9.12.2012 | 14:18
17.000 ráðstefnugestir menga sem aldrei fyrr.
Forréttindaaðallinn sem þvælist ítrekað heimsálfa á milli til að álykta um aukna skattheimtu og takmarkanir á athafnafrelsi einstaklinga á grundvelli pólitískrar veðurfræði hélt nýlega fund í furstadæminu Qatar.
Ráðstefnuna um meintar loftslagsbreytingar og hlýnun af mannavöldum sóttu 17.000 ráðstefnugestir og ráðstefnan stóð í 12 daga.
Ráðstefnugestum var flogið til Qatar og fluttir á milli loftkældra vistarvera í stærstu gerðum og eyðslufrekustu bifreiðum sem framleiddar eru. Hvergi sást við framkvæmd ráðstefnunar, fjölda þáttakenda, aðbúnaði þeirra eða hegðun að þeir teldu ástæðu til að takmarka útblástur koltvísýrings þegar forréttindastéttin á í hlut.
Áætlað er að útblástur koltvísýrings vegna ráðstefnunnar og ráðstefnugesta hafi verið um 40 þúsund tonn og Qatar er með mestu eyðslu koltvísýrings á jörðinni á hvern íbúa. Sannkallaður súrrealismi í framkvæmd þessarar ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir um 17 þúsund ríkisstarfsmenn.
Samþykkt var að leggja þungar byrðar á skattgreiðendur í Evrópu á grundvelli pólitísku veðurfræðinnar og takmarka framleiðslugetu álfunnar. Nú er að sjá hvort stjórnmálamenn í Evrópu samþykkja þetta rugl eða láta skattgreiðendur sína og efnahagslíf landa sinna blæða út vegna þessarar dýru vitleysu.
Bandaríkin,Indland, Japan, Kanada, Kína og Rússland taka ekki þátt í þessu rugli og munu ekki draga úr neinu hjá sér eða leggja á jaðrhlýnunarskatta.
Hvað skyldi sendinefnd Íslands hafa gert? Á síðustu ráðstefnu beitti hún sér fyrir kynbundinni nálgun að viðfangsefninu og samþykkti nú aðför að velferð og möguleikum að efnahagslegum bata Íslands.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Spaugilegt, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 171
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 2205
- Frá upphafi: 2504992
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 2075
- Gestir í dag: 138
- IP-tölur í dag: 138
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er ótrúlegt hvað hægt er að draga fólk á asnaeyrunum og kreista peninga í formi skatta.
Svo sitjum við í Evrópu með Svarta-Pétur. Við erum að leggja á okkar þjóðir þungar greiðslur sem koma niðr' öllu sem nafni tjáir að nefna. Stóru löndin Kanada, Japan, Kína, Rússland og Bandaríkin vilja ekki vera lengur með í svona bulli. Svo grenjar þetta fólk sem telur sig umhverfisvænt og lifir af því að hræða líftóruna úr fólki eins og mér og fleirum, sem héldu í byrjun að einhver fótur væri fyrir þessum gigantíska áróðri sem hefur verið rekinn undanfarin ár.
Svo opnuðust augu mín og eyru þegar Al Gore fékk Nobelsverðlaun fyrir starf sitt í þágu umhverfisverndar. Kom hann á einkaþotu frá Bandaríkjunum til að taka á móti þeim. Eitthvað átti þetta nú að fara leynt um ferðamátann, en upp um það komst. Svo lítið hefur nú farið fyrir "kauða" síðan. Nei það eru svo margar afætur á þessarri ofsatrú sem ég leyfi mér að kalla þetta umhverfis kjaftæði. Fólk á að hugsa sig um... virkilega áður en það opnar munninn í sambandi við "vísindalega framþróun þessarra mála". Því hvað framtíðin ber í skauti sér veit enginn.. Sem betur fer. Þetta er mín skoðun. Kveðja.
jóhanna (IP-tala skráð) 9.12.2012 kl. 20:03
Dásamlegt að sjá hvernig alþjóðlegar stofnanir eins og Alþjóðabankinn hafa fallið fyrir "meintum loftslagsbreytingum" með því að telja að "meint hækkun hitastigs á þessari öld" verði tvöfalt meiri en áður var talið af tómum vitleysingum.
Og líka er dýrlegt að sjá hvernig því er haldið fram að þeir sem komi saman á ráðstefnum um þessi mál eigi helst að fara þangað hjólandi í og gangandi og að láta líta svo út, sem að alþjóðlegar ráðstefnur séu mestu mengunarvaldarnir.
Hvernig væri nú að athuga hvar mengunin er mest? Er það í fluginu? Nei, hún er fólgin í mengun hundruð milljóna landfarartækja veraldar sem eru daglega á ferðinni árið út og árið inn.
Ómar Ragnarsson, 10.12.2012 kl. 00:51
Rétt hjá þér Jón, þetta er rugl. Hins vegar er það verkefni allra þjóða að minnka hættuleg efni í útblæstri vélknúinna tækja. Það má gera með því t.d. að höfða til almennrar skynsemi, - án boða og banna.
Kjartan Eggertsson, 10.12.2012 kl. 10:16
Þakka þér fyrir gott innlegg Jóhanna. Það er einmitt athyglisvert að þeir sem prédika fyrir okkur hika ekki við að eyða endalaust fyrir sjálfa sig eins og Al Gore og Karl Bretaprins sem fékk einkaþotu vinar síns í Bandaríkjunum lánaða þannig að hún þurfti að fljúga fjórum sinnum yfir Atlantshaf með meiriháttar eyðslu fyrir einn mann. Hann hefði getað tekið farþegaþotu og eitt einum þúsundasta af því sem hann eyddi af gróðurhúsalofttegunum. En það er víst bara pöpullinn sem á að taka á sig verri lífskjör vegna þessara trúarbragða.
Jón Magnússon, 10.12.2012 kl. 10:33
Er þá ekki réttara að gera eitthvað í því Ómar með landfarartækin í stað þess að leggja ofurskatta á framleiðslu og flug? Ekki gleyma að stofnun eins og Alþjóðabankinn og ýmsir vogunarsjóðir eru ánægðir með nýju losunarkvótana. Þar verða til gerviverðmæti eins og í fiskveiðkvótanum okkar. Takmörkun aðgengis og sala og kaup á losunarkvótum er eitthvað sem alþjóðlegi fjármálamarkaðurinn bíður eftir að geta markaðssett til að rugla ennþá frekar hagkerfi heimsins. Eins og hagkerfið okkar ruglaðist þegar aðgengi að fiskimiðunum varð allt í einu söluvara á ruglverði.
Jón Magnússon, 10.12.2012 kl. 10:36
Hjartanlega sammála þér Kjartan. Ég tel mikilvægt að við umgöngumst umhverfi okkar og náttúruauðlindir af varfærni og takkmörkum eigin eyðslu og nýtum okkur vistvænustu kosti. En það er annað en að dæma þjóðir til fátæktar eins og Evrópusambandið er að dæma þegna sína og tekur Ísland með af því að umhverfisráðherrann vill láta Evrópusambandið ráða för.
Jón Magnússon, 10.12.2012 kl. 10:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.