23.5.2013 | 20:58
Báknið burt er forgangsverkefni
Forsenda þess að ríkisstjórnin geti framkvæmt þá góðu hluti sem hún lofar að framkvæma á þessu kjörtímabili er m.a. að draga mjög úr umsvifum og útgjöldum ríkisins.
Til tilbreytingar mætti fara aðra leið við að ná útgöldum ríkisins niður en norræna velferðarstjórn Jóhönnu fór.
Í stað þess að ráðast að sjúkrastofnunum, öryrkjum og öldruðum mætti skoða að skera í burtu flottheitin og fíneríið og fituna sem hefur dafnað ágætlega hjá ríkinu frá því fyrir Hrun.
Af hverju má ekki endurskipuleggja utanríkisþjónustuna miðað við nútímaþarfir í margmiðlunarumhverfi? Leggja niður sendiráð og fækka starfsfólki. Hvað með að draga úr styrkjum til stjórnmálaflokka, samtaka og félaga sem eðlilegt er að standi á eigin fótum án aðkomu skattgreiðenda. Hvað með að einfalda ríkiskerfið án þess að draga úr þjónustu með hjálp tækninnar? Hvað með að draga úr velferðarkerfi atvinnuveganna?
Spennandi verkefni bíða nýs menntamálaráðherra, en hann þarf að einhenda sér í að íslenskir námsmenn útskrifist stúdentar 2 árum fyrr en þeir gera núna þ.e. á sama aldri og í nágrannalöndum okkar. Auk þess þarf að umbylta skólastarfinu þar sem möguleikar í margmiðlun gefa tækifæri til að bæta kennslu og fræðslu með mun minni tilkostnaði en nú.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 494
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Sæll Jón, mér lýst mjög vel á þessar tilögur, af hverju ekki? Ríkisstjórnin ætti náttúrulega að taka til í eiginn ranni fyrst áður en grunnstoðir sammfélagsins eru næstum því hristar í sundur.
Helgi Þór Gunnarsson, 23.5.2013 kl. 21:31
Sæll.
Það er nú einu sinni þannig að menn fara alltaf verr með annarra manna fé en sitt eigið. Það skýrir sennilega tröllvaxnar lífeyrisskuldbindingar hins opinbera - sem hvergi koma fram í fjárlögum. Það skýrir líka þá gríðarlegu sóun sem á sér stað í opinbera geiranum. Við erum í raun gjaldþrota og samt virðast ferlega fáir sjá þörfina á miklum niðurskurði í opinbera geiranum. Alltof margir telja það sjálfsagðan hlut að leggja stein í götu þeirra sem eru að reyna að skapa verðmæti. Svona hugsunarháttur er dýr, það höfum við fundið á eigin skinni undanfarin ár :-(
Það er gott hjá þér að vekja athygli á þessum risavaxna vanda sem stór opinber geiri er. Annars er ljóst að menntakerfið hefur brugðist illa undanfarna áratugi enda sést það gleggst á því að menn skuli ekki átta sig á skaðsemi sósíalisma. Af hverju ætti íslenskur sósíalismi að vera öðru vísi en t.d. sovéskur sósíalismi?
Mér finnst alltaf jafn merkilegt að hlusta á SA og ASÍ fimbulfamba um kaupmátt og launahækkanir án þess að fatta hvar vandinn liggur. Besta kjarabótin sem fólk getur fengið er veruleg lækkun skatta á fyrirtæki og einstaklinga. Þá hafa einstaklingar meira á milli handanna og fyrirtæki geta ráðið fleiri til sín, fært út kvíarnar eða hækkað laun þeirra sem fyrir eru. Ég minni á að á árunum 1991-2001 voru skattar á fyrirtæki lækkaðir í þrepum úr 45% í 18%. Þessi lækkun varð þess valdandi að tekjur hins opinbera af þessum skattstofni þrefölduðust!
Segja þarf upp verulegum fjölda opinberra starfsmanna og leggja má niður heilu ríkisbatteríin eins og t.d. jafnréttisstofu, FME, SÍ, matvælastofnun (hið opinber á ekki skipta sér að því hvað fólk leggur sér til munns) og fullt af nefndum. Hleypa þarf einkaðilum að í heilbrigðisþjónustu, sorphirðu, menntamálum og víðar. Slá þarf fullt af fáránlegum reglum af og reyna að laða til okkar erlenda fjárfesta (sem gerist með því að hafa skatta lága og lágmarka opinber afskipti).
Allir eiga að greiða sömu skattprósentuna, annað er gróf mismunun. Lögfræðingastéttin hefur farið illa að ráði sínu að benda ekki á þá lögleysu að mismuna fólki eftir tekjum.
Annars byrja menn hér alltaf á vitlausum enda, við þurfum að átta okkur á því hvað við viljum að hið opinbera geri og fjármagna svo það almennilega í stað þess að fjársvelta t.d. lögregluna og heilbrigðiskerfið. Það er sjálfsagt ekki traustvekjandi fyrir sjúklinga að sjá plástra á tækjum?
Við höfum ekkert við ýmis ríkisbatterí að gera og gott hjá þér að vekja athygli á því. Hið opinbera torveldar verðmætasköpun og veldur því lakari lífskjörum en ella, kjósendur verða að fara að kveikja á perunni með það.
Helgi (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 22:02
Hvað með að fjölga ekki Ráðherrum og þenja þar með báknið..??
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 22:03
Sæll Jón, það virðist vera eitthvað óskaplegt tregðulögmál í gangi þegar kemur að því skera óþarfa fitu af ríkisbákninu, er ekki vandamálið það að elítan sem hefur komið sér þar fyrir er hávær, fyrirferðamikil og samtryggð þegar reynt er að taka eitthvað frá henni? þá er auðveldara að ráðast á sjúklinga og gamalmenni eins og dæmin sanna.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 24.5.2013 kl. 12:47
Það má vel vera að það sé svigrúm til sparnaðar en reyndar var búið að fara vel yfir það af fráfarandi ríksistjórn sem var búin að ná góðum árangri á því sviði sérstaklega í stjórnarráðnum. Sigmundur talaði um það í viðtali að það eigi að stofna stafshóp sem á að fara yfir rekstur ríksins með sparnað í huga og tiltekur sérstaklega sameiningar sem gætu skilað sparnaði og jafnvel líka betri þjónustu. Þetta hljómar undarlega í ljósi þess að eitt fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar er að taka til baka vel heppnaða sameiningu ráðuneyta sem hefur skilað bæði sparnaði og betri skilvirkin í stjórnsýslunni. Þetta gera þeir bara til að koma fleiri flokkshestum að í ráðherrastöður.
Það á því að spara með sameiningum en ekki í þeirra eigin bakgarði. Þetta gefur ekki góðan tón varðandi sameiningar ríkisstofnanna þar sem gömlum flokkshundum þessara sömu flokka hefur verið komið fyrir í æðstu stöðum. Hætt er við að í forgangi verði jafnvel minna hagkvæmar sameiningar þar sem ekki þarf að hrófla við þeim mönnum.
Sigurður M Grétarsson, 26.5.2013 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.