9.1.2013 | 18:45
Breska veðurstofan endurskoðar spár um hnattræna hlýnun.
Frá því er sagt í dag að breska veðurstofan hafi breytt um spá um hnattræna hlýnun og geri ráð fyrir að árið 2017 þá hafi meðalhitinn verið nánast sá sami í 20 ár. Nýar vísindaspár gera jafnvel ráð fyrir kólnun næstu 5 árin. En þeir segja í leiðinni að þrátt fyrir að þeir spái kólnun næstu 5 árin þá segi það ekki söguna um hvernig hnattræn hlýnun verði til lengri tíma litið. Heyr fyrir þeim. Loksins er hægt að fara að tala vitrænt um þessi mál.
Hlýjasta árið í Bretlandi í 160 ár var árið 1998. Svo virðist því sem eitthvað hafi komið í veg fyrir hnattræna hlýnun af mannavöldum í þau 14 ár sem liðin eru frá þeim tíma. Dr. Peter Stott yfirmaður lotslagsbreytingarannsókna á bresku veðurstofunni segir að hægt hafi á hlýnun frá árinu 2000 í samanburði við hlýnunina sem varð milli 1990 og 2000.
Þetta þýðir að öll tölvumódel og spár vísindamannanna sem hafa spáð óafturkallanlegri hlýnun af mannavöldum og óbætanlegar skemmdir á jörðinni og vistkerfinu vegna útblásturs koltvíoxýðs hafa sem betur fer reynst rangar.
Fróðlegt verður að heyra hvað trúboði hnattrænnar hlýnunar af mannavöldum Al Gore fyrrum varaforseti Bandaríkjanna segir um málið. Hann var raunar svo vinsamlegur að bjóða Forseta lýðveldisins með sér á Suðurskautið fyrir skömmu og þar komust þeir að því að ísinn á Suðurskautinu væri að minnka meðan aðrir vísindamenn og mælingar segja að hann sé að aukast.
Ævintýrið um hnattræna hlýnun af mannavöldum er dýrasta ævintýrið sem mannkynið hefur nokkurn tíma látið sér detta í hug að trúa á. Það breytir hins vegar ekki því að okkur ber að ganga vel um náttúruna en það er annað mál og kemur ævintýrinu um hnattrænu hlýnuninni ekkert við.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Umhverfismál, Utanríkismál/alþjóðamál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 315
- Sl. sólarhring: 644
- Sl. viku: 4136
- Frá upphafi: 2427936
Annað
- Innlit í dag: 291
- Innlit sl. viku: 3827
- Gestir í dag: 279
- IP-tölur í dag: 266
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ja Jón, þetta voru fréttir heldur betur. Ekki verður aftur snúið með öll lög og bönn sem sett hafa verið síðustu árin, en hver, raunverulega hver eða hverjir settu þetta í gang. Og þessir "einhverjir" hafa hugsanlega grætt á öllu saman gætum við trúað eins og með að fiskurinn,hvalirnir og selurinn væru að hverfa.Hvað er satt?
Eyjólfur Jónsson, 9.1.2013 kl. 22:27
Það er oft erfitt að átta sig á því Eyjólfur hvað er satt. En kvótakerfi hvort sem er varðandi veiðar á fiski, útblástur frá verksmiðjum eða flugvélum býr til óefnisleg verðmæti sem sumir njóta en allir aðrir tapa á því. Á sama tíma og Karli Bretaprins finnst eðlilegt að fljúga á einkaþotum þá finnst honum líka að það eigi að skattleggja flugferðir almennings svo að það verði bara hann og hans líkar sem geti ferðast.
Jón Magnússon, 9.1.2013 kl. 23:48
Ertu með "link" á þessa breyttu spá um hnattræna hlýnun, Jón.
Ferðast ekki Al Gore á einkaþotum líka? Varla ferðast hann með almennu flugi?
Ómar Bjarki Smárason, 10.1.2013 kl. 00:06
Jón. Ég tek undir allt sem þú segir í þessum pistli. Það flækist um í hausnum á mér, að áróðurinn um hlýnun jarðar sé um það bil hreinræktuð lygi heims-stjórnendanna.
Og ekki hefur forseta lýðveldisins þótt það neitt vandamál, að flækjast á suðurpólinn, samtímis sem hann tekur þátt í heimsmafíu-lyga-blekkingar-bullinu. Ég vona að hann geri þetta allt vegna skólaheilaþvotta-heimsku, en ekki illgirni og eigingirni.
Hann hefur enn vald til að verja almenning fyrir spillingarkerfinu, ef hann vill og þorir! Honum ber skylda til að verja börn þessa lands fyrir sálarmorðingjunum vel launuðu og kerfisstýrðu!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 10.1.2013 kl. 00:13
Hvernig passar það nú saman við stanslausa minnkun hafíssins í Íshafinu og minnkun jökla um allan heim, líka hér á landi, að engin hlýnun hafi orðið eða verði á næstu árum eins og sagt er frá hér að ofan.
Og þar með slegið föstu að hlýnunin sé tómt bull?
Ómar Ragnarsson, 10.1.2013 kl. 00:41
Sæll Jón.
Maðurinnn hefur umbreytt náttúrunni með atferli sínu þar með talið veðurfari, þar hefur verið okkur sýnilegt í nokkurn tíma, hvort sem okkur líkar betur eða ver.
