Leita í fréttum mbl.is

Réttarríkiđ og rannsóknarnefndir

Brynjar Níelsson, hćstaréttarlögmađur og ötull talsmađur réttarríkisins, skrifar athyglisverđa grein um rannsóknarnefndir á Pressunni í gćr.  Ţar bendir Brynjar á ţađ stjórnarskrárbrot ađ pólitískar nefndir fái undanţága frá refsiábyrgđ til ađ geta veist ađ ćru og friđhelgi einstaklinga. 

Dómarar í hérađsdómi og Hćstarétti, ţurfa bera fulla refsiábyrgđ á störfum sínum.  Brynjar bendir á ađ ţeir sem eru til rannsóknar hjá rannsóknarnefndum njóti ekki lágmarksréttinda um hlutlausa málsmeđferđ.  Jafnframt bendir Brynjar á ađ refsileysi rannsóknarnefnda leiđir til ábyrgđarleysis ţeirra sem í ţeim starfa.  Nefndarmönnum hćtti til óvandađra vinnubragđa, fljótfćrnislegra ályktanna og jafnvel vinna í samrćmi viđ ćtlađar vćntingar skýrslubeiđenda og stemmningarinnar í ţjóđfélaginu.

Brynjar bendir á vonda reynslu af vinnu rannsóknarnefndar Alţingis undir stjórn Páls Hreinssonar. Rannsóknarnefnd Páls Hreinssonar skrifađi skýrslu til ađ ţóknast núverandi stjórnvöldum og ţess sem taliđ var til vinsćlda falliđ. Skýrslan er full af stađreyndavillum og röngum ályktunum eins og forseti Íslands og fleiri hafa bent á. Fyrir liggur ađ rannsóknarnefndin túlkađi meginatriđi í bankalöggjöf á rangan hátt.

Verst af öllu er ađ Rannsóknarnefnd Alţingis virti ekki meginreglur um réttindi einstaklinga og fyrirtćkja til hlutlausrar rannsóknar, ađgangs ađ gögnum og fleira. Hún veitti andmćlarétt ađeins til málamynda og hvorki treysti sér til svara eđa birta ţau andmćli sem henni bárust.  Jafnvel augljóst vanhćfi eins nefndarmanns var látiđ átölulaust, ţó hinir nefndarmennirnir hefđu gert athugsemdir viđ vanhćfiđ í upphafi en falliđ frá ţví ţegar ţeim var sagt ađ gera ţađ. 

Ţađ er athyglivert ađ eftir ađ skýrsla rannsóknarnefndarinnar kom út hafa höfundarnir ekki viljađ tjá sig um efni hennar.  Ţeir vita ađ refsileysiđ nćr ekki til síđari ummćla.

Brynjar Níelsson mun vonandi taka sćti á Alţingi eftir kosningar. Ekki er vanţörf á ađ öflugur málsvari réttarríkisins láti ţá til sín taka. Ţangađ til verđur ađ vona ađ ţingmenn átti sig á ţví ađ tillaga um refsileysi rannsóknanefnda, stangast á viđ grunnsjónarmiđ réttarríkisins og stjórnarskrá. Ţađ er lágmark ađ ţeir sem taka ađ sér störf í rannsóknarnefndum ţori ađ taka ábyrgđ á gerđum sínum fyrir dómi alla vega ekki síđri en dómarar.

Hvađ svo međ ađ virđa ţann grundvallarrétt ţeirra sem til rannsóknar eru ađ ţeir fái skipađan réttargćslumann sem fylgist međ málsmeđferđinni og geti gert athugaemdir á rannsóknarstigi. Ţetta á ekki síst viđ ţegar fjallađ er um látiđ fólk sem hefur iđulega orđiđ fyrir mannorđsmissi vegna álits og ummćla í rannsóknarskýrslum og rannsóknarnefndarmanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 353
  • Sl. sólarhring: 535
  • Sl. viku: 4174
  • Frá upphafi: 2427974

Annađ

  • Innlit í dag: 325
  • Innlit sl. viku: 3861
  • Gestir í dag: 308
  • IP-tölur í dag: 286

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband