20.12.2012 | 17:29
Fátćkt
Fréttir frá Mćđrastyrksnefnd, Fjölskylduhjálpinni og fleiri hjálparstofnunum eru fyrirferđarmiklar. Talsfólk hjálparstofnana talar um vaxandi neyđ og aukna fátćkt.
Af hverju er neyđ í velferđarţjóđfélaginu Íslandi?
Ég ćtla ekki ađ minnast á ríkisstjórnina sem kallar sig norrćnu velferđarstjórnina. Ţađ er óviđkomandi ţessum ţanka.
Fólk í neyđ fćr hjálp frá ríki og sveitarfélögum. Ţar er um miklar fjárhćđir ađ rćđa. Er ţeim fjármunum ţá svona misskipt? Getur veriđ ađ sumir fái margfalt međan ađrir fá lítiđ?
Getur veriđ ađ velferđarkerfiđ ţarfnist umbyltingar frá grunni ţannig ađ um raunverulega velferđ allra geti veriđ ađ rćđa? Á ekki velferđin fyrst og fremst ađ vera fyrir fátćka? Er ţađ eđlilegt velferđarkerfi ţar sem milljarđamćringurinn nćr í ellilaunin sín frá ríkinu á sama tíma og sonur hans nćr í námslániđ frá ríkinu?
Flestir vilja hjálpa fátćkum en hvenćr er fólk fátćkt? Allir ćttu ađ vera sammála um ađ fólk sem hefur ekki viđunandi húsnćđi og fćr ekki nóg ađ borđa er fátćkt og ţađ er ţjóđarsátt um ađ velferđarkerfiđ komi í veg fyrir ađ nokkur sé án húsnćđis eđa fái ekki nóg ađ borđa. Ef sú stađhćfing mín er rétt ađ ţađ sé ţjóđasátt um ađ tryggja fólki a.m.k. ţá lágmarksvelferđ ađ hafa viđunandi íverustađi og mat. Af hverju er ţá ţessi vandi sem talsmenn hjálparstofnana lýsa?
Ţađ er eitthvađ bogiđ viđ velferđarkerfiđ?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Mannréttindi, Matur og drykkur | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 276
- Sl. sólarhring: 754
- Sl. viku: 4097
- Frá upphafi: 2427897
Annađ
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 3792
- Gestir í dag: 251
- IP-tölur í dag: 240
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
flott ađ sjá skrifađ um eitthvađ raunverulegt vandamál hérna á blog.is. hefđi veriđ betra ađ sleppa ţví ađ minnast á ríkisstjórnina ţví ţetta er gamalt vandamál. ég (eins og ţú sýnis mér) held ađ ţetta kerfi sé í algjöru rugli. ţađ vćri t.d. gaman ađ sjá skiptinu á ţessum fjármunum frá tr. hvernig bćtur o.ţ.h. getur veriđ ađ eitthvađ af ţessu fari í .......
Rafn Guđmundsson, 20.12.2012 kl. 22:50
Sćll J'on
Er ţađ ekki dálítiđ ólíklegt ađ milljarđamćringur nái í ellilaun ţó sonurinn eti fengiđ námslán. Ég fć engin ellilaun af ţví ég fć skíterí úr lífeyrissjóđi sem virka krónu fyrir krónu. Ef ég vinn mér inn eitthvađ ţá virkar ţađ eins. Ef ég á útistandandi skuld borga ég auđlegđarskatt ţó ég fái kannski aldrei borgađ.
En fátćktin er hrćđileg og hart ađ viđurkenna hana í ţessu ţjóđfélagi misréttisins. Sjáđu Steingrím J.velta sér í verđtryggđum eftirlaunarétti sínum sem aldrei skerđist ţó ađrir tapi. Svo grenjar ţetta og ţykist vera vinur alţýđunnar, öryrkja og einstćđinga.
Ţađ er ekkert bogiđ viđ velferđarkerfi opinberra starfsmanna.Hinir ţurfandi geta étiđ ţađ sem úti frýs og svo kosiđ ţennan Steingrím aftur ţví ţeir halda ađ íhaldiđ vilji ţeim illt.
Halldór Jónsson, 20.12.2012 kl. 23:44
Fátćktin hefur breiđst út eins sjúkdómur um allt samfélagiđ og ţeir sem hafa sýkst fela sem best ţeir geta einkennin fyrir umheiminum. Eđa fela sig fyrir umheiminum. Margt af ţví fólki sem sćkir sér matarađstođ til fjölskylduhjálparinnar fćr kannski rétt svo nóg frá ríki og sveit til ađ hafa í sig og á. Mig grunar ađ margir ţeirra sem standa í matarröđinni hafi ráđstafađ bótunum til barna sinna eđa barnabarna sem ekki geta fariđ í röđina án ţess ađ allgjört niđurbrot hljótist af. Öryrkjarnir og gamla fólkiđ er harđara af sér en ţeir sem hafa fulla heilsu en geta sér enga björg veitt.
ţannig er ţađ í Grikklandi og hví ţá ekki hér.
Toni (IP-tala skráđ) 20.12.2012 kl. 23:51
Ísland í samanburđi viđ raunverleg velferđakerfis ríki síđustu 30 ár , getur ekki talist vera ţađ í raunveruleiknum. Tax on Salary t.d. fjármagnar grunn velferđarkerfi USA, og Svíţjóđar eingöngu. Íslenskar hagfrćđilegar eignamillifćrslur hér kosta miklu hćri skattaprósentur en sálfrćđilega er bjóđandi. tölum ekki um kostnađinn. Spurning er hvort Íslenskurhagfrćđi eignarréttur sé ofar ţeim laganlega í raunverulegum Réttarríkjum.
Júlíus Björnsson, 21.12.2012 kl. 07:00
Ég held ţađ líka Rafn og ég minnist ekki á ríkisstjórnina međ öđrum hćtti en ţannig ađ ég er í raun ekki ađ kenna henni um ađ kerfiđ sé međ ţessum hćtti. Ég held hins vegar ađ lágmarksvelferđin hafi vikiđ fyrir ýmsum gćluverkefnum í velferđinni.
Jón Magnússon, 21.12.2012 kl. 11:55
Dćmiđ međ milljarđamćringin er bara til ađ benda á ađ hann á sama rétt og öreigin ef ţví er ađ skipta. Međ ţví vildi ég vekja athygli á ţví ađ velferđarkerfiđ er ekki hugsađ fyrir ţá sem virkilega ţurfa á ţví ađ halda. Svo er ég ađ öđru leyti algjörlega sammála ţér međ lífeyrisóréttlćtiđ. Ţađ er tímasprengja sem tifar og verđi ţeim "alţýđuforingjunum" Svavari Gests, Sighvati Björgvins, Jóni Baldvin og bráđum Steingrími J og Jóhönnu ađ góđu ađ standa ađ kerfi sem býđur upp á annann eins ójöfnuđ. Kölluđu ţau sig ekki jafnađarmenn einu sinni?
Jón Magnússon, 21.12.2012 kl. 11:58
Ekki veit ég hvernig ţađ er Toni en alla vega ţá er ţetta illskiljanlegt miđađ viđ hugmyndafrćđi velferđarţjóđfélagsins sem allir eru sammála um.
Jón Magnússon, 21.12.2012 kl. 11:59
Ţađ er alveg rétt Júlíus skattaálögur eru allt of miklar.
Jón Magnússon, 21.12.2012 kl. 12:00
Hlutfallslega jafnar álögur miđađ viđ rekstaređli og söluskattskyldra geira, ţađ er: ekki kosta allir raunvirđiskapandi geirar ađ mati 80% mannkyns sömu ţjónustuna frá hinu opinbera [Miđstýringunni], hver geiri borgar fyrir sitt hlutfall. Hvort lögađilar í ţjónustu hins opinbera , eru á hlutafélega formi eđa ekki , breytir ekki eđli ţeirra í UK og USA til dćmis.
City Tax er [sölu ] skattur á ferđmenn , tekjur sem ekki er hćgt ađ tryggja til langframa, mynda stofn til lađa ađ ferđmenn til borga erlendis, greiđa niđur alskonar skatti og menningarstarfsemi sem beinist ađ ferđmönnum sem greiđa skattinn.
Á sama hátt eru lagđir hlutfalls jafnt skattar á starfsmannaveltu [útborgađ kaup í reiđufé og hlunnindum] allra lögađila , sem dreifast í framhaldi hlutfallslega jafnt á alla starfsmenn ţeirra.
Persónuafsláttur á starfsmannaveltu var tíma skekkja, ţví ţá var stefna ađ útrýma lálauna [skila láum launa upphćđum til Ríkisins] störfum eđa fćkka störfum í grunn raunvirđisgeirum , virđaukandi geiranna. Stefnan í meiri háttar langtíma stöndugum vestrćnum ríkjum.
Í UK og USA er ađallega talađ um raunvirđsaukatekjur ađ almennum heima neytenda mörkuđum ţessara ríkja, en halda sköttum og vöxtum á grunngeirum og almenning í lámarki á móti.
Ekki hćkka prósentur heldur tryggja aukna frjálsa eftirspurnarsölu.
Allir hljóta ađ sjá ađ Íslenska skatta hefđin er tímaskekkja.
Ţegar virđisaukandi geirar verđa ađ skipta á milli síni kaupi almennra neytenda á hverju ári, ţá til ađ stuđla ađ jafnvćgi getur Stjórnsýslan hćkkađ álögur á ţá geira sem eru éta hina upp. Lćkkađ nettó veltur ţeirra.
Geirar sem ekki greiđa söluskatta , eru eins og áđur segir ríkis geirar einkavćddir eđa ekki. Hćkka skatta álögur á ţessa geira skerđir tćkifćri almennra neytenda og hinna geiranna til auka raunvirđi ţjóđartekna.
Íslendingar skilja greinlega ekki klassíska vestrćna borgarhagfrćđi. Hún er sjálfgefin.
Hinsvegar spruttu upp hér fyrir meir en 40 árum upp hagfrćđingar sem sérhćđu sig í ríkjum Afríku , Suđur Ameríku og Asíu. Ţessir grunnar eru voru ekkert, og en varla en líkir ţeim stöndugu vestrćnu.
Í USA sögđu ađilar ađ strafsmenn AGS myndu aldrei fá breyta efnahagsgrunnforsendum USA , ţćr vćru ágćtir í sinna ekki stöndugum ríkjum [ósjálbjarga].
Er leigubíla geirinn orđin svona dýr fyrir ríkiđ ađ hann ţarf ađ borga 27% fyrir sína opinberu ţjónust.
Hér getur ríkiđ líka sagt upp óarđbćrum en kostnađsömu starfsmönnum sem nýtast ekki almennt. Ég tel ađ ţađ tryggja ađ meira fer í ađra nauđsynlegri opinbera grunn ţjónustu viđ almenning.
Ríkiđ er stofnun rekiđ eins og her í stöndugum ríkju, ekki eins og skammtíma áhćttu fyrirtćki. Charter skipfélag eđa flugfélag eru dćmi ekki ríkis rekstrar fyrirmyndir.
Júlíus Björnsson, 21.12.2012 kl. 18:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.