Leita í fréttum mbl.is

Flöt lćkkun lána og OECD

Nú berst sá erkibiskups bođskapur frá Efnahags- og framfarastofnuninni OECD ađ flöt lćkkun lána sé óráđleg. Einkum ţvćlist fyrir OECD ađ ţessi lćkkun muni ekki nýtast ţeim sérstaklega sem geta ekkert borgađ hvort sem er.  

OECD gefur reglulega út skýrslur um efnahagsmál og viđ skođun skýrslna fyrir hrun verđur ekki séđ ađ viđ ţurfum ađ sćkja sérstaklega og alltaf í bođskap ţeirra. Ţá skođa spekingarnir hjá OECD ekki misgengiđ á íslenskum lánum vegna verđtryggingarinnar. Ţeir skilja ekki ađ hér er um réttlćtismál ađ rćđa.

Í öllum OECD löndum hefur iđulega veriđ um flata lćkkun lána ađ rćđa. Ţađ gerist í verđbólgu ţegar neytendalán eru óverđtryggđ eins og í öllum OECD löndum nema á Íslandi.

Ţjóđir sem lenda í kreppum og fjárhagsvanda eru venjulega 2-4 ár ađ vinna sig út úr ţví vegna ţess ađ verđbólga tryggir flata niđurfćrslu lána. En verđbólga fylgir alltaf slíkum hremmingum. Hér gilda ekki ţau lögmál vegna ţess ađ ţađ er nefnilega vitlaust gefiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hárrétt Jón,

Ţeir segja jafnframt ađ ţađ séu einhverjir sem ţurfi ekki á leiđréttingu ađ halda og ţví megi ekki leiđrétta lán ţeirra sem ţurfa á ţví ađ halda.  Ţeir virđast ţó ekki hafa áhyggjur af slíku hjá ţeim ţjóđum ţar sem verđtrygging er ekki til stađar á húsnćđislánum eđa öđrum neytendalánum, en verđbólgan í ţeim löndum gerir engan greinamun á ţeim sem ţurfa eđa ţurfa ekki á leiđréttingu ađ halda.

Ég er alverg sammála ţér, viđ ţurfum ekki ađ vera ađ leita til stofnana sem OECD, ţeir hafa sannađ sig í ţví ađ gćta annarlegra hagsmuna.

Tómas Ibsen Halldórsson, 27.6.2013 kl. 16:18

2 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ er fáránleg fullyrđing ađ halda ţví fram ađ sérfrćđingar OECD skilji ekki verđtryggingu. Verđtrygging er víđa ţekkt ţó hún sé ekki algeng á neytendalánum og ţví vita menn međ ţá menntun og ţekkingu sem ţessir menn hafa vel hvernig sklikt virkar.´

Á hinn bóginn er ljóst af skrifum ýmissa ađila hér á landi sem berjast gegn verđtryggingu ađ ţeir virđast lítiđ skilja í eđli hennar. Ţađ virđist mér međal annars eiga viđ ţig Jón. Ţú hefur skfifađ margt varđandi ósanngirni og slćmar afleiđingar verđtryggingar og oft nefnt í ţví samhengi atriđi sem eru alls ekki verđtryggingunni ađ kenna. Dćmi um ţetta er ţegar ţú talar um ađ hér á landi séu mun ţyngri byrđar af húsnćđislánum en í nágrannalöndunum. Orsök ţess eru háir raunvextir en ekki verđtryging og ţađ mun ekki lagast neitt viđ afnám verđtryggingar.

Sigurđur M Grétarsson, 27.6.2013 kl. 16:32

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hćkkun lánanna var flöt - ţví skyldi lćkkunin ekki líka vera flöt?

Margir fórna miklu til ţess ađ standa í skilum og teljast ţar međ vera "borgunarmenn".  Ađrir fórna litlu og láta lánagreiđslur sitja á hakanum og teljast ţar međ "ţurfandi".

Ţađ verđur áfram vitlaust gefiđ ef skilvísir eru ekki jafnsettir og óskilvísir. 

Kolbrún Hilmars, 27.6.2013 kl. 17:17

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gefur OECD sér ađ öđru vísi geta Seđlabankin hér ekki greitt niđur viđskipta halla ríkisins.  Vegna ţess ađ Almennir neytendur hér skila víst ekki miklu af raunvirđisaukingar í söluskatta [sem reiknast á launaveltu: ţjónustustigiđ].  

Júlíus Björnsson, 28.6.2013 kl. 04:02

5 identicon

Stóri munurinn á lćkkun lána í OECD löndunum og hér er ađ í OECD löndunum taka fjármálastofnanir, lánveitendur, á sig lćkkunina. Hér lítur út fyrir ađ ríkissjóđur ţurfi ađ skuldsetja sig og draga úr rekstri til ađ greiđa niđur lánin. Enda engar forsendur fyrir hendi eđa lögleg leiđ til ađ koma ţessari lćkkun yfir á lánveitendur verđi lánin ekki dćmd ólögleg. Hvađ einhverjum ţykir vera réttlćtismál kemur ađvörunum um áhrifin á ríkissjóđ og efnahagslífiđ ekkert viđ. Ég gćti sagt ţér ađ ţú ćttir ekki fyrir mat í nćsta mánuđi ef ţú fćrđ réttlćtiskast og ákveđur ađ gefa mánađarlaunin í brauđ handa öndunum á tjörninni.

SonK (IP-tala skráđ) 28.6.2013 kl. 11:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 213
  • Sl. sólarhring: 509
  • Sl. viku: 4429
  • Frá upphafi: 2450127

Annađ

  • Innlit í dag: 194
  • Innlit sl. viku: 4123
  • Gestir í dag: 190
  • IP-tölur í dag: 188

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband