Leita í fréttum mbl.is

Bjartar vonir vakna.

Óvenju miklar vonir virđast bundnar viđ nýju ríkisstjórnina. Margir af stuđningsmönnum Samfylkingar og Vinstri grćnna segjast binda vonir viđ nýju stjórnina. Ţađ hefur komiđ nokkuđ á óvart hvađ stuđningur viđ stjórnina er víđtćkur.

Vissulega á hver ríkisstjórn sína hveitibrauđsdaga og ţađ skiptir máli ađ nota ţá sem best.  Ţađ er ánćgjulegt ađ finna ţá breytingu sem hefur orđiđ á viđhorfi fólks. Nú horfa margir vongóđir fram á veginn og búast viđ góđum árangri ríkisstjórnarinnar hinir sem eru ekki eins bjartsýnir segja samt: "Ţetta verđur ekki verra en sú ríkisstjórn sem fyrir var" og bćta jafnvel viđ:  "Ţađ er ekki hćgt." 

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur var rúin trausti og jafnvel hörđustu stuđningsmenn Samfylkingar og Vinstri grćnna jánka ţví margir ađ sú ríkisstjórn hafi međ öllu brugđist í ađ efna kosningaloforđ en murrast stundum međ einhverjar afsakanir af hverju gekk svona illa.

Ţađ er sögunnar ađ skilgreina ţađ betur af hverju ríkisstjórn Jóhönnu var jafnslćm og raun bert vitni. Ţađ er ekki viđfangsefniđ í dag. Viđfangsefniđ í dag er ađ ţessari ríkisstjórn gangi sem allra best.

Standi ţessi ríkisstjórn sig ekki ţá verđum viđ vissulega í rosalegum vanda.  Ţađ skiptir ţví máli unga fólk ađ láta hendur standa fram úr ermum, gera sitt besta og ekkert ţras.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

En sá sem veit ekki hvort Evrópusambandiđ er lífiđ eđa dauđinn, ţađ er ekki foringi sem veđjandi er á.

Hrólfur Ţ Hraundal, 27.5.2013 kl. 00:43

2 Smámynd: Jón Magnússon

Verđur ekki ađ dćma ríkisstjórnina af verkum sínum Hrólfur en ekki gefa henni fyrirfram einkunnir.

Jón Magnússon, 27.5.2013 kl. 12:47

3 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Jón. Ég held ađ sagan muni komast ađ allt annarri niđurstöđu en skýringum á ţví af hverju ríksistjórn Jóhönnu Sigurđardóttir hafi veriđ svona vond. Hún mun kolmast ađ ţeirri niđurstöđu ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur hafi veriđ ein besta ríksstjórn sem viđ höfum haft. Ţađ ţarf blinda menn til ađ sjá ţađ ekki.

Ţessi ríkisstjórn tók viđ nćrri gjaldţrota ţjóđarbúe eftir óstjórn og óráđsíu ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks sem međ sönnu var versta ríkisstjórn sögunnar. Sagan mun komast ađ ţví hvernig sú ríkisstjórn olli međ óráđsíu og spillingu einu versta hruni mannkynssögunnar á Íslandi. Sagan mun átti sig á ţví ţrekvirki sem ţađvar ađ ná ţjóđargbúini í ţó ţá stöđu sem ţađ er í núna á ađeins fjórum árum sem er afrek enda himin og haf milli stöđunnar núna og ţegar hún tók viđ.

Dómur sögunnar mun ekki vera slćmur um Jóhönnu og Steingrím heldur fyrst og frems mesta skađvald íslandssögunnar Davíđ Oddson. Hann á mikla sök á hruninu bćđi sem fosćtisráđherra mestan hluta valdatíma ţeirrar ríkisstjórnar sem olli hruninu og olli síđan gjaldţroti Seđlabankans međ dćmalausu klúđri enda var hann engan vegin hćfur til ađ takast á viđ starf bankastjóra Seđlabankans.

Sigurđur M Grétarsson, 28.5.2013 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 22
  • Sl. sólarhring: 817
  • Sl. viku: 5758
  • Frá upphafi: 2472428

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 5249
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband