12.4.2013 | 11:30
Hálfsannleikur og rangfćrslur RÚV og Kúbu Gylfa
Í sjónvarpsfréttum RÚV var fjallađ um sölu FIH bankans í Danmörku og útlánatap Seđlabanka Íslands. Fréttin hafđi ţađ yfirbragđ ađ ţetta vćri allt Davíđ Oddssyni ađ kenna. Kúbu Gylfi Magnússon fyrrum viđskiptaráđherra var fenginn til ađ fjalla um máliđ, sem óháđur frćđimađur, dósent úr Háskóla Íslands. Hróđur Gylfa dósents eykst ekki viđ ţetta og ţurfti ţó ekki mikiđ til ađ koma til ţess ađ ná ţeim árangri.
Stađreynd málsins er ţessi. Taliđ var af öllum sem um ţađ véluđu ađ hugsanlega mćtti bjarga Kaupţingi međ ţví ađ lána 500 milljarđa Evra til bankans í byrjun október. Öllum var ljós erfiđ stađa og ţess vegna var ţess gćtt ađ góđ veđ vćri fyrir láninu. Engin ágreiningur var um ţađ í pólitík, fjármálálífi eđa ţeim samtökum sem ađ komu ađ nauđsynlegt vćri ađ reyna ţetta. Ef til vill hefđi tekist ađ bjarga Kaupţingi međ ţessu hefđu Bretar ekki sett á okkur hryđjuverkalög.
Veđiđ í FIH bankanum var fullnćgjandi trygging. Fréttin sem RÚV hefđi átt ađ fjalla um er ţví hvernig Kúbu Gylfa sem ţá var viđskiptaráđherra og Má Guđmundssyni seđlabankastjóra tókst ađ haga málum ţannig ađ seđlabankinn varđ fyrir miklu tjóni vegna ákvarđana ţeirra um sölu FIH bankans áriđ 2010. Fréttastofa RÚV setti hins vegar ekki frétt á sviđ međ ađkomu Kúbu Gylfa sem frćđimanns til ađ gefa umsögn um mál sem í raun snúnast um afglöp hans sem viđskiptaráđherra og Más Guđmundssonar seđlabankastjóra.
Í september 2010 bárust tvö tilbođ í FIH bankann annađ tilbođiđ frá ATP,PFA(danskir lífeyrissjóđir) og sćnska tryggingarfélaginu Folksam tryggđi fulla endurgreiđslu lánsins upp á 500 milljarđa Evra. Hitt tilbođiđ var lćgra og af einhverjum ástćđum var ákveđiđ ađ taka lćgra tilbođinu og um ţađ véluđu ţeir Gylfi ţáverandi viđskiptaráđherra og Már Guđmundsson seđlbankastjóri ásamt skilanefnd Kaupţings.
Hćgt var ađ tryggja fullar endurheimtur láns Seđlabankans í september 2010 en Már Guđmundsson og Gylfi Magnússon vildu fara ađra leiđ. Samkvćmt ţví sem Gylfi Magnússon upplýsti munu ţessi mistök hans og Más kosta skattgreiđendur álíka mikiđ og ţađ sem um var deilt á lokasprettinum varđandi Icesave.
Kúbu Gylfi hefur veriđ skattgreiđendum dýr. Í fyrsta lagi ber hann ábyrgđ á Sp/Kef máilnu ţar sem milljörđum var hent út um gluggann. Í öđru lagi vildi hann leggja hundrađa milljarđa skuld á skattgreiđendur međ ţví ađ samţykkja Icesave 1. Loks ber hann ásamt Má Guđmundssyni ábyrgđ á ţví ađ hafa klúđrađ sölu FIH ţannig ađ skattgreiđendur verđa fyrir verulegu tjóni ađ sögn hans sjálfs.
Rannsóknarnefndir hafa veriđ skipađar af minna tilefni og gefnar út Landsdómsákćrur. Skođa verđur náiđ embćttisfćrslur ţeirra Más Guđmundssonar seđlabankastjóra og Gylfa Magnússonar fyrrum viđskitparáđherra, varđandi klúđriđ viđ sölu FIH bankans.
Ţađ er svo annađ mál ađ Fréttastofa RÚV setur ítrekađ fram áróđursfréttir eins og ţessa sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ koma höggi á Davíđ Oddsson og Sjálfstćđisflokkinn og kallar nú til sem heimildarmann ţann ađila sem var handverksmađurinn viđ ranga ákvarđanatöku sem kostar skattgreiđendur álíka mikiđ og vaxtagreiđslur Icesave ađ hans eigin mati.
Fréttastofa RÚV hefur marga hćfa fréttamenn. Fréttamađurinn Helgi Seljan hefur unniđ tvö stórvirki í vikunni og Sigmar Guđmundsson hefur ítrekađ sýnt frábćr tilţrif. En ţađ breytir ţví ekki ađ vinnubrögđ viđ fréttina af FIH bankanum er ósćmileg og langt frá ţví ađ standast siđferđlegt mat hlutlćgrar fréttamennsku.
Fréttastofa RÚV ćtti ţví ađ sýna styrk og taka á innri málum til ađ koma í veg fyrir rangar, hlutdrćgar og áróđurskenndar fréttir. Ţá gćti auglýsing Fréttastofunnar um eigiđ ágćti e.t.v. átt nokkurn rétt á sér.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fjármál, Utanríkismál/alţjóđamál, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:55 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 385
- Sl. sólarhring: 488
- Sl. viku: 4206
- Frá upphafi: 2428006
Annađ
- Innlit í dag: 355
- Innlit sl. viku: 3891
- Gestir í dag: 333
- IP-tölur í dag: 311
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Mér urđu á mistök ţegar ég talađi um fréttamanninn Sigmar Hauksson átti ađ sjálfsögđu ađ vera Sigmar Guđmundsson biđst velvirđingar á ţví.
Jón Magnússon, 12.4.2013 kl. 11:56
Í skýrslu Björns Jóns Bragasonar um ađdraganda ađ falli Landsbanka Íslands hf. kemur eftirfarandi fram:
Eins og áđur sagđi var lánsbeiđni Landsbankans ađ fjárhćđ 500 milljónir evra hafnađ en á sama tíma ákveđiđ ađ lána Kaupţingi sömu upphćđ gegn óskráđum hlutabréfum í FIH bankanum danska. Í sömu viku varđ ljóst ađ umrćddur banki yrđi seldur og jafnljóst ađ kaupendur voru ekki á hverju strái, auk ţess sem verđgildi bankans rýrnađi hratt. (Ţetta er sótt í fréttir mbl.is 30/10/2008 og 5/11/2008.)
Ţađ er ţví greinilegt ađ menn voru ekki allir á ţví ađ um traust veđ vćri ađ rćđa í FIH.
Marinó G. Njálsson, 14.4.2013 kl. 18:02
Sćll Jón
Hefurđu theyrt hvađ (ćttar)tengslafrćđingur Spegilsins, Sigrún Davíđsdóttir, sagđi um FIH? Ţađ var fróđlegt. Sigrún Davíđsdóttir dregur menn í dilka eftir öllu sem henni dettur í hug; líka syndum föđurins. En bara ef ţćr snúa ađ réttum ađilum.
EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 15.4.2013 kl. 11:35
Ţakka ţér fyrir innleggiđ Marinó. Ţetta er alveg rétt haft eftir Birni og hann er glöggur mađur. En stađreyndin er samt sú sem ég er ađ skrifa um varđandi sölusamninginn sem Már Guđmundsson vildi af einhverjum ástćđum ekki taka og hefur sjálfsagt taliđ ađ hann fengi meira Davíđ verđur trauđla kennt um ţađ.
Jón Magnússon, 15.4.2013 kl. 23:02
Takk Einar ţetta er alveg rétt hjá ţér og mjög athyglisvert.
Jón Magnússon, 15.4.2013 kl. 23:02
Ţađ voru ATP, PFA og Folksam sem keyyptu FIH. Dönsk stjórnvöld hafa síđan dćlt í hann fjármagni til ađ halda honum á lífi. FIH er einn 5-6 banka sem er í sérstakri gjörgćslu danska fjármálaeftirlitsins.
"Í september 2010 bárust tvö tilbođ í FIH bankann annađ tilbođiđ frá ATP,PFA(danskir lífeyrissjóđir) og sćnska tryggingarfélaginu Folksam tryggđi fulla endurgreiđslu lánsins upp á 500 milljarđa Evra. Hitt tilbođiđ var lćgra og af einhverjum ástćđum var ákveđiđ ađ taka lćgra tilbođinu og um ţađ véluđu ţeir Gylfi ţáverandi viđskiptaráđherra og Már Guđmundsson seđlbankastjóri ásamt skilanefnd Kaupţings. "
Jón (IP-tala skráđ) 16.4.2013 kl. 10:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.