Leita í fréttum mbl.is

Ţorvaldur og ţjóđarviljinn.

Ţorvaldur Gylfason hefur um nokkurt skeiđ taliđ sig hafa sérstakt umbođ frá ţjóđinni til ađ tala í nafni hennar. Sérstaklega varđ ţetta áberandi eftir ađ Ţorvaldur var valinn í Stjórnlagaráđ og freistađi ţess ađ eyđileggja stjórnarskrá lýđveldisins.

Ţar sem Ţorvaldur taldi ađ enginn stjórnmálaflokkur gćti flutt bođskap ţjóđarinnar jafn hreinan og tćran og hann sjálfur stofnađi hann sérstakan flokk ásamt skođanasystkinum sínum úr Stjórnlagaráđinu til ađ slá hinn eina sanna tón í íslenskum ţjóđmálum. Ţorvaldur hélt ţví ítrekađ fram ađ stjórnmálastéttin í heild sinni hundsađi ţjóđarviljann sem hann einn er umkominn ađ túlka hver er.

Í nótt fékk Ţorvaldur og ţjóđin raunsanna mćlingu á ţeim ţjóđarvilja sem Ţorvaldur talar fyrir og styđur ađför stjórnlagaráđsins ađ stjórnarskránni. Ţegar upp var stađiđ var stuđningur viđ flokk Ţorvaldar og félaga 2.5%. Snöggtum minni en Dögunar sem Ţorvaldur klauf sig frá vegna ţess ađ ţar á bć misskildi fólk ţjóđarviljann og Flokks heimilanna sem Ţovaldur og félagar töldu ekki nógu fínt fólk til ađ fara í frambođ fyrir fína frambođ túlkenda ţjóđarviljans.

Niđurstađa kosningana er samt ljós. Ţjóđin hafnar Ţorvaldi, stjórnarskrárdrögum hans og túlkunum hans á ţjóđarviljanum.

Nú getur Ţorvaldur sagt eins og séra Sigvaldi forđum: "Nú er víst best ađ biđja Guđ ađ hjálpa sér. Eva Joly kann ţó ađ standa Ţorvaldi nćr hvađ ákall varđar eins og dćmi sannar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ er einmitt ţađ. "Ţjóđin hafnađi stjórnarskrárdrögunum." Hún fékk reyndar sérstakt tćkifćri til ţess ađ greiđa atkvćđi um nýju stjórnarskrána 20. október og stjórnarskráin hlaut 64% atkvćđa en 36% voru andvígir. Nú er ţeir allt einu orđnir nógu margir til ţess ađ hćgt sé ađ segja ađ ţjóđin hafi hafnađ stjórnarsrkánni.

Ómar Ragnarsson, 28.4.2013 kl. 22:13

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Blessađur Jón,

minn gamli bókhalds - og umsjónarkennari, ţú verđur ekkert meiri viđ ađ kasta grjóti í hagfrćđikennarann minn, sem verđur sízt minni viđ grjótkastiđ.

Međ kveđju

Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.4.2013 kl. 22:40

3 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Greiningin raunsönn skv minni upplifun.

Viđ ţetta hef ég engu ađ bćta.

AMEN

Ţorkell Guđnason, 29.4.2013 kl. 01:24

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţau komast hćgt og rólega niđur til okkar hinna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.4.2013 kl. 08:52

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţeir flokkar sem voru á móti ţessum stjórnarskrárdrögum fengu aukinn meiri hluta viđ ţesar kosningar Ómar ţađ segir sína sögu. Nú ţarf ađ taka til hendinni og breyta ţeim ákvćđum stjórnarskrárinnar sem ţarf ađ breyta en láta hin í friđi.

Jón Magnússon, 29.4.2013 kl. 13:09

6 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki ađ kasta grjóti í Ţorvald Jenný heldur fjalla um ţađ međ hvađa hćtti hann hefur tjáđ sig og hver niđurstađan er. Ţú verđur ađ fyrirgefa en ţessi hagfrćđiprófessor hefur síđustu 4 ár gengiđ gjörsamlega fram af mér međ röngum stađhćfingum, ógrundađri illmćlgi í garđ ákveđinna embćttismanna og stjórnmálamanna og yfirlýsingum um ćtlan flokka og einstaklinga. Hann verđur eins og ađrir stjórnmálamenn ađ sćtta sig viđ ađ honum sé svarađ ţó ţađ sé mun hófstilltara en hann hefur fariđ fram gagnvart öđrum.

Jón Magnússon, 29.4.2013 kl. 13:11

7 Smámynd: Jón Magnússon

Takk Ţorkell ég vildi hafa ţađ ţannig.

Jón Magnússon, 29.4.2013 kl. 13:12

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ég vona ţađ Heimir.

Jón Magnússon, 29.4.2013 kl. 13:12

9 identicon

Ţorvaldur var kosinn međ yfirburđum til ađ stýra ţví verki sem farsćlega var lokiđ af ţeim 25 sem kosnir voru.Vinnubrögđin voru til fyrirmyndar og gera t.d. alţingi skömm til.Ţjóđin á heimtingu á ađ vilji hennar sé virtur og hvorki ţín skrif eđa annara ađ hún samţykkti ţetta ferli međ auknum meirihluta.Í einhverjum hrossakaupum tókst síđasta ţingi ađ klúđra ţessu máli en ţjóđin á heimtingu á ađ ferlinu sé farsćllega lokiđ á ţessu ţingi og hver sá ţingmađur sem vinnur gegn málinu víkji

Páll Heiđar (IP-tala skráđ) 29.4.2013 kl. 22:51

10 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţetta er rétt greining hjá ţér Jón Magnússon. En ţessi "vörn" Jennýar Stefaníu fyrir fyrrum hagfrćđikennara sinn er dálítiđ brosleg.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2013 kl. 22:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 489
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband