3.1.2013 | 13:32
Opinberun forsćtisráđherra
Jafnan er hlustađ er á rćđu forsćtisráđherra á gamlárskvöld međ mikilli athygli. Eđlilega eru gerđar kröfur til ţess ađ ráđherrann fari rétt međ stađreyndir. Ţess gćtti Jóhanna Sigurđardóttir ţví miđur ekki í áramótaávarpi sínu. Í ávarpinu sagđi forsćtisráđherra m.a: Danski greiningarađilinn sem sá hruniđ fyrir og varađi okkur viđ,Hér vísar forsćtisráđherra til skýrslu Danske bank frá 21.mars 2006 sem unnin var m.a. af Lars Christiansen. Sú skýrsla fjallar um efnahagskerfiđ á Íslandi og meginniđurstađan ađ kerfiđ sé viđ ađ ofhitna, viđskiptahalli sé um 20% af ţjóđarframleiđslu og skuldasöfnun einstaklinga og fyrirtćkja sé orđin hćttulega mikil.Danski sérfrćđingurinn spáir engu um fall íslenskra banka. Í skýrslunni segir m.a. ađ bankar verđi ađ draga úr lánum til íslenskra fyrirtćkja og einstaklinga, en bankarnir séu almennt vel settir varđandi gjaldmiđilsbreytingar en gćtu ţurft ađ selja erlendar eignir ef ţeir lentu í mótvindi. Ekkert kemur fram í skýrslunni sem vísar til hugsanlegs falls íslensku bankanna. Lars Christiansen hefur mótmćlt ţví opinberlega ađ hann hafi spáđ fyrir um bankahruniđ. En ţađ hefur engin áhrif á forsćtisráđherra og suma fjölmiđlamenn. Í skýrslu Danske bank er sérstaklega varađ viđ, ađ komi til niđursveiflu í efnahagslífinu gćtu einstaklingar lent í miklum vanda vegna verđtryggđra lána. Ţađ voru fleiri en danski sérfrćđingurinn , sem vöruđu viđ. Seđlabankinn gerđi ţađ í ritinu Peningamál í nóvember 2006 og 2007. Áriđ 2007 talar Seđlabankinn um ţörf á ströngu ađhaldi ţar til jafnvćgi nćst og varar viđ auknum útgjöldum hins opinbera.Jóhanna Sigurđardóttir settist í ríkisstjórn á miđju ári 2007 og stýrđi útgjaldafrekasta ráđuneytinu. Viđ fjárlagagerđ áriđ 2008 samţykktu ţáverandi stjórnarflokkar rúmlega 20% raunhćkkun ríkisútgjalda einkum til mála undir stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Ţađ var ađ ţvert á varnađarorđ danska sérfrćđingsins, viđvaranir Seđlabanka Íslands og hluta stjórnarandstöđunnar ţar á međal ţess sem ţetta ritar. Af vitnaskýrslu Jóhönnu Sigurđardóttur fyrir Landsdómi má ráđa ađ forsćtisráđherra hafi ekki fylgst međ efnahags- eđa bankamálum á árunum 2007 og 2008. Skýrslu danska bankans frá 2006 virđist ţví vera henni opinberun nú.
Viđ hruniđ krafđist ég ţess ađ sett yrđu sérstök neyđarlög sem tćkju verđtrygginguna úr sambandi sbr. ţađ sem fram kemur hjá danska sérfrćđingnum. Jóhönnu Sigurđardóttur var faliđ ţađ mál af ţáverandi ríkisstjórn og hún ákvađ ađ gera ekkert. Forsćtisráđherra hafđi ţá ekki áttađ sig á hinni miklu opinberun danska sérfrćđingsins.
(Grein sem birtist í Morgunblađinu í dag)
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjölmiđlar, Viđskipti og fjármál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 4
- Sl. sólarhring: 164
- Sl. viku: 2140
- Frá upphafi: 2504997
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 2015
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
,,Eins og sjá má á ţjóđmálaumrćđunni í dag hafa erlendar skuldir landsmanna vaxiđ langt umfram getu okkar litla hagkerfis eftir inngönguna í EES og hafa ţćr aldrei veriđ meiri. Góđćriskenningin á sínar rćtur frá ţessari ţróun, skuldir undirstađan ţótt ţeirra vćri aldrei getiđ í sjálfum málflutningnum ţ.e.a.s. ţeirra sem studdu EES-samninginn. Sannarlega hafa ţćr verkađ sem driffjöđur á lífćđ hagkerfisins hér á landi, já, hér er veriđ ađ tala um skuldir, sem jafnframt hafa veriđ stór ţáttur stöđugleikans, svokallađa. En hvar er hin raunverulega framleiđni?
Uppsveifluna í efnahagslífinu má rekja ađ mestu leyti til uppbyggingar á Reykjavíkursvćđinu sem varđ til vegna landsbyggđarflóttans sem hefur veriđ mikill síđustu tvo áratugina. Hornsteinn ţessarar ţróunar, (landsbyggđarflóttinn annars vegar og fjármagnsstreymiđ til uppbyggingar hér syđra hins vegar) var lagđur međ kvótabraskkerfinu sem tryggt var svo í sessi međ ađildinni ađ EES-samningnum, áratug síđar. Ţetta gerđi hinum fáu útvöldu kleift ađ fjármagna mestu búsifjan af mannavöldum í sögu ţjóđarinnar. Alls kyns spákaupmennska hefur rutt sér til rúms síđustu árin ţar sem arđur er gerđur úr vćntingum og greiddur út í milljörđum til réttra ađila. Ţetta hefur veriđ ađ gerast í íslensku atvinnulífi og nú síđast í sjávarútveginum á Akureyri, sem tekiđ sé dćmi.''
Leyfi mér ađ setja inn tilvitnun úr grein eftir mig ,,Lýđveldiđ Ísland og Evrópusambandiđ'' sem birtist í Morgunblađinu 6.júni 2004 sem var Sjómannadagurinn ţađ áriđ.
B.N. (IP-tala skráđ) 4.1.2013 kl. 00:47
Í USA eru 80% veđskulda millistétta hrein jafngreiđslu [í veđsafns samhengi IRR full tryggingtil ađ fylgja 150% PPP hćkkunum á 30 ára endurgreiđslu tíma. Segjum ađ umsamnin út borgun sé 20.000.000 kr. og varsjóđraunvexta álaga sé 3.760.000 kr. ţá er raunvirđiđ alls 23.760.000 kr. og greiđast ţá til baka á hverjum mánuđi: krónur : 23.760.000/360 =66.000 kr. Hámarka verđbćtur á síđast gjalda eru ţá umsamdar: 66.000 kr. x 150%= 99.000 kr. Raunvirđi á síđasta gjalddaga til greiđslu 165.000 kr.
ER óeđlilegt ađ setja hámark á almenna upphćđ verđbóta sem lenda á almennum launum mönnum í framtíđinni ađ greiđa í eigin nafni en atvinnurekendum ađ úttvega reiđuféđ.
Er eitthvađ ađ alţjóđlegum veđskuldarveđsöfnum IRR í USA og UK t.d.
Hér verđur ađ vera hlutfallslega eins fjármálstarfsemi og í ríkjum sem eru stöndug á öllum 30 árum.
Í USA er verđbótum dreift ţannig ađ greiđast mestar fyrst, er ţađ kostur ţví endurgreiđslur verđa tryggari ţví fćri sem eru eftir.
Veit Jóhanna ađ EU Seđlabanki setur hámörk á verđbólgu yfir öll 5 ára tímabil og ţess vegna líka á 6 x 5 ára tímabil.
Ţađ er hámark hvađ hćgt er verđtryggja tekjur Ríkistjórnar Jóhönnu af öđrum ríkjum.
Júlíus Björnsson, 6.1.2013 kl. 14:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.