5.8.2013 | 12:28
Spilltir kjósendur kjósa spillta stjórnmálamenn
Í Zimbabwe í suđurhluta Afríku hefur Mugabe forseti enn einu sinni unniđ stórsigur í kosningum međ réttu eđa röngu. Stuđningsmenn hans kćtast og fara í sigurgöngur. Í stjórnartíđ Mugabe hefur fjárhagur Zimbabwe hruniđ. Verđbólgan veriđ mest í heimi og mannréttindi virt ađ vettugi. Spilltir kjósendur sjá til ţess ađ ţessi gjörspillti mađur heldur völdum valdanna vegna.
En ţetta er í Afríku og einhver mundi segja ađ ađrir hlutir ćttu viđ í Evrópu og Bandaríkjunum. Samt sem áđur hafa gjörspilltir stjórnmálamenn í Bandaríkjunum t.d. borgarstjórar sem teknir hafa veriđ fyrir eiturlyfjabrask og misferli međ peninga náđ endurkjöri ţegar ţeir komu úr fangelsi. Franskir kjósendur lýsa yfir mesta stuđningi viđ Zarkosy fyrrum forseta í nýrri skođanakönnun ţó hann sé sterklega grunađur um alvarleg fjármálaleg afbrot.
Fyrirbrigđiđ Silvio Berlusconi mesti áhrifavaldur í ítalskri pólitík á ţessari öld hefur veriđ dćmdur fyrir skattsvik, fjármálaleg misferli, mök viđ ólögráđa stúlku ásamt fleiru. Ţrátt fyrir ađ ţessir hlutir hafi legiđ fyrir um nokkra hríđ nýtur Berlusconi mikils fylgis. Enn ćtlar hann sér ađ verđa örlagavaldur í ítalskri pólitík og svo virđist sem kjósendur muni styđja hann til ţess ţrátt fyrir allt.
Ítalía hefur veriđ á niđurleiđ efnahagslega allan stjórnartíma Berlusconi en ţađ skiptir kjósendur ekki neinu máli heldur. Ţeir styđja sinn mann.
Skyldu íslenskir kjósendur vera frábrugđnir ţeim frönsku eđa ítölsku?
Spurning hvort viđ horfum upp á siđferđilegt hningnunarskeiđ í stjórnmálum og viđskiptum. Spilltir stjórnmálamenn eru endurkjörnir og stórfyrirtćki sem eru gripin í glćpum sleppa međ minni refsingu en hagnađi ţeirra nemur fyrir ólöglegt athćfi.
Skattgreiđendur og ţar međ kjósendur borga síđan allan kostnađinn vegna spillingarinnar og sitja uppi međ milljarđaskuldbindingar vegna endurreisnar fyrirtćkja sem rekin voru í ţrot af mönnum sem halda áfram ađ reka ţau og skammta sér áfram milljarđa í arđ og kaupauka.
Vegurinn til versnandi lífskjara er varđađur. Spurning er hvort kjósendur sjá nokkra ástćđu til ađ víkja af honum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Kjaramál, Trúmál og siđferđi, Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 64
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 1541
- Frá upphafi: 2488159
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 1410
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 42
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Og "fyrirbrigđiđ" (tilv. JM) , DO, hefur veriđ dćmdur úr sínum spilltu embćttum yfir á galeiđu spilltrar fjölmiđlunar, hrakinn og smáđur stórvinur fyrirmyndarinnar (og vinar, eins og hann segir sjálfur) Berlusconi. - Sćkjast nú sér um um líkir, smáđir af ţjóđfélaginu, skriđnir í skjól spillingarinnar.
Lifi ţessi Mugabwe Íslands sem lengst úti í "Móa".
Eđa var ţetta ekki inntak greinar ţinnar, Jón ?
Már Elíson, 5.8.2013 kl. 13:37
Ţađ er mikiđ til í ţessu hjá ţér og ţeim orđum Jónasar Kristjánssonar, ađ kjósendur fái ţau stjörnvöld yfir sig sem ţeir eiga skiliđ.
Sagan er forn og ný. Spilltir keisarar í Róm gćttu ţess ađ útvega ţegnunum brauđ og leiki. Herfarir til Egyptalands voru međal ţess sem ţurfti til ţess ađ tryggja kornframbođ.
Áberandi hefur veriđ hvernig nánast almenn samtök hafa veriđ um ţađ hér á landi ađ vísa frá sé allri ábyrgđ á ţví sem gerđist í ađdreganda Hrunsins.
Ţađ gengur ekki upp ađ segja ađ meirihluti Íslendinga hafi ekki tekiđ ţátt í ţví ađ skuldir heimilanna fjórfölduđust á örfáum árum í árferđi, sem hjá mörgum öđrum ţjóđum hefđi veriđ notađ til ađ minnka skuldir en ekki auka ţćr.
Meirihluti ţjóđarinnar lét sér vel líka og lćtur sér enn vel líka ađ 40% af byggingarkostnađi Hörpunnar og fjölda annarra framkvćmda hér á landi kom frá erlendum sparifjáreigendum, ţ.á.m. sveitarsjóđum, líknarfélögum og lífeyrisţegum og ađ ţađ voru íslensk fjármálafvrirtćki sem flestum fannst ţá svo gott ađ skiluđu peningum beint til Íslands, af ţví ađ útibúin í öđrum löndum voru í sömu stöđu og útibú hér á landi.
Auđvitađ voru tugţúsundir Íslendinga sem ekki tóku ţátt í ţessum tryllta dansi í kringum gullkálfinn en urđu samt ađ súpa seyđiđ af afleiđingunum.
En ţjóđin fćr ţađ sjtórnarfar og ţjóđfélag sem meirihluti hennar vill.
Eđa er ţađ ekki?
Ómar Ragnarsson, 5.8.2013 kl. 13:44
Okkar menn éta bara zebrahesta og allir klappa. Málin eru ekki einu sinni rannsökuđ til neinnar hlítar. Fyrrum ráđherrar fá afskrifađa milljarđa í grínviđskiptum og alda öllu sínu og meira til. Ađrir sleppa međ afglapahátt sinn á kostnađ ţjóđarinnar.
Jón ţetta er revía í mörgum ţáttum. Viđ gleymum 1. ţćtti starx og viđ erum farin ađ hlćja í 2. ţćtti og förum út međ gleđina eina í hjarta.
Halldór Jónsson, 5.8.2013 kl. 19:19
Nafni, ég hélt ađ ţú vćrir ađ skrifa um sjálfstćđisflokkinn og hans kjósendur ? Margt er líkt međ ţví sem ţú skrifar um og sjálfstćđisflokknum og hans kjósendum !
JR (IP-tala skráđ) 5.8.2013 kl. 21:21
Nei Már ţađ var ekki inntak greinar minnar. Davíđ hefur ekki fengiđ dóm eđa veriđ ákćrđur. Ţá veit ég ekki annađ en hann sé međ heiđarlegri mönnum sem hafa gegnt mikilvćgum stjórnmálastörfum hér á landi. Ţessum ţanka var ekki beint gegn neinum einstaklingi eđa flokki Már heldur settur fram til umhugsunar.
Jón Magnússon, 5.8.2013 kl. 22:32
Ţakka ţér fyrir ţetta innlegg Ómar. Ţađ er alveg rétt ađ ţjóđin hefur ekki horfst í augu viđ sjálfa sig vegna bankahrunsins og viđurkennt ábyrgđina. Einfaldir pólitískir frasar og galgopaháttur eins og Steingrímur J og Jóhanna sýndu fćrđu okkur enn fjćr ţví ađ geta horfst í augu viđ raunveruleikann. Ef til vill hentađi ţađ ekki pólitískum veruleika ţeirra.
Jón Magnússon, 5.8.2013 kl. 22:35
Nú átta ég mig ekki á ţví hvađa menn ţú ert ađ tala um Halldór nema ef vera skyldi Finnur Ingólfsson og nafni ţinn Ásgrímsson. Eru ţađ ađrir ráđamenn sem hafa fengiđ milljarđa afskrifađa og/eđa fyrirtćki ţeirra og halda öllu sínu?
Jón Magnússon, 5.8.2013 kl. 22:36
Mikiđ lifandi skelfing er ég orđinn yfir mig leiđur á predikunum Ómars Ragnarssonar, hvort sem hann fjallar um umferđaröryggismál, mađur sem hefur veriđ ađ brotlenda flugvélum fyrir asnaskap út um allar grundir í áratugi, eđa hann fjallar um fjár og efnahagsmál, mađurinn sem hefur ţegiđ almenn samskot til ađ greiđa upp skuldir sínar. Hann virkar á mig eins og trúlaus prestur, sem bendir fólki á ţrönga veginn en fer hann ekki sjálfur. Ţađ ţykir kannske gamaldags og úrelt viđhorf, en mér finnst predikun ţví ađeins hafa gildi ađ predikaranum farist ađ tala.
Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 6.8.2013 kl. 07:18
Ţađ verđur hver ađ hafa sína skođun á ţví sem fram er sett Haukur.
Jón Magnússon, 7.8.2013 kl. 00:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.