Leita í fréttum mbl.is

Á forsetinn frjálst val?

Mikiđ eigum viđ gott ađ hafa ungađ út fjölda frćđimanna sem fjölmiđlamenn tala viđ um málefni sem ţeir frćđimenn hafa enga sérfrćđiţekkingu á.

Eitt af ţessum málum sem stjórnmála- og stjórnsýslufrćđingarnir virđast sammála um er ađ forsetinn eigi frjálst val um ţađ hvort hann samţykkir eđa synjar lagafrumvarpi stađfestingar.

Međ sama hćtti gćtu stjórnsýslu- og stjórnmálafrćđingar komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ embćttismenn ćttu frjálst val um afgreiđslu mála ađ geđţótta, ef eitthvađ vćri óljóst eđa tćki ekki af öll tvímćli í reglugerđ eđa lögum. Embćttismennirnir verđa ađ fylgja ţeim reglum sem stjórnsýslan hefur mótađ og geta ekki afgreitt sambćrilega hluti međ jái í dag en neii á morgun. Sömu reglur gilda um ćđsta embćttismann ţjóđarinnar, forsetann.

Forsetinn verđur ađ vera sjálfum sér samkvćmur og virđa  meginreglur. Forsetinn hefur ekki almennan málsskotsrétt til ţjóđarinnar og fram til ţess tíma ađ Ólafur Ragnar hafnađi ađ stađfesta fjölmiđlalögin hafđi engin forseti eđa hann sjálfur synjađ lögum stađfestingar. Synjun forseta á stađfestingu fjölmiđlalaganna var óheppileg pólitísk geđţóttaákvörđun og andstćđ gildandi stjórnsýsluhefđ. Forsetinn var ţá undir miklum ţrýstingi frá helsta auđhring landsins og fjölmiđlaveldi sem hafđi stutt hann.

Synjun Ólafs Ragnars á Icesave samningunum var annars eđlis ţar var ekki tekist á um flokkspólitískt deilumál í raun heldur rétt fólksins gagnvart frekju og yfirgangi Breta og Hollendinga. Ólafur Ragnar gaf bestu skýringuna á réttmćti ţess ađ vísa ţeim samningum ítrekađ til ţjóđarinnar međ ţeim ummćlum sem hann viđhafđi um Gordon Brown fyrrverandi forsćtisráđherra Breta á alţjóđavettvangi í vor.

Ólafur Ragnar á ţess ekki kost ađ synja lögum um breytingar á veiđigjaldi stađfestingar. Geri hann ţađ er hann orđinn virkur ţáttakandi í daglegum stjórnmálum og synjunin er andstćđ eđlilegri lögskýringu á 26.gr. stjórnarskrárinnar. Miđađ er viđ í 26.gr. stjórnarskrárinnar ađ forsetinn fylgi eigin sannfćringu en ekki áskorunum á undirskriftarlistum. Forsetinn verđur ađ taka af öll tvímćli hvađ ţađ varđar í dag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Forsetinn er orđinn ţriđja stođinn í ríkisstjórninni. Hann fer međ fullveldismálin til dćmis sem er í reynd utanríkismálin. Hann hefur reyndar sagt vera málsvari almennings gagnvart Alţingi. Ţađ vćri ţví óheiđarleg framkoma hjá honum ađ vísa ţessu frumvarpi frá ţjóđaratkvćđi. En "skítlegt eđli" er ekki vandamál ţessa forseta.

Gísli Ingvarsson, 9.7.2013 kl. 15:14

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hjartanlega sammála. Reyndar benti Ólafur a ađ 26. gr er ekki spurning um fjölda undirskrifta heldur getur hann hafnađ undirskrift laga án ţess ađ nokkrar áskoranir komi til. Og ţá a hann eflaust viđ svokallađan öryggisventil.

Eg tel ađ ţetta se óheppilegt fyrirkomulag sem taka ţurfi a í endurskođun stjórnarskránni sem nú á ađ fara fram.

Ragnhildur Kolka, 9.7.2013 kl. 17:04

3 Smámynd: Jón Magnússon

Svona svona Gísli ţetta er nú ekki alveg sćmandi.

Jón Magnússon, 9.7.2013 kl. 23:39

4 Smámynd: Jón Magnússon

Takk fyrir ţađ Ragnhildur. Sammála ţér.

Jón Magnússon, 9.7.2013 kl. 23:40

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Oxford enska

veto['vi:təʊ]

■  noun (plural vetoes) a constitutional right to reject a decision or proposal made by a law-making body. ▶a ban.
■  verb (vetoes, vetoing, vetoed) exercise a veto against. ▶refuse to accept or allow.

C17: from L., lit. 'I forbid', used by Roman tribunes of the people when opposing measures of the Senate.


tribune1

■  noun
    (also tribune of the people) an official in ancient Rome chosen by the plebeians to protect their interests. ▶(also military tribune) a Roman legionary officer.
    a champion of the people.

Ţetta eru grunn samhengisforsendur í siđmenntuđum og lög ţroskuđum ríkjum.  Forsćta embćttiđ hér er hliđstćtt embćtti Danakonungs á sínum tíma. Ţjóđhöfđingi: Formsatriđ yfir ţrískiptu valdi, međ neitunar rétt ţegar samruni valdanna verđur greinlegur og mismunar plebbunum í Ríkinu sem er stofnađ á langtíma fjárlagaramma grunni: tekju stofna grunni til endurveitinga t.d. í formi Háskólafrćđinga ţjónustu. Stjórnmálfrćđi er skatta íţyngjandi í framkvćmd hér.  Löggjafinn á veita skattgleđi Framkvćmda valdsins  ađhald, Dómsvaldiđ t.d.  ađ sker úr um ţegar ágreiningur ríkir milli löggjafans og framkvćmdavaldsins.  Ţađ er eđlilegt ađ hver grunn tekju geiri í efnahagsgrunni stöndugs ríkis borgi fyrir ţá opinberu ţjónustu sem hann fćr  og vinni í samrćmi viđ regluverk sem miđa ađ gera hann lausan viđ verđsveiflur og sem kostnađar minnstan, til skapa svigrúm fyrir virđisauka [ af reiđfjár innkomu  allra  einstaklinga]  á framleiđsluferlinu frá hrá-efnum og orku til loka kaupenda sem greiđa svo alltaf allan skattinn í lokin.  Ísland stundar vöruviđskipti viđ önnur ríki [á PPP eđa hcip raunvirđisgrunni] flytur út grunnskatta tekjustofna til flytja inn ađra skattastofna á hverju ári sem Ríkiđ getur skattlagt til reka t.d. Háskóla.

Ţetta sjónarmiđ gildir í flestum Vestrćnum Ríkjum.  Lámarka og halda öllu verđum eđa stigvaxandi skráđu međal sölu gengjum ţeirra á reiđufjármörkuđum í lágmarki.  Almennir markađir ţeirra einstaklinga  [ţeirra vöru og ţjónustu] sem greiđa ekki skatt á öđru skatta ţrepi innkomu skatta , teljast ekki keppni fćrir í heildin litiđ um ofurgróđa fárra, heldur markađir sem sem selja tísku og tilbreytingar og annađ sem sem er ekki nauđsynlegt ađ mati meirihlutans. Ţađ er nóg ađ max 2,0% söluskatt á öllum grunntekju mörkuđum fyrir frumvinnslu virđisauka [á t.d. landbúnađar og fiskmörkuđum].  Ríki reikna međ um 80% af öllum hráefnum og orku á hverju ári endi á almennum neytenda mörkuđum: sem skila vsk. af reiđufjárinnkomu einstaklinga sem hafa tekjur af vsk. geirunum, ásamt öllum sölusköttum frá byrjun. Afgangur [efna og oku] ber hávirđisauka skatta. Eftirtekju markađur  [á áđur seldum reiđufjáreignum] skiptir engu máli fyrir raunvirđi ţjóđartekna.    Skilja Íslendingar samhengi skatta í ţroskuđum ríkjum. Veiđigjaldiđ hér er fyrirfram greiddur hugsanlegur auđlegđar skattur sem er mjög hćpinn langtíma tekjustofn fyrir Íslenska Ríkiđ.  Erlendis er velferđkerfi fjármögnuđ međ skatti af brúttó reiđufjár innkomu einstaklinga: Grunnskatts stofni [útsvar], og 1 ţrepstofni sem  vanalega gengur  beint í grunn heilsu geira. Framlag atvinnurekenda af grunnstofni rennur til ríkisins, og sennilega skila ţrepa stofnar 2, 3, 4, 5  gervi tekjum til ađ afskrifa [depreciate] í varasjóđi í góđćrum [gleymist hér á öllum 25 árum?]. Hafa alla skatta í einum hrćri graut er mjög frumstćtt og vanţroskađ.

Júlíus Björnsson, 10.7.2013 kl. 02:48

6 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţessi uppákoma hjá forsetanum í gćr sýnir svo ekki sé um villst ađ ţjóđin og minnihluti ţings ţurfa ađ hafa ađra möguleika á ađ ţvinga lög frá Alţingi í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ţađ getur ekki talist góđ einkunn fyrir íslendkt lýđrćđi ađ Alţingi geti komist upp međ ađ setja lög sem 70% ţjóđarinnar eru á móti og ţjóđin getur ekkert gert í ţví. Ef ákvćđi vćri í lögum ţar sem visst hlutfall ţjóđarinnar eđa ákvđinn minnihluti ţingmanna gćti krafist ţjóđaratkvćđagreiđslu um lagafrumvörp ţá hefđi stjórnin sennilega ekki einu sinni reynt ađ gera ţćr breytingar á veiđigjaldafrumvarpinu sem ţau gerđu.

Í Danmörku getur ţriđjungur ţingmanna ţvingađ fram ţjóđaratkvćđagreiđslu um lagafrumvörp. Ţví ákvćđi hefur aldrei veriđ beitt en tilurđ ţess hefur gert ţađ ađ verkum ađ meirihlutinn á ţingi hefur aldrei valtađ yfir minnihlutann án ţess ađ vera viss um ađ hafa ţjóđina međ sér í ţví.

Sigurđur M Grétarsson, 10.7.2013 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 696
  • Sl. sólarhring: 893
  • Sl. viku: 5312
  • Frá upphafi: 2581596

Annađ

  • Innlit í dag: 663
  • Innlit sl. viku: 5001
  • Gestir í dag: 626
  • IP-tölur í dag: 609

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband