Leita í fréttum mbl.is

Íbúđarlánasjóđur og verđtrygging

Íbúđarlánasjóđur verđur ítrekađ ađ fá tugi milljarđa frá skattgreiđendum til ađ fara ekki í ţrot.

Af hverju er Íbúđalánasjóđur í stöđugum vandrćđum? Íbúđalánasjóđur tekur verđtryggđ lán til endurlána. Verđtryggingin étur upp eignir hans eins og annarra sem taka verđtryggđ lán.

Ýmsum hefur veriđ brigslađ um misfellur vegna málefna Eir. Eir byggđi og byggđi og tók verđtryggđ lán. Lánin hćkkuđu en verđ fasteigna stóđ í stađ eđa lćkkađi. Á endanum á Eir á ekki fyrir skuldum ekki frekar en Íbúđalánasjóđur eđa ađrir sem skulda verđtryggđ lán.

Verđmćtasköpun verđur ekki međ verđtryggingu. Verđtryggingin fćrir eignir frá skuldurum til fjármagnseigenda. Íbúđalánasjóđur og Eir eru ţess vegna gjaldţrota vegna verđtryggingar.

Hver sagđi annars ţetta endemis bull: "Ţađ er ekki verđtryggingin sem er vandamáliđ heldur verđbólgan."   Verđtryggingin er verđbólguhvetjandi ţađ ćttu ţeir ađ gaumgćfa sem vitna í ţetta bull.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Verđtryggingin fćrir eignir frá skuldurum til fjármagnseigenda."

Verđbólga án verđtryggingar fćrir (fćrđi)  eignir frá fjármagnseigendum til skuldara.

Vandinn er í báđum tilfellum verđbólgan.

Ađalatriđiđ ćtti ţá ađ vera ţađ ađ koma í veg fyrir verđbólguna.

 Hver er ţín skođun á hugmyndum um ađ bankarnir valdi verđbólgu međ ţví ađ lána út peninga sem ekki eru til? Ţ.e. innistćđulausar skuldaviđurkenningar,rafkrónur.

Ertu sammála ţví ađ hćgt sé ađ koma böndum á verđbólguna međ ţví ađ koma böndum á peningaprentunina sem m.a. felst í útlánum bankanna?  (Ásamt auđvitađ ströngu ađhaldi hins opinbera ađ reyna ekki ađ "prenta" sig út úr vandrćđum eins og t.d. Múgabe reyndi)

Eđa ertu sammála áliti seđlabankans nýveriđ ađ ef útlán bankanna yrđu bundin viđ innistćđur ţá myndi ţađ draga úr "sköpunarmćtti" (meiningin var a.m.k. sú ) ţeirra?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 30.12.2012 kl. 14:37

2 identicon

Góđ grein.

"Hver sagđi annars ţetta endemis bull: "Ţađ er ekki verđtryggingin sem er vandamáliđ heldur verđbólgan."   Verđtryggingin er verđbólguhvetjandi ţađ ćttu ţeir ađ gaumgćfa sem vitna í ţetta bull."

Tek heilshugar undir ţetta.

međ bestu kveđjum

Einar Einarsson (IP-tala skráđ) 30.12.2012 kl. 21:23

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ađ tala um afnám verđtryggingar á neytendalán Bjarni.

Ég er ekki ađ tala um ađ verđtrygging milli fagađila eđa sem fagađili býđur yrđi afnumin.

Ţau sjónarmiđ sem ég set fram varđandi bann viđ verđtryggingu á netyendalánum er í samrćmi viđ ţau sjónarmiđ sem ríkja í Evrópu varđandi neytendavernd og fjármálastarfsemi. 

Jón Magnússon, 31.12.2012 kl. 15:33

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ţakka ţér fyrir Einar.

Jón Magnússon, 31.12.2012 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 219
  • Sl. sólarhring: 504
  • Sl. viku: 4435
  • Frá upphafi: 2450133

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband