21.6.2013 | 16:23
Veiðigjald og beint lýðræði
Það hentar okkur greinilega vel sem þjóð að tala út í það óendanlega um hlutina setja fram tillögur en gera síðan ekkert með það. Þannig er það með hugmyndir um beint lýðræði og setja ákvæði í stjórnarskrá um þjóðaratkvæðagreiðslur.
Margt bendir til að starfsemi þjóðþinga í hefðbundnum lýðræðisríkjum hafi takmarkaðri þýðingu en áður. Með hvaða hætti á þá að tryggja eðlilegri lýðræðislegri starfsemi framgang er það með þjóðaratkvæðagreiðslum eða með einhverjum öðrum hætt?
Beint lýðræði í formi aðgengileika að þjóðaratkvæðagreiðslum hefur gefist vel í Sviss en miður í Kaliforníu. Í Sviss hafa menn haft aðgengi að þessu formi beins lýðræðis í meir en 100 ár og það hefur gefist mjög vel og segja má að jafnan þegar þing og þjóð eru ósammála þá hafi þjóðin haft rétt fyrir sér með sama hætti og í Icesave málunum hjá okkur.
Vandamál Kaliforníu er ekki síst vegna þess að þar er verið að greiða þjóðaratkvæði um skattlagningu og það virðist ekki ganga vel og Kalifornía iðulega verið á barmi gjaldþrots.
Margir telja af þeim sökum að nauðsynlegt sé að skattamál séu undanþegin þjóðaratkvæðagreiðslum. Sjálfur mundi ég gjarnan vilja sjá alla ósanngjarna skatta falla brott eða lækka eins og virðisaukaskatt, tekjuskatt sem og tryggingagjald. Ef til vill er það íhaldssemi að vilja ekki láta þjóðina greiða atkvæði um slíka hluti.
Með sama hætti er það með veiðigjaldið og hvað það á að vera hátt. Þar er einnig um grein af sama meiði að ræða þ.e. skattlagning. Spurning er hvort það henti að greidd séu þjóðaratkvæði um að lögð séu sérstök gjöld af hálfu ríkisins á suma og hversu hátt það skuli vera.
Hér er vakið máls á þessu vegna þess að það skiptir máli að koma sem fyrst á virkara lýðræði í landinu með beinni aðkomu kjósenda, en spurning er hvar takmarkanirnar skuli vera til að borgurum landsins verði ekki mismunað og eðlileg starfsemi stjórnvalda geti haldið áfram.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 539
- Sl. sólarhring: 1368
- Sl. viku: 5681
- Frá upphafi: 2470065
Annað
- Innlit í dag: 502
- Innlit sl. viku: 5210
- Gestir í dag: 498
- IP-tölur í dag: 484
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Í mörgum fylkjum í Bandaríkjunum eru atkvæðagreiðslur um fjármál og stórframkvæmdir fylkisins. Vandræði Kaliforníu er ekki vegna þess að kosið eru um fjármál fylkisins. Sömu vandræði ættu þá að vera í öðrum fylkjum Bandaríkjanna sem kjósa um fjármál og framkvæmdir ef svo væri.
Gerðar hafa verið rannsóknir í Sviss þar sem niðurstaðan er sú að beint lýðræði leiðir til sparnaðar í í opinberum rekstri.
Hræðslan við beint lýðræði virðist fyrst og fremst vera í fámennum hópi stjórnmálamanna og hugmyndafræðinga þeirra enda skerðir það völd og áhrif þeirra í mörgum málum.
http://www.iandrinstitute.org/BW%202012-3%20Election%20results%20v1.pdf
http://www.iandrinstitute.org/
http://www.taxpayersnetwork.org/_Rainbow/Documents/SwitzerlandDirectDemocracy.pdf
Eggert Sigurbergsson, 22.6.2013 kl. 02:36
Í 11 ríkjum Bandarikjanna er við lýði beint lýðræði að svipuðu marki og í Kaliforníu. Eitt þeirra er á hausnum.
Til samanburðar eru t.d. 5 af 27 aðildarríkum ESB á hausnum án þess að beint lýðræði hafi komið við sögu.
Eru einhver rök sem hníga að því að ríkisgreiðsluþrot sé líklegra þar sem beint lýðræði er stundað en þar sem hreint fulltrúalýðræði er við lýði?
Það er að minnsta kosti á hreinu að flest greiðsluþrot í lýðræðisríkjum hingað til hafa orðið vegna ákvarðanna kjörinna fulltrúra og að fulltrúastjórn er ekki trygging gegn þeirri hættu.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 22.6.2013 kl. 12:56
Sammála þessu alveg!!!!
Haraldur Haraldsson, 22.6.2013 kl. 15:50
Erlendis [OCED] er öllu einstaklingum skylt að borga ramma skiptan velferða skatt af heildar reiðufjár innkomu [ skattar af náttúrulegu tekjum [goods] sem ekki er búið að breyta í reiðfé: ÓSELDAR AFURÐIR og landsvæði geta í mesta lagi borið eigna skatta: sem í dag verður þá breyta fyrst í reiðufé: kaup selda mynt Ríkis á markaði í borgum] : good verðbréf á secondary markaði verður líka selja fyrst fyrir reiðufé [sem seljast almennt] til geta tala um reiðfjár innkomu skatta.
Grunnskattur um 20% af heildar árs reiðufjár innkomu er algengur hjá ríkjum með 30% lægri þjóðartekjur á mann en í USA. UK og Danmörk veita nef-afslátt Persónuafslátt af grunnstofni [sem mismunar vsk. lögaðilum.
USA leggur fast 17,5% velferðakatta á allar launveltur [ þ.e heildar útborgað reiðufé til allra starfsmanna á hverju skatta ári]. Þessar reiðufjáreignatekjur eru svo vanalega bundnar í 30 ára fjárlaga ramma, sem skýrir hversvegna lítil þörf er á að löggjafinn sé alltaf að ganga inn í lagarammastörf framkvæmda valdsins. Reiðufjár innkomu skattar eru eins hjá einstaklingum annarsvegar og hinsvegar hjá fyrirtækjum er umfram [gains] vanalega greitt út til eiganda hlutabréfa og þá skattlagðir með heildar reiðfjár innkomu þeirra. Margt hefur breyst frá því á miðöldum í Norður og Vestur Evrópu. 80% til 90% býr í borgum og hefur reiðufjár innkomu alla ævi nánast eingöngu.
Grunntekjustofn fyrir innkommu skatta 20% [þá 17% af heildar innkomu] Lögaðilar borga skila sama í sínu nafni í USA en yfirleitt í EU þá er öllu skilað í nafni starfsmanna. Einstaklingar í USA sleppa við föstu velferðaskattaprósentuna sem leggst á fyrirtæki sem reka starfsmenn. Hjón eftirlifandi makar geta fengið að skila 12,5% í stað 17,5%.
1. innkomu [fjárlaga hefðbundin þannig ekki hagfræðilega nauðsynlega] rammi er svo miðaður miðað við heildar reiðufjár innkomu 80% einstaklinga með lámarki útborga 2.500.000 kr. og hámarki útborgað 8.000.000 kr. Hér er þá kallað að komast yfir 2.500.000 kr. að fara á fyrsta þrepið. [2.500.000 - 8.000.000] þetta mun hafa verið amt skattur: skattstofn til af fjármagna aumingja spítala.
USA er með fimm skiptingar og þá 5 innkomustofna á sömu heildar innkomu. Einstaklingur greiðir mest 39% af í Danmörku mest 58.5% af [persónu afsláttur í Danmörku 900.000 kr.] Hér á sínum tíma var flokkur [frekar lögfræðinga MR. en hagfræðifélagsfræðinga] sem skildi að Persónu afláttur er til vandræða í framtíðinni.
Fyrir atvinnurekenda sem ræður til sín starfsmann er þetta rökrétta kerfi mjög einfalt. USA gott dæmi. [auðvelt að forrita, í samræmi við grunnbókhaldslög Rómar borgara]
Starfsmaður fær 2.000.000 í reiðfé á hverjum mánuði og 1.000.000 af því alla risnu sem starfsmaður kostar til auka arð af vöru og þjónustu varnagli vegna hluthafa [logo selja stundum: ríkið heimsækja betlarar]. Hann er þá sagður vera með 24.000.000 kr. í reiðufjár innkomu á ári. Grunnskattur =20% skilar 4,8 milljónum , 24.000.000 - 2.500.000 x 10%= 2.150.000 kr. skilað á 1 þrep innkomu skatta. 24.000.000 - 8.000.000 x 5% = 800.000 kr. er skilað á annað þrep.
Heildarlaun starfsmanns því: 24,0 + 7,75 = 31, 75 milljón. Í laun veltu bætast við 4,8 milljónir . Heildar hluti í launaveltu 36,55 milljónir.
Lagt á þennan 32,23% til að taka af aftur 24,4% . Séð með augum starfsmanns. Lögaðili leggur alls á 52,29 % til að taka af aftur 34,33%.
Forsætisherra embætti ákveður lámarks markaðs verð á vinnustund á landsvísu: fyrir féló-tengda atvinnustrfsemi og lausráðna og til viðmiðunar fyrir stéttar félög sem sjá um fastráðna og þá sem skila innkomu skatti til viðbótar við grunngjald. Þetta jafngildir miða við veðráttu [eldvirkni] hér um 9 dollurum vinnustund [40 stunda vinnu vika, 172 tímar á mánuði og 1.892 effekífar vinnustundi á ári.] það 40% lagt á er ódýrasta vinnustund á markaði: 12,6 dollar : á gengi í dag: 1550 kr. niður í 14. ára aldur 1.107 útborgað til starfmanns. Ef man skila 1892 tímum er hann með til lífsviðurværis: 2.009.444 kr. á ári í reiðu fé. 174.537 kr. á mánuði.
Þetta heftir vöxt [erlendra] eignarhaldfélaga [sem gera út á persónu aflætti] og lögaðila sem sérhæfa sig í lálaunavirðisaukarekstri. [hávirðis aukinn gæði vöru og þjónustu í toppi er áhættukeppni sem eykur PPP. Lánshæfi og lækkar innkomu prósentur allra.
Söluskattur sem leggst á til að fjármagna ekki söluskatts aðila, í vsk. kerfi er nánast sama og leggja hann á launveltuna. þegar vöruvelta er það lítil að lögaðilinn er nánast hreint þjónustu fyrirtæki. Þar sem lögaðil dregur frá sínu virðisauka skatti það hann skilaði í reiðufé [samkvæmt banka] til sinn byrgja.
Í augum yfirgreinda jarðar búa með fullnægjandi breiðan grunnþekkingar grunn er: skattar=lög= fjármál eitt og hið sama. Skoðannafræðingar geta átt rétt á sér hér utan framkvæmdvaldsins og utan ákvarðanna í toppi.
Borgarar heimsins leggja áherslu á hingað til að verð í tekju grunni borga séu í lámarki langtíma stöðug, og raunvirði sé sem minnst til að tryggja lámarksprósetur vsk. og launveltu skatta. EU umboðið fjármagnar slíkar hagræðingar til að tyggja tekjur t.d. á secondary markað innan borganna sem kaupa tekjurnar. Arabar hafa nú ekki komist langt á Olíu nema 1,0% þeirra. Fjárfestar munu telja þjóðar tekjur hér PPP í lámarki, þ.e. búið er hámarka ávöxtum af rauntekjum á Íslandi. Raunverðin eru kominn fram. Erlendir eignarhalds aðilar vilja örugglega græða á sínu fólki sem ferðast hingað. 7,0% Borgarskattur á ferðmenn er til fjármagn þjónustu við þá: Dýragarða, söfn, óperur, upplýsinga , samgöngur,klósett,...... Nefskattar: Gistináttar [tarif] er söluletjandi erlendis.
Ríki kunna að skattleggja frá fyrstu hendi ef þau eru stöndug stofnuð á annað borð. Hér voru tvö ömt: þetta jafngildir Greifum og Jörlum erlendis sönnun um mikilvægi tekna af Íslandi til að breyta í reiðufé af dönsku borgara stéttinni. Túlkanir Íslendinga á minn EU menningar arfleið eru merki um greind þeirra. Skattakerfið hér gengur ekki upp í augum yfirgreindra borgara.
Júlíus Björnsson, 23.6.2013 kl. 05:29
Sæll.
Það sem menn verða að átta sig á að öll þessi umræða um veiðigjald er slæm.
Heldur einhver heilvita maður að fjárfestar komi nálægt sjávarútveginum þegar þeir sjá að stjórnmálamenn eru stöðugt að hræra í greininni? Nú veit ég ekkert um forsvarsmen þessarar undirskriftasöfnunar en þeir eru ábyggilega báðir opinberir starfsmenn sem ekkert vit hafa á rekstri. Kannski er þeim báðum sama um þau fyrirtæki sem fara á hausinn út af þessum gjöldum? Kannski er þeim báðum sama um þá einstaklinga sem verða atvinnulausir út af þessum gjöldum?
Hafa ber í huga að hugtakið "þjóðareign" hefur enga lagalega merkingu. Sömuleiðis þarf að hafa í huga að fiskurinn í sjónum er verðlaus þangað til einhver leggur í fjárfestingar og vinnu til að gera hann að verðmæti. Það á ekkert veiðigjald að vera enda fáum við rentu af auðlindinni í formi opinberra gjalda sem sjómenn, útgerðarmenn og þjónustuaðilar greiða.
Eru engin takmörk fyrir því hve mikið ríkið getur tekið af fyrirtækjum og einstaklingum? Hvernig í ósköpunum eiga útgerðir að geta staðið almennilega að öryggismálum sjómanna þegar nánast allt fé er af þeim tekið?
Helgi (IP-tala skráð) 25.6.2013 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.