka skynsamlega ákvörðun á leið út úr hrunvandanum og afnema verðtrygginguna þó það sé sársaukafullt?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 708
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Þú ert sannarlega fylginn þér Jón Magnússon.
Sigurður Þórðarson, 27.11.2012 kl. 17:14
Kærar þakkir Jón! Þú hefur lengi bent á þetta yfirgengilega ranglæti og gert það manna skeleggast og rökstutt það vel.
Það þarf að útskýra fyrir almenningi hvað það er sem kemur í staðinn. Sé það dálítið í umræðunni að menn halda að það tákni afturhvarf til framsóknaráratugarins marglofaða.
Við röksemdunum um kaffipakkann og alla þá lógík segi ég bara: Jú, það eru 1400 kílómetrar til Hveragerðis, séð af Kambabrún - ef ekin er norðurleiðin.
Bara hugmynd. Kv. G.Kj.
Guðmundur Kjartansson, 27.11.2012 kl. 17:36
ekki er ég viss EN er ekki einhver misskilningur á ferð í þessu. hvenær voru svona lán í boði í Svíþjóð?
Rafn Guðmundsson, 27.11.2012 kl. 17:39
Hvers vegna talar þú og sr. Halldór fyrir daufum eyrum í Sjálfstæðisflokkinum varðandi verðránið? X-D er á góðir leið með að verða hengdur í komandi kosningum - með verðtryggingu púkans á fjósbitanum. Veldur hver á heldur!
Hrúturinn (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 18:08
Eg er búin að vera að borga stökkbreitt lán alla mína daga- fra því að byggja hús á stöðum þar sem ekkert fekkst fyrir þau og síðan her í Reykjavík eftir að selja einbylishús fyrir slikk;;;; í Hveragerði !
Er búin að sjá að Íbúðalánasjóður mun fá þessa íbúð eftir nokkur ár- og allt mitt strit um dagana fer í þeirra vasa !!!
Erla Magna Alexandersdóttir, 27.11.2012 kl. 20:47
Þakka þér fyrir það Siggi.
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 00:42
Góð hugmynd Guðmundur. Þakka þér fyrir. Ég held að við getum ekki leyft okkur að bjóða ungu fólki og neytendum almennt upp á miklu verri kjör en eru í nágrannalöndum okkar.
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 00:43
Ég held að það hafi verið til verðtryggð lán í fjármálageiranum í Svíþjóð og jafnvel til stærri fyrirtækja en ekki til neytenda. Ég hef ekki kannað þetta en ég er klár á því Rafn að það voru engin neytendalán vísitölubundin í Svíþjóð.
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 00:45
Því miður þá held ég að það geti orðið Sjálfstæðisflokknum ansi erfitt að fara ekki eftir ályktun Landsfundar um afnám verðtryggingar og bjóða upp á það í næstu kosningum.
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 00:46
Það er þetta óréttlæti Erla sem gengur ekki. Það verður að koma á réttlæti í landinu þannig að venjulegt fólk geti náð að spara en það sé ekki allt tekið af fólki í skatta, lífeyrissjóðsgjöld og verðtryggingarrán.
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 00:47
Hvernig væri að láta fasteignveðmat fylgja PPP tekjum á íbúa á Íslandi frekar að binda það við PPP tekju á íbúa í UK sem hafa hækkað 30% meira síðustu 30 ára en rauntekjuframleiðsla á Íslenskan ríkisborgara. Fasteigna skattar og tvísköttun á sömu lausa eignum á hverju skatta ári er besta leiðinn til gera ríki valdalaus.
CPI mælir neyslu kaupmátt 80% meðaltekju borgara í USA. Þar sem Heildar kaupmáttur þessa HÓPS ER PÓLÍTSK ÁKVÖRÐUM, fasta HLUTfall AF HEILDAR PPP USA á hverju ári.
Neysluvísitala á Íslandi til verðtrygginga er ekki eins skilgreind. Aukning þjóðtekna PPP gagnvart öðrum ríkjum er auka þjóðargjöldin jafn mikið gagnvart þeim. Fair traite til að tapa ekki á langtíma forsendum.
Þjóðverjar neyðast til spara fyrir útborgun eða leigja. Skattar af vöxtum er jafn háir og af öðrum tekjum þar. Greiðendur langtíma fasteigna veðskulda fá sundurliðun á raunleigu [vöxtum] og verðbótum á greiðslu kvittunum. Eðlilegt viðhald á raunvirði fasteigna í Þýskalandi ber ekki value adding tax. Fyrirtæki fá ekki aflátt af útsvari [=samfundskatt] fyrir hvern starfsmann í rökréttu Þýsklandi. Þannig geta vsk. skattar verið lægri þar sem starfsmanna fjöldi er mikli og laun 90% tekjulægstu starfsmanna.
Íslendingar virðast ekki skilja hvað eignaskattar og nefskattar og niðurgreiðslur [hagfræðilegar eigntilfærslur: eru ekki alltaf stjórnskrár setningar] eru samkeppni hindrandi.
Bankar og aðrir þjónustu lögaðilar ríkisins sem ekki skila raunvirðisaukandi skatti eiga bara sýna táknrænar arðgreiðslur eins og í siðmenntuðum ríkjum. Ekki arðgreiðslur sem hlutfall af ofurskuldum framtíðar [eiginfé Lánadrottna]. Segjum sem hlufall af 3,0% heildartekjum síðast skatta árs. Max.
Fasteigna veðmatið frá 1980 mun hafa hækkað 30% meira en PPP tekjur á Íslandi, sannar að framtíðar skuldir heimila verða aldrei greiddar almennt.
Júlíus Björnsson, 28.11.2012 kl. 02:47
Seðlabankinn með sína 250 starfsmenn fittlar við stýrivexti til að halda aflandskrónueigendum rólegum zzzzz Hvað halda menn að gerist þegar gjaldeyrishöftunum verður aflétt++++ Eitt er víst ekki verður gott að vera með verðtryggð lán þá.
Yrði til bóta að fjölga starfsmönnum seðlabankans í 500 svo þeir geti með samstilltu átaki hækkað stýrivexti jafnvel enn meir?
Sigurður Þórðarson, 28.11.2012 kl. 09:11
Heldur þú að það þurfi svona marga á vaxtasveifina Sigurður?
Jón Magnússon, 28.11.2012 kl. 20:48
Ríkisrekstrar lögaðilar aðilar eru profitable í augum Íslenskra stjórnsýslu. Í USA eru hlutverk lykil banka, ekkert leyndarmál, að staðfesta í balancesheet , skuldasundurliðunar blað þegar tax control " the golden booking rule" er notuð til ákveða hreinan rekstraeigna afgang lögaðila á hverju ári, til greiða út eða leggja í private varsjóði, að reiðufjáreignir uppgefnar á móti skuldum við lánadrottna séu réttar. Lykilbankar Prime hluti af skattaeftirliti, ekki arðránsþjófar. Prime bankar markaðsetja líka peninga ávísanir Ríkisins á common market og taka við sköttum. Fyrir þetta hafa þeir flatar tekjur og keppa um að sýna sem minnstan rekstrarkostnað á langtíma forsendum. Reka langtíma IRR autostreamline of fixed volume security bond matrixes[þess vegna of fixed volume] öryggið felst í fjölda greiðenda í fylki og lítillar græðgi þeirra og jafnra tekna á endurgreiðslu tíma hreinu eignar þroskaða veðsafnsins. Útstreymi hvers þroskað veðsafns á hverju ári kallast hrein eign. Í millibanka viðskiptum er hægt að leggja slíkt útstreymi að bakveði ef Commercial aðili í annari deild bankans er ekki að standa sig.
Íslendingar: bankastjóri? eftir einkavæðingu segja [í kenslubókum Glitnis] að fylki séu séu notuð í bönkum stærri borga til að halda um verðbréfsöfn, það er hvert safn er með ákveðna endurgreiðslu áhættu og fylkjaformið gerir kleift að reikna hugsanlega heildar raunvexti yfir öll söfninn á ársgrunvelli. => hér var ekkert slíkt.
Coupon er nátengt "the broad guidelines" á hverju skatta ári. Taka ekki skakkan pól í hæðina.
Málið er að þeir sem skilja slík fylki eins og ég , myndu hafa allt líka 100% öruggar veðskuldir á fylkja formi. Til að auðvelda jafnvægis stýringuna
þetta kemur stærð borga ekkert við. Heldur langtíma samkeppni hæfni.
Einnig kemur fram að vaxta útreikningar bak við nafnvexti margra skuldabréfa [sér í lagi stjórnsýslu] séu svo flóknir að beita þurfi ítrun til að finna út raunvextina. Einn sagði húsbréfin ekki hafa verið skila neinu. Í kennlubók var ekki farið út í að skýra formúla sem notuð var í dæmi.
Þetta krefst ekki sérfræðimenntunnar heldur víðtækrar grunnmenntunnar á sem flestum sviðum og verklegrar reynslu á frjálsum mörkuðum: langtíma minnis og yfirgreindar mælt IQ.
Skilja hlutfallslegt samhengi hlutfalla myndrænt í eigin hugsjónum. Vinsa út slíka einstaklinga er kallað síukerfi í fjölskyldum jafnaðarmanna á Norðurlöndum.
Það er ekki hægt að verðtryggja þjóðartekjur ríkis með tilliti til magns sömu framleiðslu eininga á hverju ári.
Þessvegna gildir um global common market eftir um 1970, að PPP er reiknað eins og neysluvístalan Íslenska . Það sem selst mest yfir alla jörðina hefur mest vægi til hækkunar á heildar raunvirði hvers árs.
USA er með allt til sölu á USA common market á hverju ári sem bakveð fyrir sínum raunvirðiskaupum frá öðrum ríkjum.
Kínverjar vilja ekki fá þannig greitt það er þeirra mál.
Gull var bakveð fyrir uppskeru bresti til UK þegar USA var á nýlendu stigi. Nú má ekki mismuna sölu geirum og allar sölueingar hafa sitt vægi. þatta á skapa meiri tækfæri og jafn framboð á 100 til 1000 árum á global common market.
Vegið meðaltal.
Það er hægt að verðtryggja hlutfall úr heildar uppskeru=framleiðslu hvers árs: niður að vissum sultarmörkum almennings og jafnvel elíta 10% ríkustu líka . Enda er það eina verðtrygging sem yfirgreindir viðurkenna frá upphafi. Ríkið gefur hér út kröfur á sjálfan sig og ætlast til að önnur ríki kaupi þær sem bakveð.
yfirgreindar elítur kalla það áhættu að lofa[verðtyggja] 80% neytenda=common market raunhækkunum umfram meðal hækkarnir á heildar markaði= common + private.
það er sama að lækka tekjur þeirra 10% tekjuhæstu niður á common plan.
Íslenska er ekki góð til greina stéttaskiptingar orðarforða í flestum erlendum tungum.
Ég myndi gera kröfu til þýðenda á erlendu stofnamáli að þeir séu ekki poltískir í þýðingum, hlutlausir og heimfæri ekki erlendar skilgreingar á málfar sem íslenskum kjósendum finnst hljóma fallegt eða ásættanlegt.
Svo segjum við ekki hér, hélt Íslendingum frá ýmsum skilningi.
Fyrir siðskiptaskipti , var menntmálið í höndum Katþólsku kirkjunnar, og þá smíðuðu Íslendingar sem hugsuðu á latínu og grísku mikið af framandi orðum yfir framandi erlend hugtök: til að þeim væri ekki blandað saman við íslensk hugtök.
Síðan í framhaldi nokkrum öldum seinna kom hér þegar síðari tíma Íslendingar voru að skríða úr moldarkofum inn á Alþingi kom hér málhreinsi stefna sem útrýmdi öllum Íslenskum orðum sem þessi nútími masteraði ekki.
epp er sett fyrir framan grísk málorð: ptolemues er lesið af grikjum epp tolemeus. Hér var upp- notað í sama tilgangi, til að gefa upp-nefni með yfirfæðrar merkingar fra þessum kommon. P er málstafur sem ekki er hægt að hljóða á latínu. Púki þýddi busi hér áður fyrr.
Höfuðbókanir eru færðar í höfuðbækur og eru höfuð í Balancesheet. Höfuðbókanir eru summa úr dagbókum sem standandi bókarar rituðu tölur í, hverja tölu í tvær bækur sennilega hafa hólfin verið kölluðu gáttir [entry] hér. tvískráning á skuldum. Cretitum upphæð í reiðu fé [gulli, silfri] sem lögaðila var trúað fyrir að borga og sömu upphæð sem hann á Debtitum að eiga að markaðsraunvirði í sínum fórum á gjalddaga.
Debitum er active og lögaðili á að breyta því svo stemmi við Cretitum. Þetta gengur misvel, hæfi stjórnenda svo dæmt af markaði. [ekki endurskoðenda].
Höfuðbókari sat á stól og það voru forréttindi. Höfuðstólar Páfa voru í Skálholti og á Hólum.
Þeir sem kunna allar listir höfuðbókanna, vita allt um greiðslugetu sinna langtíma skuldara og þekkja sinn markað, og geta ekki afsakað sig meðal jafningja.
Skuldar [eigna] dagbækur er hreinar Creditum bækur en Skuldar eignir á móti eru hreinar Debititum bækur. Summa Debit dagbóka getur breyst í uppgjörum og þá yfirleitt til lækkunar. Fyrsta tölu skráning er að nafninu til í augum skuldunautar. Endurskoðandi staðfestir að skuldari bóki raunverð til að færa í balance sheet. Flestar skammtíma eignir falla i verði á common mörkuðum með tíma [kjöt og mjólk og fiskur, almennar heimilsfasteignir í ríkjum þar sem rauntekjur millistétta lækka].
Endurskoðandi er yfirleitt einn löggiltur fulltrúi skattmann. Skattmann er ábyrgur gagnvart öllum lánadrottnum skuldara á hans markaði. Því hann er augað alsjáandi bundin þagnarskyldu, en verður að loka lögaðilum ef þeir greiða ekki opinber gjöld á gjaldögum. Til þess að samkeppni lánadrottnar tapi ekki ekki sínum eignum á gjalddögum.
Reynslan segir okkur að sossar og sumir Aðalsmenn=lögaðilar konungs, viðurkenna ekki eignarétt neytenda á common market. Þessa sem ekki eru 10% ríkastar í augnblikinu.
EU tilskipun gefur sér sem forsendu að heilu kerfin geti ekki hrunið þar sem að í ríkjum aðila sömu bókhaldslög í grunni.
Bókhaldshefðir sem byggja á tvískiptum markaði : Prime og subPrime : Prime er common market: en subPrime 10% ríkustu eða 10% fátækustu ræðast af samhengi hvað er sett til hliðar.
10% ríkustu í EU/USA versla ekki almennt, hafa efni á að borga ávöxtunarkröfu, eru aldrei hafðir með í meðaltölum sem varða millistéttina sem verður að velja, 10% fátækustu ekki heldur hafðir með því þeir hafa ekkert val kallaðir óvirkir neytendur sem standa í áberandi biðröðum í ömurlegum ráðstjórnar ríkjum hingað til. Óvirkir neytendur er heldur ekki uppspretta afleiðu gróð og byrði á öllum markaðaríkjum.
Í mínum huga er það ekki í anda lagbókstafa Íslands fram að seinni heimstyrjöld að skattleggja inn að kvisti, því þá skerðast skatttekjur framtíðar ábyggilega. Arfa skal uppræta til að hann kæfi ekki heilbrigða keppni um heildtekjur ríkis. Ólöglegir skattar innheimast allsstaðar illa.
Hér eru lögaðilar skyldaðir til að uppfæra rekstrarlegar eignir um neysluvístölu væntingar ársins. Færa mismun til skuldar við framtíðina á Balance sheet.
Þetta þykir erlendum skrýtin lög. Ljúga upp á sig skuldum við annan aðila. Hér má heyra að þetta sýni betri mynd af rekstri.
Í erlendu samhengi ef þetta er hlutfélag á markaði, gæti þetta þýtt meira af víkjandi kröfum.
Ég tel að þess skylda sé rökrétt framhald verðtyggingar laga nokkrum árum áður.
Gallarnir eru augljósir því þá hætta aðilar að stundar alvöru vsk. rekstur og byrja fylla allt upp af rekstrarlegu eigna drasli á uppspengdum innkaupsverðum.
Ég var ungur þegar þessi lög voru innleidd og var ekki lengi að kaupa fasteign í stað þess að leigja hana. Ég útbjó að hætti þjóðverja, með lágum nafnvöxtum 3,0% og reiknað svo afföll sem samsamsavar 150% verðbólgu á 30 árum. Seljendur gátu svo ráðið því sjálfir á hvað verði þeir bókuð bréfið. Þeir trúðu nú aldeilis ekki á að hér yrðu sömu meðalhækkanir og mörkuðu eins og í London. Ég fékk nánast verðtyggða húsleigu í staðinn: fixed volume. þetta var allt löglegt , og þeir sem messa alla daga um að hér verði engar meðalhækkanir á mörkuðum eru annað hvort illa upplýstir um frjálsa markaði eða góðir lygarar. Alls ekki heiðarlegir greindir hægri menn.
Þýskur handhafi bréfs með verðbólgu aföllum , bókar ekki afföllin sem tekjur fyrirfram til fá orðu hjá þjóðhöfðinga fyrir fyrirframgreiðslu elítu skatta. Hann tekur bréfið til að krefjast nafnvirðis á nauðungar uppboði.
Bestu veð hafa enga merkingu í reglverki Prime geira. Veð eru fullnægjandi eða ekki hæf. Jón Ásgeir sagði að þjóðverjar hefðu heimtað bestu veðin. Hann var uppalinn í subprime umhverfi Íslenska stjórnsýslu regluverksis. Prime geiri fer ekki á hausinn og þarf ekki niðurgreiðslur af almannafé. Það er margt þýðingar meira en ný stjórnarskrá sem hefur ekkert vægi í ríki sem tekur hefðir fólksins fram fyrir.
Júlíus Björnsson, 29.11.2012 kl. 04:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.