Það hjálpar ekkert að afneita slíku.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 10.1.2013 kl. 01:32
Það var vitað að BBC svindlaði á fréttum um hnattræna hlýnun þegar metta mál bar sem hæst. Þetta er hápólítíst mál og vísindin eru nýtt þeim í hag sem vilja kalla þetta hnattræna hlýnun. Ef ég man rétt þá hættu Ástralir að eiða pening í þetta mál fyrir nokkrum árum svo ekki hafa þeir mikla trú á þessu rugli.
Valdimar Samúelsson, 10.1.2013 kl. 06:59
Nei þetta var frétt í Daily Telegraph í gær, miðvikudag Ómar. Eðlilega ferðast hann með einkaflugvélum með fríðu föruneyti og Ólafi Ragnari.
Jón Magnússon, 10.1.2013 kl. 23:34
Já nú er heldur betur tekið stórt upp í sig Anna Sigríður.
Jón Magnússon, 10.1.2013 kl. 23:35
Er minnkun á ís um allan heim Ómar. Mínar heimildir segja að það sé aukning á sumum stöðum m.a. á Suðurskautslandinu. Er það rangt. Veðurfar hefur verið óvenju stöðugt á jörðinni í meir en 2000 ár. En það hafa skipst á hlýskeið og kuldaskeið. Við getum bara skoðað Íslandssöguna t.d. árið 890 og 1300 það urðu heldur betur hitabreytingar á því tímabili. Það má færa sig nær í sögunni og benda á Litlu Ísöldina sem kölluð var um 1970 sem breyttist síðan í hnattræna hlýnun af mannavöldum um 2000. Hvað skyldi taka við síðan?
Jón Magnússon, 10.1.2013 kl. 23:37
Sem betur fer erum við óburðugar skepnum miðað við þau ægiöfl sem búa í sjálfri náttúrunni. Hitta er annað mál að okkur ber að ganga sem allra best um náttúruna og gæta þess eftir föngu að spilla henni ekki. En vandamál heimsins er ekki fyrst og fremst hnattræn hlýnun heldur gríðarleg fólksfjölgun.
Jón Magnússon, 10.1.2013 kl. 23:39
Ég held að það sé mikið til í því Valdimar.
Jón Magnússon, 10.1.2013 kl. 23:39
Flestir af okkar færustu vísindamönnum eru nú á því að losun koldíoxíðs og grisjun skóga (minni binding) eigi hlut að máli varðandi aukið koldíoxíð í andrúmsloftinu og eigi þannig þátt í hækkun á meðalhita jarðar. Þó getur verið fasaseinkun í þessu ferli sem aðrir þekkja betur en ég. Ég hef í minni kolefnisfávisku reiknað með því að við það að hitna losi leysist kóralrif og kalkmyndanir í hafinu upp og losi þannig koldíoxíð og hvort það geti að hluta skýrt hækkuð gildi koldíoxíðs. Víst mál til komið að lesa sér betur til um þessi mál.
Jörðin hefur vissulega gengið í gegnum miklu meiri hitabreytingar en við erum að horfa á nú í gegnum jarðsöguna, án brennslu á kolefni og skógarhöggs.
En það er áhugavert að þeir sem reka mestan áróðurinn fyrir því að við þurfum að bæta okkur skuli leyfa sér að ferðast um heiminn í einkaþotum og segja öðrum að draga úr mengun!
Ég set spurningamerki við þá framsetningu gagna þar sem núverandi toppur er dreginn út úr línurit sem spannar t.d. um 1 milljóna ára og velti fyrir mér hvort einhverjir 200 ára toppar týnast ekki hugsanlega í mælingum einhver hundruð þúsundir ára aftur í tímann?
Ómar Bjarki Smárason, 10.1.2013 kl. 23:52
Jón - Litla ísöldin var 1870 eða þar um bil, þannig að þú ferð einum aldamótum of stutt aftur!
Ómar Bjarki Smárason, 10.1.2013 kl. 23:54
Jón ef ég má ávarpa guðrúnu Maríu. Þú þarft ekki annað en að lesa Íslendingasögurnar og spá aðeins í málin sjálf þá sérð þú þetta er bull að halda að hnattræn hlýnun sé af mannavöldum.
Þú getur þá alveg eins sagt að skógarbrunarnir í Ástralíu núna þessa stundina séu að mannavöldum. Þú getur líka sagt að eldgos hér og þar í heiminum yfir ár hundruðin séu af mannavöldum. Ef þú reynir aðeins að hugsa lengra þá er æði mikið að orku jarðar frá vatnsföllum sem kom áður frá kolum. Reyndu í huganum að sjá að koltvísýringurinn hefir minnkað af manna völdum en hitt. Ég veit að það er erfitt að lýsa blindum því þeir sjá ekki.
Valdimar Samúelsson, 11.1.2013 kl. 07:24
Þakka þér fyrir innleggið Ómar. Það er sennilega rétt hjá þér varðandi árið 1870 en þá minnir mig að það hafi ekki sumrað á Vopnafirði í 3 ár í röð. En það var líka talað um kólnun upp úr 1970 og þegar komu harðindavetrar og kuldaár nokkru síðar þá man ég ekki betur en talað hafi verið aftur um lítlu ísöldina.
Jón Magnússon, 11.1.2013 kl. 22:46
Já en við þekkjum það úr sögunni líka Valdimar að blindir fá sýn. Guðrún María vill alltaf hafa það sem sannara reynist ég ég er ekki í vafa um að hún muni skoða málið upp á nýtt á grundvelli betri upplýsinga.
Jón Magnússon, 11.1.2013 kl. 22:47
Betra seint en aldrei, sjá um mistúlkanir á spá Met Office
http://www.loftslag.is/?p=13876
Höskuldur Búi Jónsson, 13.1.2013 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.