10.8.2013 | 15:39
Í skugga hommahaturs
Hópur fólks berst fyrir því að þjóðir sniðgangi vetrarolympíuleikana sem eiga að vera í Rússlandi eftir 6 mánuði vegna afstöðu þarlendra til samkynhneigðra. Í fylkingarbrjóst hefur skipað sér frábær leikari Stehpen Fry. Sniðgöngutillögurnar fá dræmar undirtektir og bæði Obama Bandaríkjaforseti og Cameron forsætisráðherra Breta hafa hafnað þeim með öllu.
Það hefur komið fyrir að þjóðir hafa sniðgengið Olympíuleika vegna stjórnarfars í viðkomandi löndum. Þá kom upp krafa um að sniðganga Evrópusöngvakeppnina í Aserbadjan s.l. vetur vegna harðýðgi, en af því varð ekki. Í þeim tilvikum þar sem þjóðir hafa sniðgengið Olympíuleika hefur það fyrst og fremst bitnað á þeim sem sniðgengu og íþróttamönnum þeirra.
Hætt er við að fljótt taki fyrir alþjóðleg samskipti ef fólk vill beita þeim reglum út í hörgul að koma hvergi þar sem því mislíkar eitthvað í stjórnarfari, siðum eða trúarbrögðum þjóða. Samkynhneigðir mundu þannig berjast gegn því að nokkur alþjóðleg mót eða samskipti færu fram í Íslamska heiminum þar sem afstaðan til samkynhneigðra er mun harðari en í Rússlandi auk margra annarra landa.
Barátta samkynhneigðra fyrir eigin mannréttindum verður ekki aðskilinn frá mannréttindabaráttu almennt. Þess vegna er spurningin hvaða þjóðir uppfylla ekki þau skilyrði sem menn vilja setja varðandi mannréttindi. Þar koma til skoðunar þjóðir sem virða ekki réttindi þjóðfélagshópa í eigin landi og réttindi minnihlutahópa.
Svo má velta því fyrir sér hvort það er til þess fallið að koma á umbótum í mannréttindamálum að útiloka þá sem okkur finnst ekki þóknanlegir í þeim efnum. Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að það horfi frekar til bóta til að koma á mannréttindum að hafa sem mest samskipti við þá sem brotlegir eru og láta þá heyra það sem okkur mislíkar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Íþróttir, Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 2
- Sl. sólarhring: 64
- Sl. viku: 1476
- Frá upphafi: 2488162
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1352
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
Adolf Friðriksson
-
Jón Þórhallsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Agný
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Andrés Magnússon
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Jón Þóroddur Jónsson
-
Áslaug Friðriksdóttir
-
Auðbergur Daníel Gíslason
-
Baldur Hermannsson
-
Námsmaður bloggar
-
Jón Ríkharðsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Einar Gunnar Birgisson
-
Björn Halldórsson
-
Björn Júlíus Grímsson
-
SVB
-
Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
-
Carl Jóhann Granz
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Dominus Sanctus.
-
Inga Sæland Ástvaldsdóttir
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Þórólfur Ingvarsson
-
Dögg Pálsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Elle_
-
Einar Björn Bjarnason
-
Einar G. Harðarson
-
Eiríkur Guðmundsson
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
ESB og almannahagur
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Friðrik Hansen Guðmundsson
-
Jón Kristjánsson
-
Atli Hermannsson.
-
Baldur Gautur Baldursson
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Friðrik Óttar Friðriksson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðjón Sigurbjartsson
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gestur Halldórsson
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðmundur Pálsson
-
Grazyna María Okuniewska
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Th. Gunnarsson
-
Guðmundur Júlíusson
-
gudni.is
-
Jón Þórhallsson
-
Gunnar Freyr Hafsteinsson
-
Gústaf Níelsson
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Guðjón Ólafsson
-
Gylfi Þór Þórisson
-
Haraldur Baldursson
-
Halldór Jónsson
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Hannes Sigurbjörn Jónsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Sigurbjörg Eiríksdóttir
-
Heimir Ólafsson
-
G Helga Ingadottir
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Himmalingur
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Eiríkur Harðarson
-
Hjörtur Guðbjartsson
-
Haraldur Huginn Guðmundsson
-
Snorri Hrafn Guðmundsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Einar Ben
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Inga G Halldórsdóttir
-
Jakob S Jónsson
-
Einar B Bragason
-
Jens Guð
-
jósep sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Jónas Egilsson
-
Jón Pétur Líndal
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Valur Jensson
-
Jórunn Ósk Frímannsdóttir
-
Eyþór Jóvinsson
-
Júlíus Björnsson
-
Júlíus Valsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Bergur Thorberg
-
Katrín
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Eggertsson
-
Kjartan Magnússon
-
Högni Snær Hauksson
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Steingrímur Helgason
-
Konráð Ragnarsson
-
Lífsréttur
-
Loncexter
-
Guðjón Baldursson
-
Lúðvík Júlíusson
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Margrét St Hafsteinsdóttir
-
Magnús Jónsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Alfreð Símonarson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Marta Guðjónsdóttir
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Morgunblaðið
-
Natan Kolbeinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ólafur Sveinsson
-
Ólafur Fr Mixa
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Páll Ingi Kvaran
-
Pálmi Gunnarsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar G
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Rannveig H
-
Árni Gunnarsson
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Rósa Harðardóttir
-
ragnar bergsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Samstaða þjóðar
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jóna Sigurðardóttir
-
Sigurbjörn Sveinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurður Jónsson
-
Skattborgari
-
Haraldur Pálsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Stefán Júlíusson
-
Þorsteinn Guðnason
-
Jóhann Pétur
-
Sverrir Stormsker
-
Sturla Bragason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Björn Bjarnason
-
Óli Björn Kárason
-
Jón Þórhallsson
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Þórhallur Guðlaugsson
-
Þórhallur Heimisson
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Valsarinn
-
Valur Arnarson
-
Vefritid
-
Ingunn Guðnadóttir
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Eyþórsson
-
Vilhjálmur Sveinn Björnsson
-
Kristinn Ingi Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Ívar Pálsson
Athugasemdir
Ekki má gleyma því að nýleg lagasetning gegn áróðri homma í Rússlandi hefur stuðning yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar, trúlega yfir 90% Rússa styðja hana. Þetta ætti að vera umhugsunarefni þeim, sem sífellt eru að tala um „beint lýðræði“.
Vilhjálmur Eyþórsson, 10.8.2013 kl. 16:17
Það er hins vegar ekki hægt að horfa fram hjá því að það var skammarlegt að þjóðir heims skyldu allar sem ein mæta á skrautsýningu Hitlers, á Ólympíuleikunum 1936. Það vissu allir sem vildu þá að Hitler var byrjaður að innleiða meiriháttar mannréttindabrot og fasíska stjórnarhætti. Ólympíleikarnir 1936 eru og verða sögulegur smánarblettur og íþróttaafrek sem þar urðu falla alveg í skuggan af þeim bitra veruleika.
Við eigum að mótmæla harðlega því sem er að gerast í Rússlandi, því þar er ekki bara um að ræða íhaldssemi og kreddufull aldagömul viðhorf, heldur er beinlínis verið að ala á hatri og umburðarleysi, og gera stöðu homma og lesbía VERRI en hún hefur verið.
Einar Karl, 10.8.2013 kl. 18:39
Það er einmitt málið Vilhjálmur. Meiri hlutinn hefur ekki alltaf rétt fyrir sér og það eru ákveðin réttindi sem verða að vera til staðar og má ekki breyta. þess vegna skipta stjórnarskrár svo miklu máli svo fremi að farið sé eftir þeim og það má ekki breyta þeim nema að vandlega yfirveguðu ráði í góðri sátt.
Jón Magnússon, 10.8.2013 kl. 23:05
Ég er ekki sammála þessari sagnfræði Einar Karl. Heimurinn vissi minna um Þýskaland nasismans á þeim tíma en Kína kommúnismans þegar Olympíuleikarnir voru haldnir þar og Ólafur Ragnar og Dorrit reyndu að leika aðalhlutverkið í handboltanum. Það er athyglisvert þegar skoðaðar eru myndir frá setningarathöfn Olympíuleikanna í Berlín 1936 að meiri hluti þjóðanna heilsuðu með nasistakveðjunni þar á meðal Frakkar.
Jón Magnússon, 10.8.2013 kl. 23:14
Nei jón, ég er þér ekki sammála. Heimurinn ÁTTI að vita þetta. Hvernig gat hann ekki vitað þetta? Það var búið a ðreka gyðinga úr prófessorsstöðum og farið að betia þá alls konar kúgun.
Ef heimurinn þóttist ekki vita þetta segir það líklega eitthvað um að heimurinn var þá því miður allur svolítið hallur undir anit-semitisma.
Annars skil ég ekki alveg tenginguna við Kína. Varst þú á þeirri skoðun að við hefðum átt að sniðganga Ólympíuleikana þar?
Lestu allt bréf Stephen Fry, sem þú vísar til. Hann segir m.a.
"I write in the earnest hope that all those with a love of sport and the Olympic spirit will consider the stain on the Five Rings that occurred when the 1936 Berlin Olympics proceeded under the exultant aegis of a tyrant who had passed into law, two years earlier, an act which singled out for special persecution a minority whose only crime was the accident of their birth. In his case he banned Jews from academic tenure or public office, he made sure that the police turned a blind eye to any beatings, thefts or humiliations afflicted on them, he burned and banned books written by them. He claimed they “polluted” the purity and tradition of what it was to be German, that they were a threat to the state, to the children and the future of the Reich. He blamed them simultaneously for the mutually exclusive crimes of Communism and for the controlling of international capital and banks. He blamed them for ruining the culture with their liberalism and difference. The Olympic movement at that time paid precisely no attention to this evil and proceeded with the notorious Berlin Olympiad, which provided a stage for a gleeful Führer and only increased his status at home and abroad. It gave him confidence. All historians are agreed on that. What he did with that confidence we all know. "
http://www.stephenfry.com/2013/08/07/an-open-letter-to-david-cameron-and-the-ioc/#sthash.V9mqUTLY.dpuf
Einar Karl, 10.8.2013 kl. 23:33
Ég er ekki hlynntur þráðbeinu lýðræði Vilhjálmur en vil hafa það sem mest.En um sum málefni gildir vilji meirihlutans ekki.Til dæmis mætti hugsa sér að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um hvort banna ætti Vinstri Græn.
Jósef Smári Ásmundsson, 11.8.2013 kl. 05:51
Ég benti á það í bloggfærslu sem hét ekki staðurinn ekki tíminn og tengdi það umræðunni um Olympíuleikana í Berlín þar sem allir voru sammála um að það væri hvorki staður né stund til að mótmæla nasismanum með vþí að sniðganga Olympíuleikana þar. Þú getur lesið það ef þú færir þig aftur til þess tíma á blogginu mínu. Ég er ekki viss að Stehepn Fry jafn flottur leikari og hann er sé jafn pottþéttur sagnfræðingur. Svo verða menn að skoða viðhorf annarsstaðar í álfunni líka og víðar. Andstaðan gegn Gyðingum var mikil í Eystrasalstsríkjunum, Póllandi, Ungverjalandi og jafnvel Frakklandi. Staðreyndir sem margir vilja gleyma.
Jón Magnússon, 11.8.2013 kl. 12:20
Beint lýðræði getur aldrei náð til þess að eyðileggja grundvallarmannréttindi.
Jón Magnússon, 11.8.2013 kl. 12:21
Jón,
bara svo við höfum hugtakanotkun á hreinu, "andstaða" gegn gyðingum var ekkert an fordómar og hatur.
En við verðum að vera ósammála um þátttöku þjóða á Ólymðíuleikunum 1936. Ég tel þá leika vera sögulegan skammarblett og að það hefði AUÐVITAÐ átt að mótmæla nasismanum þar. En þú telur svo ekki vera.
Annars finnst mér þú svolítið ósamkvæmur sjálfum þér. Þú segir að það hafi EKKI átt að sniðganga Ólympíuleikana í Munchen, en svo varstu að hneykslast á því að Ólafur Ragnar skyldi ekki sniðganga Ólympíuleikana í Bejing.
Einar Karl, 11.8.2013 kl. 14:30
Ég var að vísa í það Einar Karl og hvernig fjölmiðlar og stjórnmálamenn töluðu árið 1936 um Olympíuleikana þegar talað var um að sniðganga þá. En þá var notað ekki rétti staðurinn, ekki rétti tíminn og ég notaði það líka í bloggfærslunni minni varðandi Dorrit, Ólaf Ragnar o.fl. Þannig að þetta er útúrsnúningur hjá þér eða misskilningur.
Jón Magnússon, 11.8.2013 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.