Leita í fréttum mbl.is

Nauđsynleg öryggisráđstöfun

Í fréttum í gćr var sagt frá fjölda lögreglumanna á vakt í tveim stórum lögregluumdćmum. Ljóst var af fréttinni ađ lögregluţjónar á landsbyggđinni eru allt of fáir auk ţess hef ég grun um ađ víđa séu ţeir ekki nógu vel tćkjum búnir.

Hvađ sem líđur sparnađaráćtlunum og nauđsyn ţess ađ dregiđ sé úr umsvifum ríkisins ţá er samt nauđsynlegt ađ tryggja öryggi borgaranna međ ţví ađ haldiđ sé uppi lögum og reglu  og ađstođa ef slys eđa óhöpp verđa. Ţađ verđur ekki gert nema fjölga lögreglufólki og endurnýja tćkjakost lögreglunnar.

Spurning er hvort ekki sé nauđsynlegt ađ landiđ allt verđi eitt lögregluumdćmi. Ţá er líka spurning hvort ekki sé hćgt ađ bjóđa sem samfélagsverkefni almennum borgurum ađ koma lögreglunni til ađstođar eftir ađ hafa fengiđ viđeigandi ţjálfun t.d. varđandi umferđarstjórnun og gćslustörf svo og ađ tryggja aukiđ öryggi barna og unglinga svo dćmi séu tekin.

Viđ eigum ađ vera fyrirmyndarland varđandi löggćslu og öryggi fólks

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Hvađ er hćgt ađ borga mörg löggumannalaun ef viđ fáum greitt fyrir auđlindina fisk?

Villi Asgeirsson, 18.6.2013 kl. 17:48

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Bereitschaftspolizei er til í Ţýskalandi. Og svo hafa ţeir líka her. Viđ höfum björgunarsveitir en ţađ er annađ en ađ sinna löggćslu og ekki hćgt ađ setja í einn pott. Matt Dillon er hefur öđruvísi embćtti en hjálparsveitarmađur.

Halldór Jónsson, 20.6.2013 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 577
  • Sl. sólarhring: 1387
  • Sl. viku: 5719
  • Frá upphafi: 2470103

Annađ

  • Innlit í dag: 539
  • Innlit sl. viku: 5247
  • Gestir í dag: 533
  • IP-tölur í dag: 517

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband