Leita í fréttum mbl.is

Ofsóknir

Í fyrstu miđstöđvum kristinnar trúar í Miđ-Austurlöndum er talin hćtta á ađ kristnir söfnuđir ţurkist út. Kristiđ fólk býr viđ meira hatur og ofsóknir en nokkur annar trúarhópur. Meira en helmingur kristins fólk í Miđ-Austurlöndum hefur flúiđ eđa veriđ drepiđ á síđustu áratugum.

Stjórnmálamenn í kristnum löndum hafa leitt hjá sér ofsóknir sem kristiđ fólk sćtir í Afríku, Asíu og Miđ-Austurlöndum. Í nýlegri skýrslu Civitas segir ađ stjórnmálamennirnir séu hrćddir viđ ađ taka á ţessum ofsóknum af ótta viđ ađ vera kallađir "rasistar".

Ţeir sem snúast frá Íslam til kristinnar trúar eiga ţađ á hćttu ađ vera drepnir í Saudi Arabíu, Máritaníu og Íran og geta búist viđ hörđum refsingum í öđrum löndum í Miđ-Austurlanda. Í skýrslu Civitas segir ađ um 200 milljónir kristins fólks eđa einn af hverjum 10 búi viđ ógn, refsingar, kúgun eđa ţjóđfélagslegt ójafnrétti vegna trúar sinnar. 

Ţađ er brýnt ađ afhjúpa glćpi og brot á mannréttindum gagnvart kristnu fólki. Ţađ ćtti ađ vera pólitískt forgangsverkefni. Sú stađreyn ađ svo er ekki segir okkur sérstaka sögu um skrýtinn fórnarlambakúltúr sem hefur hreiđrađ um sig á Vesturlöndum og í Bandaríkjunum.

Ţví má ekki gleyma ađ trúfrelsi-skođanafrelsi er grundvöllur og undirstađa almennra mannréttinda.

Viđ sem höldum upp á mestu trúarhátíđ kristins fólks ţessa daga ćttum ađ minnast trúarsystkina okkar sem sćta grimmilegum ofsóknum víđa um heim. Viđ eigum ađ gefa ţeim til hjálpar. Ţađ er ţörf á slíkum jólagjöfum. Kristiđ fólk ţarf ađ mynda samtök til varnar mannréttindum kristins fólks og sóknar fyrir kristni og kristileg viđhorf.

Ţau viđhorf eru hornsteinar ţeirra mannréttinda sem viđ berjumst fyrir og teljum sjálfsögđ-en eru ţađ ekki án baráttu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ţakka ţér fyrir ţennan ţarfa pistil Jón.

Já, kristnir verđa víđa fyrir ofsóknum, en ţó sérstaklega í ríkjum Íslam.  Stjórnvöld í hinum vestrćna heimi virđast lítiđ kippa sér upp viđ ţćr ofsóknir sem kristnir verđa fyrir í austurlöndum-nćr, en eru fljót til ađ fordćma ef ţeim finnst hallađ á fylgjendur Múhameđs.

Hér á landi eru múslímar bođnir velkomnir og ţeim fagnađ međ opnum örmum, á sama tíma ţurfa kristnir í ríkjum Allah ađ fara huldu höfđi vilji ţeir forđast ofsóknir.

Í kóraninum eru beinlínis fyrirmćli til fylgjenda Íslam ađ útrýma ţeim sem ekki eru fylgismenn ţeirra.

Í Biblíunni er aftur á móti bođskapur náđar og miskunnar, kćrleika og fyrirgefningar ađ finna. 

Ég er í ţann mund ađ ljúka viđ ađ lesa rafbók sem ég náđi í á Amazon sem heitir "10 Amazing Muslims Touched by God".  Hér er um ađ rćđa vitnisburđi tíu fyrrum múslíma sem upplifđu kćrleika Guđs og hvernig Jesús Kristur kom inn í líf ţeirra og umbreytti ţeim og gaf ţeim von og nýjan tilgang í lífinu, nokkuđ sem ţeir fundu ekki hjá Allah eđa í Kóraninum.  Ég hvet alla sem hafa tök á ađ útvega sér ţessa bók og lesa hana.  Ađstćđur ţessa fólks eru misjafnar en útkoman hjá ţeim öllum sú sama, Jesús Kristur sonur Guđs [guđlast í augum múslíma] birtist ţeim á einn eđa annan hátt og ţau sneru sér til Hans.

Tómas Ibsen Halldórsson, 26.12.2012 kl. 13:15

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ég vil byrja á ađ ţakka Kristjáni Guđmundssyni fyrir hlý og góđ orđ í minn garđ í athugasemd viđ síđustu fćrslu, en ţar sem meira en 4 dagar voru liđnir gat ég ekki bćtt viđ athugasemd ţar.

Jón Magnússon, 26.12.2012 kl. 21:43

3 Smámynd: Jón Magnússon

En ţađ eru svo miklu fleiri en Íslamistar sem ofsćkja kristiđ fólk Tómas ţó ađ ţeir standi vissulega fyrir flestum árásunum. Sérkennilegt ađ stór hluti ríkja Sameinuđu ţjóđanna sem hefur játast undir ţađ ađ fylgja almennum mannréttindum gerir ţađ ekki heldur ţverbrýtur ţau. Tjáningar- og trúfrelsi er t.d. mikilvćgt í mannréttindasáttmálanum en brotiđ er gegn ţeim rétti allt of víđa.

Jón Magnússon, 26.12.2012 kl. 21:45

4 identicon

Og líka ţađan sem síst skyldi á okkar tímum: http://ifamericansknew.org/history/rel-christians.html

Matthías (IP-tala skráđ) 26.12.2012 kl. 23:55

5 identicon

Allt er ţetta rétt sem Jón skrifar. En ţađ eru fleiri en kristnir menn sem verđa fyrir ofsóknum. Hindúar ofsćkja LÍKA múslíma og búddista, múslímar ofsćkja kristna og hindúa í Pakistan, búddistar ofsćkja múslíma í Búrma og Taílandi. Mestu trúarofsókinir 20. aldar voru í Evrópu í helförinni ţegar sex milljónir gyđingar voru drepnir og nú ofsćkja gyđingar í Ísrael múslímska og kristna Palestínumenn.   

Gísli Gunnarsson (IP-tala skráđ) 27.12.2012 kl. 23:30

6 Smámynd: Jón Magnússon

Já ţađ er víđa pottur brotinn Matthías.

Jón Magnússon, 28.12.2012 kl. 13:38

7 Smámynd: Jón Magnússon

Ţetta er mikiđ rétt Gísli sem ţú segir. Ég er ekki ađ gera lítiđ úr ofsóknum gagnvart öđrum trúar- og skođanahópum. Ţađ sem er alvarlegast er ađ ţetta skuli viđgangast án ţess ađ stjórnmálamennirnir á öllum toppfundunum sínum skuli aldrei taka á ţessum vandamálum sem varđar ofsóknir gagnvart hundruđum milljóna fólks í heiminum. Svo er ţađ spurningin um ţađ hvort viđ skilgreinum dráp nasista á Gyđingum á miđri síđustu öld sem trúarofsóknir eđa rasískar ofsóknir. Mér finnst eđlilegra ađ skilgreina ţćr sem rasískar. Ţađ er ţó ađ verulegu leiti aukaatriđi nema frćđilega. Sá sem verđur fyrir ofsóknunum ţarf ađ líđa fyrir ţćr óháđ ţví hvers eđlis eđa tegundar ţćr eru.

Jón Magnússon, 28.12.2012 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 497
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband