Leita í fréttum mbl.is

Jón Ásgeir fékk ekkert út út málsókninni.

Ţađ er lćrdómsríkt ađ fylgjast međ hvernig fjölmiđlar gera grein fyrir fréttum. Ţegar Hćstiréttur felldi dóm í máli Björns Bjarnasonar gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni mátti fyrirfram búast viđ ađ fjölmiđlar sem eru undir handarjađri Jóns Ásgeirs mundu gera hlut hans sem hagfelldastan, en ađ hluta til var ţađ ekki alveg rétt ţó tilburđir vćru í ţá áttina.

Í einfaldleik sínum snérist máliđ um ţađ ađ Jón Ásgeir Jóhannesson krafđist ţess ađ ákveđin ummćli í bók Björns Bjarnasonar "Rosabaugur yfir Íslandi" yrđu dćmd dauđ og ómerk, Björn yrđi dćmdur til refsingar, til ađ greiđa Jóni miskabćtur, greiđslu til ađ birta dóminn og málskostnađ. Af hálfu Björns var krafist sýknu og á ţađ bent ađ ţau ummćli sem um vćri ađ rćđa hefđu ţegar veriđ ómerkt af Birni sjálfum ţar sem hann hafđi birt yfirlýsingu á netsíđu sinni og yfirlýsingu í Morgunblađinu ţar sem hann leiđrétti ummćlin.

Niđurstađan í Hćstarétti er sú ađ Björn var sýknađur af öllum ávirđingum Jóns Ásgeirs. Ţau ummćli sem Björn hafđi ţegar lýst dauđ og ómerk voru ómerkt. Eftir ţví sem nćst verđur komist vegna ţess ađ eintök úr 1. prentun ţar sem umrćdd ritvilla sem Jón Ásgeir gerđi svona mikiđ úr voru ekki innkölluđ.

Máliđ er ekki flóknara. Jón Ásgeir fékk ekkert ţegar upp er stađiđ út úr málinu. Hann var á sama stađ og ţegar hann lét lögmann sinn byrja málareksturinn gegn Birni. Björn hefur hins vegar fengiđ stađfestingu á ţví ađ afsökunarbeiđni hans á ritvillunni í bókinn var fullnćgjandi og dómsvaldiđ gerir ekki frekari athugasemdir viđ ţađ.  Miđađ viđ ţá niđurstöđu hefđi mátt ćtla ađ fyrirsagnir annarra fjölmiđla en heyra undir Jón Ásgeir hefđi veriđ eitthvađ á ţessa leiđ:

"Björn vann máliđ gegn Jóni Ásgeiri"   "Jón Ásgeir náđi engu fram í málarekstri gegn Birni Bjarnasyni" eđa eitthvađ ámóta.

Ţess vegna er athyglisvert ađ sjá međ hvađa hćtti fréttastofa Ríkisútvarpsins sem rekiđ er fyrir fé skattgreiđenda greindi frá málinu en ţar sagđi:

"Dómur Hćstaréttar er ađ nokkru samhljóma niđurstöđu Hérađsdóms Reykjavíkur, ţađ er ađ segja ađ ţví leyti ađ tvenn ummćli eru ómerkt. Ţau fjalla annars vegar um hvernig brot Jón Ásgeir hafi veriđ dćmdur fyrir í Baugsmálinu og hins vegar ummćli sem dómurinn taldi villandi um fyrir hversu marga ákćruliđi hann hefđi veriđ dćmdur. Hćstiréttur kemst hins vegar sem fyrr segir ađ ţeirri niđurstöđu ađ ekki sé ástćđa til ađ greiđa miskabćtur en Hérađsdómur Reykjavíkur dćmdi Björn til ađ greiđa Jóni Ásgeiri 400 ţúsund krónur í miskabćtur auk hálfrar milljónar í lögfrćđikostnađ. Hćstiréttur lćtur hvorn um sig, Björn og Jón Ásgeir, bera sinn málskostnađ."

Fréttastofa Ríkisútvarpsins kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţrátt fyrir ađ ţađ sé grundvallarmunur á niđurstöđu hérađsdómara og Hćstaréttar ađ ţá sé dómur Hćstaréttar ađ nokkru samhljóđa Hérađsdómnum.  Sérkennilegt ađ fréttastofa allra landsmanna skuli ítrekađ lesa jafnvitlaust í einföld ađalatrđi einkum ţegar forustumenn í Sjálfstćđisflokknum eiga í hlut.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Dekriđ viđ fjárhagslegan bakhjarl Samfylkingarinnar er fordćmalaust af hálfu ríkisrekinnar fréttastofu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2013 kl. 16:53

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er athygglisverđ túlkun lögfrćđings ađ ţađ sé Birni ekki refsing  ađ vera  dćmdur ómerkingur, nema auđvitađ ađ gengiđ sé út frá ţví ađ ekki sjái á svörtu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.1.2013 kl. 18:00

3 Smámynd: Jón Magnússon

Alveg ótrúlegt Heimir.

Jón Magnússon, 28.1.2013 kl. 10:59

4 Smámynd: Jón Magnússon

Björn var búinn ađ draga ummćlin til baka Axel og dómurinn breytti engu ţar um. Um var ađ rćđa ritvillu sem var augljóslega röng viđ skođun og var ţví leiđrétt ţegar í stađ.

Jón Magnússon, 28.1.2013 kl. 11:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 676
  • Sl. sólarhring: 926
  • Sl. viku: 6412
  • Frá upphafi: 2473082

Annađ

  • Innlit í dag: 613
  • Innlit sl. viku: 5841
  • Gestir í dag: 588
  • IP-tölur í dag: 575

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband